Sérrífrómas með muldum makkarónum 1. desember 2004 00:01 Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt. Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt.
Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira