Þróunarsjóður gagnist Íslendingum 29. nóvember 2004 00:01 Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira