Úrslitin verði ógilt 27. nóvember 2004 00:01 Forseti úkraínska þingsins telur að ógilda eigi úrslit forsetakosninganna til að binda enda á þá ólgu sem ríkt hefur í landinu. Úkraínska þingið fjallar um þá ólgu sem ríkt hefur í landinu eftir forsetakosningarnar um síðustu helgi, en allir stjórnmálaflokkar, nema flokkur Viktors Janúkóvits, forsætisráðherra, sitja neyðarfundinn. Janúkóvits var lýstur sigurvegari kosninganna og vakti það hörð viðbrögð helsta keppinautar hans, Viktors Júsjenkós, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, sem sakar stjórnvöld um kosningasvik. Mikil reiði er meðal almennings, sem krefst þess að úrslit kosninganna verði gerð ógild. Um hundrað þúsund mótmælendur eru nú fyrir utan þinghúsið í Kænugarði og lýsa yfir stuðningi sínum við Júsjenkó, en hann krefst þess að nýjar kosningar verði haldnar 12. desember næstkomandi. Janúkóvits varar aftur á móti við því að valdarán verði framið, og hvetur stuðningsmenn sína til þess að koma í veg fyrir það. Haft var eftir honum í gær að honum hugnaðist þó ekki að taka við völdum, sem gætu leitt til blóðsúthellinga. Júsjenkó segist reiðubúinn til að grípa til róttækra aðgerða innan fárra daga, takist honum ekki að ná samkomulagi við Janúkóvits, en margir óttast að það kunni að leiða til blóðugra átaka og jafnvel borgararstyrjaldar. Javier Sólana, yfirmaður utanríkismála Evrópusambandsins, hefur ásamt öðrum fulltrúum í alþjóðlegri samninganefnd, reynt að miðla málum, en án árangurs. Hann segir mikilvægt að tryggja stöðugleika og lýðræði í Úkraínu, en segir enga tryggingu fyrir því að forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar komist að samkomulagi. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Forseti úkraínska þingsins telur að ógilda eigi úrslit forsetakosninganna til að binda enda á þá ólgu sem ríkt hefur í landinu. Úkraínska þingið fjallar um þá ólgu sem ríkt hefur í landinu eftir forsetakosningarnar um síðustu helgi, en allir stjórnmálaflokkar, nema flokkur Viktors Janúkóvits, forsætisráðherra, sitja neyðarfundinn. Janúkóvits var lýstur sigurvegari kosninganna og vakti það hörð viðbrögð helsta keppinautar hans, Viktors Júsjenkós, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, sem sakar stjórnvöld um kosningasvik. Mikil reiði er meðal almennings, sem krefst þess að úrslit kosninganna verði gerð ógild. Um hundrað þúsund mótmælendur eru nú fyrir utan þinghúsið í Kænugarði og lýsa yfir stuðningi sínum við Júsjenkó, en hann krefst þess að nýjar kosningar verði haldnar 12. desember næstkomandi. Janúkóvits varar aftur á móti við því að valdarán verði framið, og hvetur stuðningsmenn sína til þess að koma í veg fyrir það. Haft var eftir honum í gær að honum hugnaðist þó ekki að taka við völdum, sem gætu leitt til blóðsúthellinga. Júsjenkó segist reiðubúinn til að grípa til róttækra aðgerða innan fárra daga, takist honum ekki að ná samkomulagi við Janúkóvits, en margir óttast að það kunni að leiða til blóðugra átaka og jafnvel borgararstyrjaldar. Javier Sólana, yfirmaður utanríkismála Evrópusambandsins, hefur ásamt öðrum fulltrúum í alþjóðlegri samninganefnd, reynt að miðla málum, en án árangurs. Hann segir mikilvægt að tryggja stöðugleika og lýðræði í Úkraínu, en segir enga tryggingu fyrir því að forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar komist að samkomulagi.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira