Jagúar með galdranúmeri 12. nóvember 2004 00:01 Það er auðvitað ekkert skrýtið því hann er á rauðum Jagúar árgerð 1978 og bílnúmerið er R-666. "Það hefur verið draumurinn lengi að eignast Jagúar," segir Szymon. "Ég lenti í því í sumar að tapa tveimur bílum, annan lánaði ég kunningja mínum sem lenti í árekstri þannig að bíllinn eyðilagðist og hinn bíllinn dó. Þá var ég bíllaus í einhvern tíma en sá svo þennan og það var ást við fyrstu sýn. Ég var hrikalega blankur og átti svo sem ekkert fyrir honum," segir hann hlæjandi og fæst ekki til að gefa upp hvað bíllinn kostaði. "Þetta er 78-módelið, algjör antík og í toppstandi. Hann kostaði sitt. Ég verð líka að fá að koma því að hvað ég er þakklátur starfsfólki hjá bíll.is. Þau voru svo elegant og hjálpleg og redduðu öllu fyrir mig." Szymon segir engu líkt að keyra þennan bíl og segir það draumi líkast. "Mér finnst ég svífa yfir jörðinni." Bílnúmerið R-666 vekur líka athygli, en talan hefur verið kennd við antikrist. "Ég hugsaði aðeins um það," segir Szymon, "en fyrst og fremst er þetta töfratala. Það er galdur í þessu númeri, góður galdur." Szymon hefur átt nokkra gamla bíla í gegnum tíðina en engan eins flottan og þennan. "Ég er brjálaður í antíkhluti yfirleitt, safna þeim alls staðar að mér og finnst þeir ekki vera hlutir heldur verur sem spjalla við mig og gefa mér kraft og styrk." Bílar Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Það er auðvitað ekkert skrýtið því hann er á rauðum Jagúar árgerð 1978 og bílnúmerið er R-666. "Það hefur verið draumurinn lengi að eignast Jagúar," segir Szymon. "Ég lenti í því í sumar að tapa tveimur bílum, annan lánaði ég kunningja mínum sem lenti í árekstri þannig að bíllinn eyðilagðist og hinn bíllinn dó. Þá var ég bíllaus í einhvern tíma en sá svo þennan og það var ást við fyrstu sýn. Ég var hrikalega blankur og átti svo sem ekkert fyrir honum," segir hann hlæjandi og fæst ekki til að gefa upp hvað bíllinn kostaði. "Þetta er 78-módelið, algjör antík og í toppstandi. Hann kostaði sitt. Ég verð líka að fá að koma því að hvað ég er þakklátur starfsfólki hjá bíll.is. Þau voru svo elegant og hjálpleg og redduðu öllu fyrir mig." Szymon segir engu líkt að keyra þennan bíl og segir það draumi líkast. "Mér finnst ég svífa yfir jörðinni." Bílnúmerið R-666 vekur líka athygli, en talan hefur verið kennd við antikrist. "Ég hugsaði aðeins um það," segir Szymon, "en fyrst og fremst er þetta töfratala. Það er galdur í þessu númeri, góður galdur." Szymon hefur átt nokkra gamla bíla í gegnum tíðina en engan eins flottan og þennan. "Ég er brjálaður í antíkhluti yfirleitt, safna þeim alls staðar að mér og finnst þeir ekki vera hlutir heldur verur sem spjalla við mig og gefa mér kraft og styrk."
Bílar Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira