Hrafnhildur og hárfetisminn 11. nóvember 2004 00:01 Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us. Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu-plötunni. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er viðtal við Hrafnhildi. "Ég sýndi fyrst útgáfu af þessu verki á einkasýningu sem ég hélt í AMT Gallery í New York í fyrra. Öll verkin á þeirri sýningu voru innblásin af þráhyggju minni í sambandi við hár og ég er hægt og rólega að gera mér grein fyrir því að hár sé einhver pervertismi hjá mér." "Ég hef ótrúlegan áhuga á því sem vex á fólki, þetta er mjög áhugavert en á sama tíma svolítið creepy. Mér finnst mjög gaman að vinna með hár út frá þessum tveimur elementum, verkið er bæði mjög skrautkennt en líka svolítið eins og martröð," segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona um verk sitt á nýrri sýningu sem opnuð verður á Kjarvalstöðum á morgun. Alls eiga 19 listmenn verk á sýnginunni, þrettán innlendir og sex erlendir, en verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um textíl um leið og þau varpa ljósi á nýjar og spennandi hliðar hugtaksins. Í Fókus, sem fylgir DV í dag, má lesa viðtalið við Hrafnhildi í heild sinni, auk fjölda annarra greina og skemmtilegheita. Fyrir þá sem vilja kynna sér verk Hrafnhildar enn nánar er bara um að gera að mæta á sýninguna á Kjarvalstöðum og svo má skoða heimasíðu hennar á slóðinni www.shoplifter.us.
Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira