Þórólfur Árnason borgarstjóri? 10. nóvember 2004 00:01 "Mér datt í hug að bjóða Reykjavíkurlistanum að ráða mig í borgarstjórastarfið til að spara prentkostnað," segir Þórólfur Árnason. Hann býr á Álftanesi og vinnur hjá stórfyrirtækinu NTC sem í daglegu tali er kallað Sautján. Þórólfur Árnason er eini alnafni Þórólfs Árnasonar en að auki eiga þeir nafnann Árna Þórólf Árnason. Sá er fjórtán ára og býr á Seltjarnarnesi. Þórólfur segir það sársaukalaust að vera nafni borgarstjóra á þessum síðustu og verstu tímum, eins og sagt er, nema hvað heldur meira er hringt í hann en vanalega. "Það er einn og einn sem slysast á vitlausan mann og þannig hefur það verið lengi, reyndar alveg síðan Þórólfur kom heim frá námi á sínum tíma. Og það er heldur meira núna." Þeir nafnarnir eru ekki skyldir en fundum þeirra hefur borið saman. "Ég hef aðeins hitt hann og sagt honum af mér en við þekkjumst ekki neitt." Þórólfur Árnason er norðan úr landi en hefur búið á Álftanesi í fjórtán ár og unir hag sínum vel. Hann hefur aðeins skipt sér af stjórnmálum, var í sveitastjórnarmálunum á Álftanesinu en er hættur því vafstri. "Ég er í Sjálfstæðisflokknum," segir Þórólfur og bendir á að í pólitík eigi þeir Þórólfur ekki samleið. Hann segir svolítið gantast með nafnið í sundlaugunum en hann syndir reglulega í Sundlaug Kópavogs. "Þar hef ég reyndar vanalega verið kallaður varaborgarstjórinn," segir Þórólfur og hlær. Hann þarf væntanlega að sjá á eftir þeim titli um mánaðamótin þegar borgarstjórinn hættir en gæti á móti hreppt sjálfan borgarstjórastólinn, þ.e. ef borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans eru hagsýnir og vilja spara sér bréfsefnið. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
"Mér datt í hug að bjóða Reykjavíkurlistanum að ráða mig í borgarstjórastarfið til að spara prentkostnað," segir Þórólfur Árnason. Hann býr á Álftanesi og vinnur hjá stórfyrirtækinu NTC sem í daglegu tali er kallað Sautján. Þórólfur Árnason er eini alnafni Þórólfs Árnasonar en að auki eiga þeir nafnann Árna Þórólf Árnason. Sá er fjórtán ára og býr á Seltjarnarnesi. Þórólfur segir það sársaukalaust að vera nafni borgarstjóra á þessum síðustu og verstu tímum, eins og sagt er, nema hvað heldur meira er hringt í hann en vanalega. "Það er einn og einn sem slysast á vitlausan mann og þannig hefur það verið lengi, reyndar alveg síðan Þórólfur kom heim frá námi á sínum tíma. Og það er heldur meira núna." Þeir nafnarnir eru ekki skyldir en fundum þeirra hefur borið saman. "Ég hef aðeins hitt hann og sagt honum af mér en við þekkjumst ekki neitt." Þórólfur Árnason er norðan úr landi en hefur búið á Álftanesi í fjórtán ár og unir hag sínum vel. Hann hefur aðeins skipt sér af stjórnmálum, var í sveitastjórnarmálunum á Álftanesinu en er hættur því vafstri. "Ég er í Sjálfstæðisflokknum," segir Þórólfur og bendir á að í pólitík eigi þeir Þórólfur ekki samleið. Hann segir svolítið gantast með nafnið í sundlaugunum en hann syndir reglulega í Sundlaug Kópavogs. "Þar hef ég reyndar vanalega verið kallaður varaborgarstjórinn," segir Þórólfur og hlær. Hann þarf væntanlega að sjá á eftir þeim titli um mánaðamótin þegar borgarstjórinn hættir en gæti á móti hreppt sjálfan borgarstjórastólinn, þ.e. ef borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans eru hagsýnir og vilja spara sér bréfsefnið.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira