Skeljungur biðst afsökunar 8. nóvember 2004 00:01 Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri Skeljungs, harmar þátt félagsins í þeim starfsháttum sem gagnrýndir eru í skýrslu Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna. Hann biður viðskiptavini Skeljungs jafnframt afsökunar. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í þeirri hörðu umræðu sem nú fer fram um úrskurð Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna ber að undirstrika að þeir starfshættir sem gagnrýndir eru í skýrslunni heyra sögunni til og harmar félagið þátt Skeljungs í þeim. Skeljungur hf. starfar í dag í gjörbreyttu umhverfi og eru nýir eigendur komnir að félaginu sem á engan hátt tengjast málinu.Viðskiptavinir félagsins eru beðnir afsökunar á því sem miður fór á þessum árum og að nöfn sumra þeirra hafa að ósekju dregist inn í umræðuna. Starfsfólk félagsins biðjum við einnig afsökunar á þeim óþægindum sem það hefur orðið fyrir síðustu vikur vegna þessa máls um leið og við þökkum góða framistöðu og samstöðu þess á erfiðum tímum. Skeljungur hf. leggur áherslu á heiðarlega og opna samkeppni þar sem virðing er borin fyrir hagsmunum viðskiptavina og annarra samstarfsaðila félagsins. Við ætlum okkur að endurheimta það traust sem glatast hefur.Gunnar Karl Guðmundsson forstjóri Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira
Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri Skeljungs, harmar þátt félagsins í þeim starfsháttum sem gagnrýndir eru í skýrslu Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna. Hann biður viðskiptavini Skeljungs jafnframt afsökunar. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í þeirri hörðu umræðu sem nú fer fram um úrskurð Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna ber að undirstrika að þeir starfshættir sem gagnrýndir eru í skýrslunni heyra sögunni til og harmar félagið þátt Skeljungs í þeim. Skeljungur hf. starfar í dag í gjörbreyttu umhverfi og eru nýir eigendur komnir að félaginu sem á engan hátt tengjast málinu.Viðskiptavinir félagsins eru beðnir afsökunar á því sem miður fór á þessum árum og að nöfn sumra þeirra hafa að ósekju dregist inn í umræðuna. Starfsfólk félagsins biðjum við einnig afsökunar á þeim óþægindum sem það hefur orðið fyrir síðustu vikur vegna þessa máls um leið og við þökkum góða framistöðu og samstöðu þess á erfiðum tímum. Skeljungur hf. leggur áherslu á heiðarlega og opna samkeppni þar sem virðing er borin fyrir hagsmunum viðskiptavina og annarra samstarfsaðila félagsins. Við ætlum okkur að endurheimta það traust sem glatast hefur.Gunnar Karl Guðmundsson forstjóri
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira