Óhjákvæmilegt að grípa inn í 8. nóvember 2004 00:01 Niðurstaða kosninganna eru afar slæm tíðindi að mati Gunnars I. Birgissonar, formanns menntamálanefndar Alþingis. Hann telur óhjákvæmilegt að ríkisvaldið grípi inn í með lagasetningu, nái deilendur ekki sáttum næstu daga. Formaður menntamálanefndar telur eðilegt að samninganefndirnar fái nú tveggja vikna frest til viðræðna. Hafi viðunandi niðurstaða ekki fengist að þeim tíma liðnum, verði að stíga næsta skref, þ.e. með lagasetningu. Aðspurður um hvers kyns lagasetningu væri að ræða segir Gunnar að lögin myndu líklega kveða á um að hækkanir á launum kennara yrðu svipaðar hjá öðrum stéttum í samfálaginu svo allt fari ekki á hvolf í efnahagaslífinu. Lögskipaður gerðardómur myndi þá að líkindum ákvarða um kjör kennara að gefnum einhverjum línum. Gunnar segist vonast eftir nýju útspili frá samninganefnd sveitarfélaganna og undirstrikar að lagasetning sé örþrifaráð. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Niðurstaða kosninganna eru afar slæm tíðindi að mati Gunnars I. Birgissonar, formanns menntamálanefndar Alþingis. Hann telur óhjákvæmilegt að ríkisvaldið grípi inn í með lagasetningu, nái deilendur ekki sáttum næstu daga. Formaður menntamálanefndar telur eðilegt að samninganefndirnar fái nú tveggja vikna frest til viðræðna. Hafi viðunandi niðurstaða ekki fengist að þeim tíma liðnum, verði að stíga næsta skref, þ.e. með lagasetningu. Aðspurður um hvers kyns lagasetningu væri að ræða segir Gunnar að lögin myndu líklega kveða á um að hækkanir á launum kennara yrðu svipaðar hjá öðrum stéttum í samfálaginu svo allt fari ekki á hvolf í efnahagaslífinu. Lögskipaður gerðardómur myndi þá að líkindum ákvarða um kjör kennara að gefnum einhverjum línum. Gunnar segist vonast eftir nýju útspili frá samninganefnd sveitarfélaganna og undirstrikar að lagasetning sé örþrifaráð.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira