Neyðarástandi lýst yfir 13. október 2005 14:56 Bráðabirgðastjórnin í Írak lýsti í gær yfir 60 daga neyðarástandi í landinu. Í gærkvöld var ekki ljóst hvað þessi yfirlýsing þýddi í raun, en talið er líklegt að sett verði útgöngubann og enn meiri áhersla lögð á öryggisgæslu. Thaer Naqib, talsmaður bráðabirgðastjórnarinnar, segir að neyðarástandið gildi fyrir allt landið fyrir utan svæði Kúrda í norðurhluta landsins. Yfirlýsingin jafngildi því að herlög gildi í landinu. Ástæðan fyrir yfirlýsingunni er aukin sókn uppreisnarmanna en bráðabirgðastjórnin telur að þeir séu að reyna að koma í veg fyrir að kosningar geti farið fram í landinu eftir tvo mánuði. Á laugardaginn fórust 30 manns í átökum við borgina Samarra, en bandaríski herinn hafði nýlega lýst því yfir að hann hefði fulla stjórn á aðstæðum þar. Í gær voru 27 íraskir lögreglumenn myrtir. Uppreisnarmenn réðust inn á lögreglustöð í Anbar-héraði, afvopnuðu 21 lögreglumann og skutu þá síðan í höfuðið. Sex lögreglumenn voru myrtir á svipuðum slóðum í borginni Haqlaniya. Aukin sókn uppreisnarmanna er líka rakin til væntanlegrar árásar Bandaríkjahers inn í borgina Falluja. Meira en tíu þúsund bandarískir hermenn umkringja borgina. Bandarískar herþotur hafa gert loftárásir á ákveðin svæði hennar þar sem talið er að uppreisnarmenn haldi sig. Leiðtogar uppreisnarmanna í Falluja hafa boðið fjölmiðlum að koma inn í borgina tli að fylgjast með væntanlegri árás. Líkja þeir ástandinu við krossferð Bandaríkjahers gegn islamskri trú. Bandarískir hermenn segja að innrásin í Falluja verði harðasta orustan sem Bandaríkjaher hafi farið í síðan ráðist var inn í borgina Hue í Víetnam árið 1968. Þá létust 142 hermenn og þúsundir Víetnama. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Bráðabirgðastjórnin í Írak lýsti í gær yfir 60 daga neyðarástandi í landinu. Í gærkvöld var ekki ljóst hvað þessi yfirlýsing þýddi í raun, en talið er líklegt að sett verði útgöngubann og enn meiri áhersla lögð á öryggisgæslu. Thaer Naqib, talsmaður bráðabirgðastjórnarinnar, segir að neyðarástandið gildi fyrir allt landið fyrir utan svæði Kúrda í norðurhluta landsins. Yfirlýsingin jafngildi því að herlög gildi í landinu. Ástæðan fyrir yfirlýsingunni er aukin sókn uppreisnarmanna en bráðabirgðastjórnin telur að þeir séu að reyna að koma í veg fyrir að kosningar geti farið fram í landinu eftir tvo mánuði. Á laugardaginn fórust 30 manns í átökum við borgina Samarra, en bandaríski herinn hafði nýlega lýst því yfir að hann hefði fulla stjórn á aðstæðum þar. Í gær voru 27 íraskir lögreglumenn myrtir. Uppreisnarmenn réðust inn á lögreglustöð í Anbar-héraði, afvopnuðu 21 lögreglumann og skutu þá síðan í höfuðið. Sex lögreglumenn voru myrtir á svipuðum slóðum í borginni Haqlaniya. Aukin sókn uppreisnarmanna er líka rakin til væntanlegrar árásar Bandaríkjahers inn í borgina Falluja. Meira en tíu þúsund bandarískir hermenn umkringja borgina. Bandarískar herþotur hafa gert loftárásir á ákveðin svæði hennar þar sem talið er að uppreisnarmenn haldi sig. Leiðtogar uppreisnarmanna í Falluja hafa boðið fjölmiðlum að koma inn í borgina tli að fylgjast með væntanlegri árás. Líkja þeir ástandinu við krossferð Bandaríkjahers gegn islamskri trú. Bandarískir hermenn segja að innrásin í Falluja verði harðasta orustan sem Bandaríkjaher hafi farið í síðan ráðist var inn í borgina Hue í Víetnam árið 1968. Þá létust 142 hermenn og þúsundir Víetnama.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira