
Innlent
Eldgosið virðist búið

Eldgosið í Grímsvötnum virðist vera búið eða að minnsta kosti í dauðateygjunum. Veðurstofan hafði upplýsingar frá fólki sem flaug yfir Vatnajökul í dag að ekki væri lengur neitt eldgos að sjá, aðeins örlítinn gufustrók upp úr gígnum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×