Markadrottningar KR enn á förum 5. nóvember 2004 00:01 Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira
Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira