Þáttur Þórólfs flokkspólitískur 3. nóvember 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakar Davíð Oddsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um að gera þátt borgarstjóra í olíusamráðsmálinu að flokkspólitísku máli. Össur segir Þórólf Árnason njóta stuðnings til áframhaldandi starfa. Davíð Oddsson sagði í fréttum í gærkvöldi að fjölmiðlar hefðu hlíft Þórólfi Árnasyni borgarstjóra í umfjöllun um þátt hans í samráði olíufélaganna og ef borgarstjóri væri Sjálfstæðismaður hefði allt orðið vitlaust. Össur segir pólitískan blóðþorsta ráða þarna ferð hjá Sjálfstæðismönnum, að senda Davíð út á völlinn til að ata borgarstjóra auri. Hann sér ástæðu til að minna á að Þórólfur hafi átt sinn þátt í að lækka símakostnað almennings og spyr hver sé ábyrgð stjórnarformanna - hvort þeir eigi virkilega bara að sleppa. Össur segir að sér þyki magnað hvað formaður Sjálfstæðisflokksins ræðst heiftarlega á Þórólf Árnason og langt sé gengið í að gera málið að flokkspólitísku máli. Hann bendir á að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri innan flokksins hafi haldið verndarhendi yfir mönnum eins og formanni útvarpsráðs sem bersýnilega hafi misnotað sína stöðu. Þá bendir Össur á þátt forstjóra Símans í að nota almannafé til að kaupa hlut í fyrirtæki sem verið hafi í höndum sjálfstæðismanna. Össur segir Þórólf njóta trausts til áframhaldandi starfa. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakar Davíð Oddsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um að gera þátt borgarstjóra í olíusamráðsmálinu að flokkspólitísku máli. Össur segir Þórólf Árnason njóta stuðnings til áframhaldandi starfa. Davíð Oddsson sagði í fréttum í gærkvöldi að fjölmiðlar hefðu hlíft Þórólfi Árnasyni borgarstjóra í umfjöllun um þátt hans í samráði olíufélaganna og ef borgarstjóri væri Sjálfstæðismaður hefði allt orðið vitlaust. Össur segir pólitískan blóðþorsta ráða þarna ferð hjá Sjálfstæðismönnum, að senda Davíð út á völlinn til að ata borgarstjóra auri. Hann sér ástæðu til að minna á að Þórólfur hafi átt sinn þátt í að lækka símakostnað almennings og spyr hver sé ábyrgð stjórnarformanna - hvort þeir eigi virkilega bara að sleppa. Össur segir að sér þyki magnað hvað formaður Sjálfstæðisflokksins ræðst heiftarlega á Þórólf Árnason og langt sé gengið í að gera málið að flokkspólitísku máli. Hann bendir á að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri innan flokksins hafi haldið verndarhendi yfir mönnum eins og formanni útvarpsráðs sem bersýnilega hafi misnotað sína stöðu. Þá bendir Össur á þátt forstjóra Símans í að nota almannafé til að kaupa hlut í fyrirtæki sem verið hafi í höndum sjálfstæðismanna. Össur segir Þórólf njóta trausts til áframhaldandi starfa.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira