Var á milli heims og helju 3. nóvember 2004 00:01 Tæplega fertugur maður var um tíma á milli heims og helju á slysadeild Landspítalans eftir að hann var stunginn á hol í heimahúsi í miðborginni í nótt. Fólk sem átti leið um Laugaveginn um klukkan tvö í nótt fann manninn liggjandi á götunni, nær meðvitundarlausan, með svo mikinn og djúpan skurð á kviði að hluti innyfla lá úti. Fólkið kallaði þegar á sjúkrabíl og lögreglu og var maðurinn þá orðinn svo máttfarinn af blóðmissi að hann gat engar upplýsingar gefið og ekki einu sinni sagt til nafns. Maðurinn var þegar fluttur á slysadeidina þar sem hann gekkst strax undir aðgerð upp á líf eða dauða sem tókst vel og er hann ekki lengur í lífshættu. Skömmu síðar tókst lögreglumönnum að rekja blóðslóðina að íbúðarhúsi þar sem árásarmaðurinn var. Þar voru blóðug ummerki verknaðarins og var maðurinn þegar handtekinn. Lögregla telur að hinum stungna hefði að líkindum blætt út, hefði hann ekki komist út á götuna þar sem hann fannst. Málsatvik liggja ekki fyrir en yfirheyrslur eru að hefjast yfir árásarmanninum. Þó liggur fyrir að árásin tengist hvorki handrukkun eða fíkniefnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira
Tæplega fertugur maður var um tíma á milli heims og helju á slysadeild Landspítalans eftir að hann var stunginn á hol í heimahúsi í miðborginni í nótt. Fólk sem átti leið um Laugaveginn um klukkan tvö í nótt fann manninn liggjandi á götunni, nær meðvitundarlausan, með svo mikinn og djúpan skurð á kviði að hluti innyfla lá úti. Fólkið kallaði þegar á sjúkrabíl og lögreglu og var maðurinn þá orðinn svo máttfarinn af blóðmissi að hann gat engar upplýsingar gefið og ekki einu sinni sagt til nafns. Maðurinn var þegar fluttur á slysadeidina þar sem hann gekkst strax undir aðgerð upp á líf eða dauða sem tókst vel og er hann ekki lengur í lífshættu. Skömmu síðar tókst lögreglumönnum að rekja blóðslóðina að íbúðarhúsi þar sem árásarmaðurinn var. Þar voru blóðug ummerki verknaðarins og var maðurinn þegar handtekinn. Lögregla telur að hinum stungna hefði að líkindum blætt út, hefði hann ekki komist út á götuna þar sem hann fannst. Málsatvik liggja ekki fyrir en yfirheyrslur eru að hefjast yfir árásarmanninum. Þó liggur fyrir að árásin tengist hvorki handrukkun eða fíkniefnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira