Mannrán í Kabúl veldur uppnámi 28. október 2004 00:01 Öllum erlendum hjálparstarfsmönnum hefur verið skipað að halda sig innandyra eftir að þremur erlendum kosningastarfsmönnum á vegum Sameinuðu þjóðanna var rænt á götu úti í Kabúl í gær. Helen Ólafsdóttir, sem stödd er í Kabúl þar sem unnusti hennar starfar við hjálparstarf segir að innst inni voni menn að hér sé verið að krefjast lausnargjalds."Ef þetta er af pólitískum toga og allt fer á versta veg gæti svo farið að hjálparsamtök dragi sig frá Afganistan." Helen segir að fyrir örfáum dögum hafi hún getað gengið óhullt um götur og torg höfuðborgarinnar að því tilskildu að hún virti að einhverju leyti hefðir heimamanna um klæðaburð kvenna. "Mér fannst ég vera sæmilega örugg. Nú eru allir útlendingar lokaðir inni á skrifstofum og heimilum." Þess er svo skemmst að minnast að þrír, þar á meðal tilræðismaður létust í sprengjutilræði sem virtist beint að vopnuðum íslenskum friðargæsluliðum síðastliðinn laugardag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Öllum erlendum hjálparstarfsmönnum hefur verið skipað að halda sig innandyra eftir að þremur erlendum kosningastarfsmönnum á vegum Sameinuðu þjóðanna var rænt á götu úti í Kabúl í gær. Helen Ólafsdóttir, sem stödd er í Kabúl þar sem unnusti hennar starfar við hjálparstarf segir að innst inni voni menn að hér sé verið að krefjast lausnargjalds."Ef þetta er af pólitískum toga og allt fer á versta veg gæti svo farið að hjálparsamtök dragi sig frá Afganistan." Helen segir að fyrir örfáum dögum hafi hún getað gengið óhullt um götur og torg höfuðborgarinnar að því tilskildu að hún virti að einhverju leyti hefðir heimamanna um klæðaburð kvenna. "Mér fannst ég vera sæmilega örugg. Nú eru allir útlendingar lokaðir inni á skrifstofum og heimilum." Þess er svo skemmst að minnast að þrír, þar á meðal tilræðismaður létust í sprengjutilræði sem virtist beint að vopnuðum íslenskum friðargæsluliðum síðastliðinn laugardag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira