Kaup bújarða gagnleg þróun 21. október 2004 00:01 Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira