Vetur á framandi slóðum 21. október 2004 00:01 Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins. Héðan fór hún til Kaupmannahafnar og í dag er hún í einu lengsta flugi ferðarinnar, frá Kaupmannahöfn til Singapúr. Þaðan er stefnan sett á Sydney í Ástralíu með viðkomu á Balí. Fram undan eru tæpir sjö spennandi mánuðir, þar af fimm í Ástralíu. Áður en hún lagði upp lýsti hún í stórum dráttum tildrögum ferðarinnar og áætlun. "Mig hefur lengi langað til Ástralíu og er búin að vera í tvö til þrjú ár að skoða möguleika á að komast þangað," sagði hún brosandi og sá nú loks drauminn vera að rætast með hjálp danskrar stúdentaferðaskrifstofu, Kilroy Travels. Kostnaðurinn var yfirstíganlegur því allt flug, forfallatrygging og gisting í Singapúr og á Balí kostaði 166 þúsund íslenskar. Frá Ástralíu liggur leiðin til Fídjieyja og síðan Los Angeles. Þaðan verður flogið til Köben og að lokum heim í íslenska vorið. Brynja Dögg er ekki ein á ferð, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, því vinkona hennar Guðrún Marta Jóhannsdóttir er með henni. Hins vegar er ekki ljóst hvort Guðrún Marta fer alla leið umhverfis jörðina að þessu sinni því nýtt og áhugavert starf gæti beðið hennar hér á landi í desember. Brynja Dögg kvaðst engar áhyggjur hafa af því þótt hún yrði ein á flakkinu. "Viljinn er það sterkur hjá mér að kvíðinn nær ekkert að yfirbuga hann - ekki enn að minnsta kosti," sagði hún hugrökk. Ferðalög Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins. Héðan fór hún til Kaupmannahafnar og í dag er hún í einu lengsta flugi ferðarinnar, frá Kaupmannahöfn til Singapúr. Þaðan er stefnan sett á Sydney í Ástralíu með viðkomu á Balí. Fram undan eru tæpir sjö spennandi mánuðir, þar af fimm í Ástralíu. Áður en hún lagði upp lýsti hún í stórum dráttum tildrögum ferðarinnar og áætlun. "Mig hefur lengi langað til Ástralíu og er búin að vera í tvö til þrjú ár að skoða möguleika á að komast þangað," sagði hún brosandi og sá nú loks drauminn vera að rætast með hjálp danskrar stúdentaferðaskrifstofu, Kilroy Travels. Kostnaðurinn var yfirstíganlegur því allt flug, forfallatrygging og gisting í Singapúr og á Balí kostaði 166 þúsund íslenskar. Frá Ástralíu liggur leiðin til Fídjieyja og síðan Los Angeles. Þaðan verður flogið til Köben og að lokum heim í íslenska vorið. Brynja Dögg er ekki ein á ferð, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, því vinkona hennar Guðrún Marta Jóhannsdóttir er með henni. Hins vegar er ekki ljóst hvort Guðrún Marta fer alla leið umhverfis jörðina að þessu sinni því nýtt og áhugavert starf gæti beðið hennar hér á landi í desember. Brynja Dögg kvaðst engar áhyggjur hafa af því þótt hún yrði ein á flakkinu. "Viljinn er það sterkur hjá mér að kvíðinn nær ekkert að yfirbuga hann - ekki enn að minnsta kosti," sagði hún hugrökk.
Ferðalög Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira