Námskeið framundan 12. október 2004 00:01 Íslendingar eru þekktir fyrir mikinn áhuga á ættfræði. Þorgrímur Gestsson virkjar þann áhuga í námskeiði sem hann kennir í Námsflokkum Reykjavíkur og kallast Ritun ættarsögu. "Námskeiðið er til dæmis hugsað fyrir fólk sem er að standa fyrir ættarmóti og langar til að skrifa sögu ættarinnar í stuttu máli. Einnig hafa þeir sem teknir eru að eldast áhuga á að punkta ýmislegt niður, ég leiðbeini þeim hvernig best er að haga þeirri vinnu. Síðan kynni ég þátttakendum hvernig leita ber á söfnum og fer með þá inn á helstu bókasöfnin," segir Þorgrímur. Viðtalstækni er atriði sem Þorgrímur kennir: "Fólk tekur gjarnan viðtöl við elstu fjölskyldumeðlimina, ég kem með ábendingar hvernig best er að standa að því, kenni fólki einnig hvernig það getur nýtt sér segulbandstækni og fleira." Gamlir nemendur Þorgríms hafa sumir hafist handa við að skrá ættarsögu sína. "Síðasti hópur var mjög áhugasamur og skemmtilegur," segir Þorgrímur og hlakkar til að hitta næsta hóp. Nánari upplýsingar á síðunni namsflokkar.is Nám Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingar eru þekktir fyrir mikinn áhuga á ættfræði. Þorgrímur Gestsson virkjar þann áhuga í námskeiði sem hann kennir í Námsflokkum Reykjavíkur og kallast Ritun ættarsögu. "Námskeiðið er til dæmis hugsað fyrir fólk sem er að standa fyrir ættarmóti og langar til að skrifa sögu ættarinnar í stuttu máli. Einnig hafa þeir sem teknir eru að eldast áhuga á að punkta ýmislegt niður, ég leiðbeini þeim hvernig best er að haga þeirri vinnu. Síðan kynni ég þátttakendum hvernig leita ber á söfnum og fer með þá inn á helstu bókasöfnin," segir Þorgrímur. Viðtalstækni er atriði sem Þorgrímur kennir: "Fólk tekur gjarnan viðtöl við elstu fjölskyldumeðlimina, ég kem með ábendingar hvernig best er að standa að því, kenni fólki einnig hvernig það getur nýtt sér segulbandstækni og fleira." Gamlir nemendur Þorgríms hafa sumir hafist handa við að skrá ættarsögu sína. "Síðasti hópur var mjög áhugasamur og skemmtilegur," segir Þorgrímur og hlakkar til að hitta næsta hóp. Nánari upplýsingar á síðunni namsflokkar.is
Nám Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira