Litlir, sætir og sexí aukahlutir 8. október 2004 00:01 Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól Bílar Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól
Bílar Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira