Starfsleiði 30. ágúst 2004 00:01 Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta. Atvinna Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta.
Atvinna Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira