Starfið mitt 30. ágúst 2004 00:01 Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum." Atvinna Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum."
Atvinna Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira