Hefur áhrif á íslenskt efnahagslíf 19. ágúst 2004 00:01 Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira