Heillaðu alla með bakkelsi 6. ágúst 2004 00:01 Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Morgunkaffið er góð leið til að tengja hópinn og spjalla saman um vinnu vikunnar og það sem framundan er. Vinnufélagar skiptast þá á að koma með bakkelsi, annað hvort úr bakaríi eða heimabakað. Ef þú ert ný/r á vinnustað og langar til að koma vel fyrir þá er upplagt að slá í gegn í morgunkaffinu. Taktu fimmtudagskvöldið frá og eyddu kvöldinu í bakstur og fínheit. Prófaðu nýjar uppskriftir í hvert skipti sem þú átt að halda morgunkaffið og heillaðu vinnufélagana algjörlega uppúr skónum. Ekki er óvitlaust að mæta einhvern annan dag með bakkelsi án fyrirvara. Komdu öllum á óvart því flestum finnst gaman að fá góða köku eða gómsæta bollu í amstri dagsins. Ekki mun líða langt þangað til þú ert hrókur alls fagnaðar á kaffistofunni. Svo veistu að baráttan er unnin þegar meira að segja heilsufríkurnar og megrunarfíklarnir eru farnir að gæða sér á lostætinu þínu. Atvinna Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Morgunkaffið er góð leið til að tengja hópinn og spjalla saman um vinnu vikunnar og það sem framundan er. Vinnufélagar skiptast þá á að koma með bakkelsi, annað hvort úr bakaríi eða heimabakað. Ef þú ert ný/r á vinnustað og langar til að koma vel fyrir þá er upplagt að slá í gegn í morgunkaffinu. Taktu fimmtudagskvöldið frá og eyddu kvöldinu í bakstur og fínheit. Prófaðu nýjar uppskriftir í hvert skipti sem þú átt að halda morgunkaffið og heillaðu vinnufélagana algjörlega uppúr skónum. Ekki er óvitlaust að mæta einhvern annan dag með bakkelsi án fyrirvara. Komdu öllum á óvart því flestum finnst gaman að fá góða köku eða gómsæta bollu í amstri dagsins. Ekki mun líða langt þangað til þú ert hrókur alls fagnaðar á kaffistofunni. Svo veistu að baráttan er unnin þegar meira að segja heilsufríkurnar og megrunarfíklarnir eru farnir að gæða sér á lostætinu þínu.
Atvinna Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira