Frægir brettakappar í heimsókn 20. júlí 2004 00:01 Þrír af bestu hjólabrettamönnum heimsins eru staddir hér á landi til að kynna íþróttina. Um er að ræða Frakkann Bastien Salabanzi, sem hefur orðið heims- og Evrópumeistari, Mark Appleyard frá Kanada og Svíann Ali Boulala. Þeir eru allir atvinnumenn hjá stærsta hjólabrettafyrirtæki heims, Flip. Að sögn Sigurðar Jósepssonar, verslunarstjóra Smash sem bauð köppunum hingað til lands, er mikill fengur að fá þá í heimsókn. Voru þeir mjög áhugasamir um að koma og hafa þegar farið í útsýnisferð til að skoða Gullfoss, Geysi og Þingvelli. Í gærkvöldi sýndu þeir listir sínar á svokallaðari "demó" sýningu í brettagarðinum við Miðberg í Breiðholti. Í kvöld munu þeir síðan dæma keppni sem verður haldin í brettagarðinum við áhaldahúsið í Mosfellsbæ og jafnframt sýna mögnuð tilþrif. Verði veður óhagstætt mun keppnin færast í brettagarðinn í Loftkastalanum. Lífið Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þrír af bestu hjólabrettamönnum heimsins eru staddir hér á landi til að kynna íþróttina. Um er að ræða Frakkann Bastien Salabanzi, sem hefur orðið heims- og Evrópumeistari, Mark Appleyard frá Kanada og Svíann Ali Boulala. Þeir eru allir atvinnumenn hjá stærsta hjólabrettafyrirtæki heims, Flip. Að sögn Sigurðar Jósepssonar, verslunarstjóra Smash sem bauð köppunum hingað til lands, er mikill fengur að fá þá í heimsókn. Voru þeir mjög áhugasamir um að koma og hafa þegar farið í útsýnisferð til að skoða Gullfoss, Geysi og Þingvelli. Í gærkvöldi sýndu þeir listir sínar á svokallaðari "demó" sýningu í brettagarðinum við Miðberg í Breiðholti. Í kvöld munu þeir síðan dæma keppni sem verður haldin í brettagarðinum við áhaldahúsið í Mosfellsbæ og jafnframt sýna mögnuð tilþrif. Verði veður óhagstætt mun keppnin færast í brettagarðinn í Loftkastalanum.
Lífið Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira