Helmingur vill segja upp störfum 12. júlí 2004 00:01 Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu. Atvinna Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu.
Atvinna Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira