Þungarokk í belgískri sveit 7. júlí 2004 00:01 Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit. "Ég fór til Belgíu með félögum mínum á IPER Hardcore Festival þar sem er einkum leikið svæsið þungarokk og svo fréttum við af tónleikum með íslensku hljómsveitinni I-Adapt sem var á Evróputúr. Þetta voru pínulítilir tónleikar í pínulitlum bæ en við vorum kátir og ákváðum að skella okkur. Bærinn var svo lítill að þar var ekki einu sinni lestarstöð heldur þurftum við nánast að hoppa út úr lestinni á ferð. Tónleikarnir voru frábærir en þegar þeim var lokið komumst við að því að bærinn var of lítill til að það borgaði sig að hafa þar hótel. Við vorum sem sagt lengst úti í sveit í Belgíu, með enga gistingu og matarlausir því það var auðvitað löngu búið að loka einu búðinni í bænum. Þetta bjargaðist þannig að félagar okkar í hljómsveitinni þekktu fólk sem var til í að skjóta skjólshúsi yfir okkur. Það fólk bjó langt í burtu, eiginlega í úthverfinu af þessu smáþorpi og við þurftum fyrst að taka lest og svo fara hálftíma í bíl. Við enduðum heima hjá þessu fólki, fengum að gista og borða og þau voru mjög góð við okkur þannig að þetta fór allt vel." En skyldi Fannar ætla að ferðast eitthvað í sumar? "Ég var að koma frá Danmörku og ætla til Bretlands að vinna fyrir þungarokkshljómsveit, selja boli og þess háttar. Annars fer sumarið hjá mér aðallega í það að vinna með Götuhernaðinum," segir Fannar og er búinn að tryggja sér bed-and-breakfast í Bretlandi. Ferðalög Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit. "Ég fór til Belgíu með félögum mínum á IPER Hardcore Festival þar sem er einkum leikið svæsið þungarokk og svo fréttum við af tónleikum með íslensku hljómsveitinni I-Adapt sem var á Evróputúr. Þetta voru pínulítilir tónleikar í pínulitlum bæ en við vorum kátir og ákváðum að skella okkur. Bærinn var svo lítill að þar var ekki einu sinni lestarstöð heldur þurftum við nánast að hoppa út úr lestinni á ferð. Tónleikarnir voru frábærir en þegar þeim var lokið komumst við að því að bærinn var of lítill til að það borgaði sig að hafa þar hótel. Við vorum sem sagt lengst úti í sveit í Belgíu, með enga gistingu og matarlausir því það var auðvitað löngu búið að loka einu búðinni í bænum. Þetta bjargaðist þannig að félagar okkar í hljómsveitinni þekktu fólk sem var til í að skjóta skjólshúsi yfir okkur. Það fólk bjó langt í burtu, eiginlega í úthverfinu af þessu smáþorpi og við þurftum fyrst að taka lest og svo fara hálftíma í bíl. Við enduðum heima hjá þessu fólki, fengum að gista og borða og þau voru mjög góð við okkur þannig að þetta fór allt vel." En skyldi Fannar ætla að ferðast eitthvað í sumar? "Ég var að koma frá Danmörku og ætla til Bretlands að vinna fyrir þungarokkshljómsveit, selja boli og þess háttar. Annars fer sumarið hjá mér aðallega í það að vinna með Götuhernaðinum," segir Fannar og er búinn að tryggja sér bed-and-breakfast í Bretlandi.
Ferðalög Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira