Njóttu sólarinnar 5. júlí 2004 00:01 Nú er sumarið komið og margir farnir í tilheyrandi sumarfrí. Sumir eiga það eftir, sumir eru búnir með það og sumir fá einfaldlega ekkert sumarfrí. Á heitum sumardögum er oft erfitt að einbeita sér að vinnunni. Freistandi er að horfa út um gluggann, láta hugann reika og gleyma mikilvægum verkefnum og skilafrestum. Þó er ekki öll von úti enn og ekkert mál að flytja sumarið inn á skrifstofuna. Ef þú kemst ekki út á daginn til að njóta sumarmánaðanna reyndu þá að koma með sumarið inn. Tíndu sumarblóm og settu þau á skrifborðið þitt í vinnunni. Ef þú vinnur við tölvu þá geturðu sett einhverja sumarlega mynd á skjáinn og spilað hressa og sumarlega tónlist. Opnaðu gluggana, farðu úr skónum og njóttu sumarsins - innandyra. Gerðu sem mest úr matartímanum. Taktu þér þann matartíma sem þú mátt og gerðu eitthvað sniðugt. Komdu með nesti, finndu fallegan grasblett og farðu í litla lautarferð. Einnig er hægt að finna kaffihús þar sem hægt er að sitja úti í sólinni. Góð pása yfir daginn tryggir meiri afköst. Farðu með vinnuna út ef þú getur. Athugaðu hvort þú getur flutt fundi út eða sest á bekk með fartölvuna og unnið í sólskininu. Athugaðu hvort þú getur unnið þér inn aukatíma. Kannski leyfir fyrirtækið þér að vinna aðeins lengur einn daginn og sleppa þannig fyrr einhvern annan dag. Þú gætir unnið aðeins lengur alla vikuna og farið fyrr á föstudögum og notið dagsins. Hreyfðu þig. Farðu á morgnana eða eftir vinnu í ræktina, sund eða út að ganga. Reyndu að fá vinnufélagana með og stofna ef til vill gönguklúbb. Þú getur líka hreyft þig í matartímanum og tekið góðan göngutúr nálægt vinnunni. Farðu í frí! Notaðu allt sumarfríið þitt og taktu þér ærlegt frí til að slappa af. Þú þarft ekkert endilega að fara til útlanda heldur frekar njóta rós og næðis hér heima fyrir. Ef þú tekur þér eitt gott frí yfir sumartímann þá tryggir það að þú kemur endurnærð/ur til vinnu og heldur betur á spöðunum. Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Nú er sumarið komið og margir farnir í tilheyrandi sumarfrí. Sumir eiga það eftir, sumir eru búnir með það og sumir fá einfaldlega ekkert sumarfrí. Á heitum sumardögum er oft erfitt að einbeita sér að vinnunni. Freistandi er að horfa út um gluggann, láta hugann reika og gleyma mikilvægum verkefnum og skilafrestum. Þó er ekki öll von úti enn og ekkert mál að flytja sumarið inn á skrifstofuna. Ef þú kemst ekki út á daginn til að njóta sumarmánaðanna reyndu þá að koma með sumarið inn. Tíndu sumarblóm og settu þau á skrifborðið þitt í vinnunni. Ef þú vinnur við tölvu þá geturðu sett einhverja sumarlega mynd á skjáinn og spilað hressa og sumarlega tónlist. Opnaðu gluggana, farðu úr skónum og njóttu sumarsins - innandyra. Gerðu sem mest úr matartímanum. Taktu þér þann matartíma sem þú mátt og gerðu eitthvað sniðugt. Komdu með nesti, finndu fallegan grasblett og farðu í litla lautarferð. Einnig er hægt að finna kaffihús þar sem hægt er að sitja úti í sólinni. Góð pása yfir daginn tryggir meiri afköst. Farðu með vinnuna út ef þú getur. Athugaðu hvort þú getur flutt fundi út eða sest á bekk með fartölvuna og unnið í sólskininu. Athugaðu hvort þú getur unnið þér inn aukatíma. Kannski leyfir fyrirtækið þér að vinna aðeins lengur einn daginn og sleppa þannig fyrr einhvern annan dag. Þú gætir unnið aðeins lengur alla vikuna og farið fyrr á föstudögum og notið dagsins. Hreyfðu þig. Farðu á morgnana eða eftir vinnu í ræktina, sund eða út að ganga. Reyndu að fá vinnufélagana með og stofna ef til vill gönguklúbb. Þú getur líka hreyft þig í matartímanum og tekið góðan göngutúr nálægt vinnunni. Farðu í frí! Notaðu allt sumarfríið þitt og taktu þér ærlegt frí til að slappa af. Þú þarft ekkert endilega að fara til útlanda heldur frekar njóta rós og næðis hér heima fyrir. Ef þú tekur þér eitt gott frí yfir sumartímann þá tryggir það að þú kemur endurnærð/ur til vinnu og heldur betur á spöðunum.
Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning