Rúgbrauð í toppstandi 2. júlí 2004 00:01 Hrannar Smári Hilmarsson og kærastan hans, Fatjona Fuga, eru nýbúin að eignast Volkswagen Transporter, árgerð 1978. Parið var að skoða smáauglýsingarnar í Fréttablaðinu fyrir nokkru þegar þau sáu rúgbrauðið auglýst til sölu. "Bíllinn var búinn að standa ónotaður uppi í Breiðholti í nokkurn tíma og keyptum við hann á áttatíu þúsund. Það var búið að dæma bílinn ónýtan og voru margir búnir að reyna að gera við hann og því búið að snúa öllu við í honum. Eftir kaupin leit því út fyrir heilmikla viðgerð. Ég fékk pabba minn sem er bílasmiður og fleiri reynda bílakalla sem kunna á svona gamla bíla til að kíkja á rúgbrauðið og þegar þeir byrjuðu á viðgerðinni kom í ljós að búið var að tengja alla víra vitlaust í bílnum. Þegar þeir áttuðu sig á því voru þeir ekki lengi að kippa því í lag og koma bílnum í gott stand og flaug hann í gegnum skoðun," segir Hrannar Smári. Viðgerðin reyndist ekki kostnaðarsöm því það eina sem þurfti að borga var fyrir stillinguna á bílnum, sem kostaði um 15.000 krónur. "Það tók heila viku að stilla hann því bíllinn er orðinn svo gamall og því ekki hægt að nota tölvu við stillinguna. Eftir stillinguna er bíllinn í toppstandi og lítur þokkalega vel út miðað við aldur þrátt fyrir smá ryð í honum," segir hann. Hrannar Smári og Fatjona ætla að ferðast eitthvað um landið í júlí á bílnum og hlakka til þess. "Aftur í bílnum er allt til ferðalaga, fínasti beddi, eldhús og allar græjur. Svo er hægt að hækka hluta þaksins um þrjátíu til fjörutíu sentimetra þannig að hægt er að standa uppréttur í honum. Hann eyðir ekki miklu því einhvern tíma hefur verið skipt um mótor í honum og settur í hann bjöllumótor sem er ekki nema 55 hestöfl. Á langkeyrslum eyðir hann rétt um tólf á hundraði. Við erum hæstánægð með bílinn og efumst um að við tímum nokkurn tímann að selja hann," segir Hrannar Smári. Bílar Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Hrannar Smári Hilmarsson og kærastan hans, Fatjona Fuga, eru nýbúin að eignast Volkswagen Transporter, árgerð 1978. Parið var að skoða smáauglýsingarnar í Fréttablaðinu fyrir nokkru þegar þau sáu rúgbrauðið auglýst til sölu. "Bíllinn var búinn að standa ónotaður uppi í Breiðholti í nokkurn tíma og keyptum við hann á áttatíu þúsund. Það var búið að dæma bílinn ónýtan og voru margir búnir að reyna að gera við hann og því búið að snúa öllu við í honum. Eftir kaupin leit því út fyrir heilmikla viðgerð. Ég fékk pabba minn sem er bílasmiður og fleiri reynda bílakalla sem kunna á svona gamla bíla til að kíkja á rúgbrauðið og þegar þeir byrjuðu á viðgerðinni kom í ljós að búið var að tengja alla víra vitlaust í bílnum. Þegar þeir áttuðu sig á því voru þeir ekki lengi að kippa því í lag og koma bílnum í gott stand og flaug hann í gegnum skoðun," segir Hrannar Smári. Viðgerðin reyndist ekki kostnaðarsöm því það eina sem þurfti að borga var fyrir stillinguna á bílnum, sem kostaði um 15.000 krónur. "Það tók heila viku að stilla hann því bíllinn er orðinn svo gamall og því ekki hægt að nota tölvu við stillinguna. Eftir stillinguna er bíllinn í toppstandi og lítur þokkalega vel út miðað við aldur þrátt fyrir smá ryð í honum," segir hann. Hrannar Smári og Fatjona ætla að ferðast eitthvað um landið í júlí á bílnum og hlakka til þess. "Aftur í bílnum er allt til ferðalaga, fínasti beddi, eldhús og allar græjur. Svo er hægt að hækka hluta þaksins um þrjátíu til fjörutíu sentimetra þannig að hægt er að standa uppréttur í honum. Hann eyðir ekki miklu því einhvern tíma hefur verið skipt um mótor í honum og settur í hann bjöllumótor sem er ekki nema 55 hestöfl. Á langkeyrslum eyðir hann rétt um tólf á hundraði. Við erum hæstánægð með bílinn og efumst um að við tímum nokkurn tímann að selja hann," segir Hrannar Smári.
Bílar Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira