Falsaðar umsóknir 25. júní 2004 00:01 Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar. Könnunin var gerð af starfshóp sem kannar öryggi á vinnustöðum í Bandaríkjunum. Könnunin sýnir að 56 prósent umsókna innihalda óútskýranleg göt eða fölsuð réttindi. Þessi prósentutala hefur hækkað um fimmtán prósent síðan árið 2001. Konur á þrítugsaldri og karlar á fertugsaldri voru stærsti hluti þeirra sem falsað höfðu starfsferilsskrárnar sínar, eða 65 prósent. Könnunin var unnin úr 2.700 umsóknum með samþykki umsækjenda. Menntun umsækjenda var könnuð ásamt því að hringt var í fyrrum vinnuveitendur. Atvinna Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar. Könnunin var gerð af starfshóp sem kannar öryggi á vinnustöðum í Bandaríkjunum. Könnunin sýnir að 56 prósent umsókna innihalda óútskýranleg göt eða fölsuð réttindi. Þessi prósentutala hefur hækkað um fimmtán prósent síðan árið 2001. Konur á þrítugsaldri og karlar á fertugsaldri voru stærsti hluti þeirra sem falsað höfðu starfsferilsskrárnar sínar, eða 65 prósent. Könnunin var unnin úr 2.700 umsóknum með samþykki umsækjenda. Menntun umsækjenda var könnuð ásamt því að hringt var í fyrrum vinnuveitendur.
Atvinna Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira