Glæsilegur blæjubíll 18. júní 2004 00:01 "Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. Bílinn er árgerð 1999 en Gísli keypti hann nýjan frá Ræsi á síðasta ári. Gísli þarf ekki að láta bílinn í geymslu á veturna eins og sumir eigundur blæjubíla hér á landi. "Bíllinn er með spólvörn og ABS og því er ekkert vandamál að keyra hann á veturna. Það er toppur á honum en ekki blæja og hann er mjög harður og dugar vel í öllum veðrum," segir Gísli sem freistast stundum til að gefa í. "Það er mjög skemmtilegt að keyra þennan bíl. Hann er fjögurra sílindra og hann eyðir mjög litlu bensíni. Hann er mjög léttur á sér og því freistast ég stundum til að prufa kraftinn og gefa aðeins í," segir Gísli en bíllinn er með 2,3 lítra vél og er 193 hestöfl. Gísli er ekkert búinn að gera fyrir bílinn og er hann því alveg óbreyttur frá Ræsi. Hins vegar er aukabúnaður í honum sem er ekki vanalegur í öllum bílum. Til dæmis er í honum BOSE-hljóðkerfi og toppurinn er rafdrifinn. "Það fylgir svona bílum sú ímynd að fólk sem eigi svona bíl eigi peninga. Ég myndi alla vega ekki mæta eitthvað á þessum bíl til að biðja um afslátt einhvers staðar." Bílar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. Bílinn er árgerð 1999 en Gísli keypti hann nýjan frá Ræsi á síðasta ári. Gísli þarf ekki að láta bílinn í geymslu á veturna eins og sumir eigundur blæjubíla hér á landi. "Bíllinn er með spólvörn og ABS og því er ekkert vandamál að keyra hann á veturna. Það er toppur á honum en ekki blæja og hann er mjög harður og dugar vel í öllum veðrum," segir Gísli sem freistast stundum til að gefa í. "Það er mjög skemmtilegt að keyra þennan bíl. Hann er fjögurra sílindra og hann eyðir mjög litlu bensíni. Hann er mjög léttur á sér og því freistast ég stundum til að prufa kraftinn og gefa aðeins í," segir Gísli en bíllinn er með 2,3 lítra vél og er 193 hestöfl. Gísli er ekkert búinn að gera fyrir bílinn og er hann því alveg óbreyttur frá Ræsi. Hins vegar er aukabúnaður í honum sem er ekki vanalegur í öllum bílum. Til dæmis er í honum BOSE-hljóðkerfi og toppurinn er rafdrifinn. "Það fylgir svona bílum sú ímynd að fólk sem eigi svona bíl eigi peninga. Ég myndi alla vega ekki mæta eitthvað á þessum bíl til að biðja um afslátt einhvers staðar."
Bílar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira