Viðskipti innlent Neikvæð ávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði þrjú ár í röð Ávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur verið neikvæð þrjú ár í röð. Að mati greinenda endurspeglar minni ávöxtun að einhverju leyti breytt mat á rekstrarforsendum íslenskra fyrirtækja eins og lakari horfum í ferðaþjónustu og hærri launakostnaði. Viðskipti innlent 3.1.2019 18:30 Domino's með fimmtung markaðarins Domino's er með stærsta markaðshlutdeild á íslenska skyndibitamarkaðnum, ef marka má tölur sem unnar eru upp úr neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga. Viðskipti innlent 3.1.2019 15:37 Segir sjálfsagt að Aron og Kristbjörg beri fjárhagslega áhættu eins og aðrir Kolfinna Von Arnardóttir segir að hún hafi ítrekað reynt að semja við Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörgu Jónasdóttur, en án árangurs. Viðskipti innlent 3.1.2019 14:36 864 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 3.1.2019 13:36 Aron Einar fer fram á gjaldþrot Kolfinnu Landsliðsfyrirliðinn telur Kolfinnu Von Arnardóttur hafa hlunnfarið sig í tengslum við fjárfestingu í fatamerkinu JÖR. Viðskipti innlent 3.1.2019 12:00 Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Kjartan Hansson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænna þjónustulausna á hugbúnaðarsviði Origo. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:56 Kristrún Birgisdóttir nýr aðstoðarskólameistari FÁ Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar, hefur verið ráðin nýr aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:38 Icelandair lokið fjármögnun á Boeing 737 MAX-sendingu ársins Icelandair Group hefur lokið fjármögnun á öllum sex Boeing 737 MAX flugvélum sem félagið mun fá til afhendingar frá Boeing árið 2019. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:23 Ívar og Kjartan til Völku Ívar Meyvantsson og Kjartan Einarsson hafa verið ráðnir sem stjórnendur hjá hátæknifyrirtækinu Völku. Viðskipti innlent 3.1.2019 09:53 Ekki rétt að bankinn birti eigin spá Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur að birting stýrivaxtaspáferils bankans muni ekki hjálpa til við að upplýsa fjárfesta um líklega þróun vaxtanna. Seðlabankinn hyggst koma á fót vinnuhópi til þess að meta inngripastefnu bankans á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 3.1.2019 07:00 N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 3.1.2019 06:30 Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. Viðskipti innlent 3.1.2019 06:15 „Alrangt“ að Lindex hafi sérstaklega hækkað verð fyrir útsölur Verðbreytinguna megi rekja til verðhækkunar sem tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum. Viðskipti innlent 2.1.2019 21:41 Berglind Festival til Símans Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir hóf í dag störf fyrir fjarskiptafyrirtækið Símann. Viðskipti innlent 2.1.2019 12:31 Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 11:07 Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 31.12.2018 08:24 Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 20:15 Formaður Neytendasamtakanna vill breyta reglum um skilarétt Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í verslanir eftir aðfangadag að skila gjöfum. Formaður Neytendasamtakanna segir nauðsynlegt að breyta neytendalögum þannig að réttur fólks til að skila vörum í verslanir sé sá sami og skilaréttur á netinu. Viðskipti innlent 28.12.2018 20:57 Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. Viðskipti innlent 28.12.2018 16:21 Leiðsögumenn segja Guide to Iceland hafa klúðrað jólum hátt í 40 ferðamanna Finnbogi Þorkell Jónsson og Halldór Kristinn Haraldsson ætla ekki framar að taka að sér verkefni fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Guide to Iceland. Viðskipti innlent 28.12.2018 16:00 Heiða ráðin til Orkusölunnar Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Orkusölunnar. Viðskipti innlent 28.12.2018 09:03 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:30 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00 Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:45 2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:45 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00 Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00 Uppsagnir og sala á rútum hjá Gray Line vegna samdráttar í ferðaþjónustu Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með því að fækka starfsmönnum um þrjátíu og tvo og selja átta rútur. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupmáttur erlendra ferðamanna á Íslandi hafi minnkað vegna styrkingar íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 27.12.2018 20:15 Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:44 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Neikvæð ávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði þrjú ár í röð Ávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur verið neikvæð þrjú ár í röð. Að mati greinenda endurspeglar minni ávöxtun að einhverju leyti breytt mat á rekstrarforsendum íslenskra fyrirtækja eins og lakari horfum í ferðaþjónustu og hærri launakostnaði. Viðskipti innlent 3.1.2019 18:30
Domino's með fimmtung markaðarins Domino's er með stærsta markaðshlutdeild á íslenska skyndibitamarkaðnum, ef marka má tölur sem unnar eru upp úr neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga. Viðskipti innlent 3.1.2019 15:37
Segir sjálfsagt að Aron og Kristbjörg beri fjárhagslega áhættu eins og aðrir Kolfinna Von Arnardóttir segir að hún hafi ítrekað reynt að semja við Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörgu Jónasdóttur, en án árangurs. Viðskipti innlent 3.1.2019 14:36
864 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 3.1.2019 13:36
Aron Einar fer fram á gjaldþrot Kolfinnu Landsliðsfyrirliðinn telur Kolfinnu Von Arnardóttur hafa hlunnfarið sig í tengslum við fjárfestingu í fatamerkinu JÖR. Viðskipti innlent 3.1.2019 12:00
Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Kjartan Hansson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænna þjónustulausna á hugbúnaðarsviði Origo. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:56
Kristrún Birgisdóttir nýr aðstoðarskólameistari FÁ Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar, hefur verið ráðin nýr aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:38
Icelandair lokið fjármögnun á Boeing 737 MAX-sendingu ársins Icelandair Group hefur lokið fjármögnun á öllum sex Boeing 737 MAX flugvélum sem félagið mun fá til afhendingar frá Boeing árið 2019. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:23
Ívar og Kjartan til Völku Ívar Meyvantsson og Kjartan Einarsson hafa verið ráðnir sem stjórnendur hjá hátæknifyrirtækinu Völku. Viðskipti innlent 3.1.2019 09:53
Ekki rétt að bankinn birti eigin spá Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur að birting stýrivaxtaspáferils bankans muni ekki hjálpa til við að upplýsa fjárfesta um líklega þróun vaxtanna. Seðlabankinn hyggst koma á fót vinnuhópi til þess að meta inngripastefnu bankans á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 3.1.2019 07:00
N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 3.1.2019 06:30
Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. Viðskipti innlent 3.1.2019 06:15
„Alrangt“ að Lindex hafi sérstaklega hækkað verð fyrir útsölur Verðbreytinguna megi rekja til verðhækkunar sem tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum. Viðskipti innlent 2.1.2019 21:41
Berglind Festival til Símans Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir hóf í dag störf fyrir fjarskiptafyrirtækið Símann. Viðskipti innlent 2.1.2019 12:31
Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 11:07
Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 31.12.2018 08:24
Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 20:15
Formaður Neytendasamtakanna vill breyta reglum um skilarétt Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í verslanir eftir aðfangadag að skila gjöfum. Formaður Neytendasamtakanna segir nauðsynlegt að breyta neytendalögum þannig að réttur fólks til að skila vörum í verslanir sé sá sami og skilaréttur á netinu. Viðskipti innlent 28.12.2018 20:57
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. Viðskipti innlent 28.12.2018 16:21
Leiðsögumenn segja Guide to Iceland hafa klúðrað jólum hátt í 40 ferðamanna Finnbogi Þorkell Jónsson og Halldór Kristinn Haraldsson ætla ekki framar að taka að sér verkefni fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Guide to Iceland. Viðskipti innlent 28.12.2018 16:00
Heiða ráðin til Orkusölunnar Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Orkusölunnar. Viðskipti innlent 28.12.2018 09:03
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:30
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00
Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:45
2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:45
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00
Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00
Uppsagnir og sala á rútum hjá Gray Line vegna samdráttar í ferðaþjónustu Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með því að fækka starfsmönnum um þrjátíu og tvo og selja átta rútur. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupmáttur erlendra ferðamanna á Íslandi hafi minnkað vegna styrkingar íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 27.12.2018 20:15
Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:44