Viðskipti innlent Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:36 Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29.8.2019 12:45 Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Viðskipti innlent 29.8.2019 10:47 Fyndnasti háskólaneminn til LOGOS LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum löglærðum fulltrúum. Viðskipti innlent 29.8.2019 09:12 Helgafell hagnaðist um 350 milljónir Helgafell eignarhaldsfélag, sem er í jafnri eigu Ara Fenger, Bjargar Fenger og Kristínar Vermundsdóttur, hagnaðist um 351 milljón króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2019 09:00 40 prósent niðursveifla í sölu nýrra bíla Það sem af er ári hafa verið fluttir inn 9500 fólksbílar samanborið við 15700 á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:36 Íslensk fjárfesting hagnaðist um 45 milljónir króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Íslenskrar fjárfestingar nam 45 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 510 milljónir árið 2017 og 1.062 milljónir árið þar á undan. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:30 Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:15 Breska félagið Miton selur allt í Arion banka Beska eignastýringarfyrirtækið Miton Asset Management hefur á síðustu dögum selt allan eignarhlut sinn í bankanum. Viðskipti innlent 29.8.2019 07:00 Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29.8.2019 06:00 Segir stöðugleika í kortunum þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu Stýrivextir voru lækkaðir um 0,25% í morgun og gert er ráð fyrir að samdráttur í ár verði 0,2%. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:45 Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:03 Fjarðalax með rekstrarleyfi til fiskeldis Heimilt er að kæra ákvörðun MAST um útgáfu rekstrarleyfis til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Viðskipti innlent 28.8.2019 17:36 Ófullnægjandi arðsemi íslensku bankanna Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að heildarafkoma stóru íslensku bankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, hafi versnað undanfarin ár. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:42 Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06 Dráttur á notkun MAX-véla Icelandair helsta ástæða meiri svartsýni en áður Tafir sem orðið hafa á því að Icelandair geti tekið Boeing 737 MAX þoturnar eru stærsta ástæða þess að Seðlabankinn er svartsýnni á það en áður hversu hratt ferðaþjónustan muni vinda ofan af áföllum sem yfir hana dunið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15 Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15 Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30 Bein útsending: Ásgeir Jónsson útskýrir fyrstu stýrivaxtalækkun sína Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentustig niður í 3,5 prósent á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45 Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45 Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12 Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00 Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00 Stýrivextir lækka í 3,5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:58 Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:15 Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:00 Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 07:30 Heimilin sækja frekar í breytilega vexti Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækjast í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxtabreytingar Seðlabankans hafa þannig meiri áhrif á heimilin. Viðskipti innlent 28.8.2019 07:00 Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:36
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29.8.2019 12:45
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Viðskipti innlent 29.8.2019 10:47
Fyndnasti háskólaneminn til LOGOS LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum löglærðum fulltrúum. Viðskipti innlent 29.8.2019 09:12
Helgafell hagnaðist um 350 milljónir Helgafell eignarhaldsfélag, sem er í jafnri eigu Ara Fenger, Bjargar Fenger og Kristínar Vermundsdóttur, hagnaðist um 351 milljón króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2019 09:00
40 prósent niðursveifla í sölu nýrra bíla Það sem af er ári hafa verið fluttir inn 9500 fólksbílar samanborið við 15700 á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:36
Íslensk fjárfesting hagnaðist um 45 milljónir króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Íslenskrar fjárfestingar nam 45 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 510 milljónir árið 2017 og 1.062 milljónir árið þar á undan. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:30
Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:15
Breska félagið Miton selur allt í Arion banka Beska eignastýringarfyrirtækið Miton Asset Management hefur á síðustu dögum selt allan eignarhlut sinn í bankanum. Viðskipti innlent 29.8.2019 07:00
Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29.8.2019 06:00
Segir stöðugleika í kortunum þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu Stýrivextir voru lækkaðir um 0,25% í morgun og gert er ráð fyrir að samdráttur í ár verði 0,2%. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:45
Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:03
Fjarðalax með rekstrarleyfi til fiskeldis Heimilt er að kæra ákvörðun MAST um útgáfu rekstrarleyfis til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Viðskipti innlent 28.8.2019 17:36
Ófullnægjandi arðsemi íslensku bankanna Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að heildarafkoma stóru íslensku bankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, hafi versnað undanfarin ár. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:42
Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06
Dráttur á notkun MAX-véla Icelandair helsta ástæða meiri svartsýni en áður Tafir sem orðið hafa á því að Icelandair geti tekið Boeing 737 MAX þoturnar eru stærsta ástæða þess að Seðlabankinn er svartsýnni á það en áður hversu hratt ferðaþjónustan muni vinda ofan af áföllum sem yfir hana dunið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15
Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15
Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30
Bein útsending: Ásgeir Jónsson útskýrir fyrstu stýrivaxtalækkun sína Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentustig niður í 3,5 prósent á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45
Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45
Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12
Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00
Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00
Stýrivextir lækka í 3,5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:58
Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:15
Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:00
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 07:30
Heimilin sækja frekar í breytilega vexti Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækjast í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxtabreytingar Seðlabankans hafa þannig meiri áhrif á heimilin. Viðskipti innlent 28.8.2019 07:00
Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22