Viðskipti innlent NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35 Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00 Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48 Býst við að Maxarnir fljúgi í maímánuði og jafnvel fyrr Forstjóri Icelandair segist fastlega gera ráð fyrir að MAX-vélarnar fljúgi á ný í maímánuði í vor og jafnvel fyrr. Icelandair er þó jafnframt viðbúið frekari kyrrsetningu. Viðskipti innlent 17.12.2019 22:18 Urðu „skotnir í dæminu“ og keyptu Íslendingahótelið í Ölpunum Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í höndum Íslendinga í fimmtán ár. Viðskipti innlent 17.12.2019 21:30 Arion gerir sátt og greiðir 21 milljón í sekt Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli varðandi fjármögnun kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:56 EasyPark kaupir Leggja EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:37 730 milljóna króna gjaldþrot félags stofnað í kringum kísilverksmiðjuna í Helguvík Engar eignir fundust í þrotabúi Kísils III sem úrskurðað var gjaldþrota í september síðastliðnum. Lýstar kröfur í búið námu 731 milljón króna. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:28 Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20 Lækkun í Kauphöllinni: Icelandair segist reikna með MAX vélum í rekstur í maí Icelandair gerir nú ráð fyrir því að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar í rekstur í maí 2020. Áður hafði verið gert ráð fyrir vélunum í flugáætlun félagsins í byrjun mars. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:10 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. Viðskipti innlent 16.12.2019 16:27 Isavia gerir stóran samning við breskt fyrirtæki vegna stækkunar flugvallarins Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 16.12.2019 15:19 Reynslubolti að norðan og austan verður sölustjóri hjá Fly over Iceland Birna Lind Björnsdóttir hefur verið ráðin sölustjóri FlyOver Iceland sem býður upp á ferðalag yfir náttúru Íslands í húsakynnum fyrirtækisins úti á Granda. Viðskipti innlent 16.12.2019 15:13 ÚR selur bréf fyrir 1,2 milljarð króna Félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brim, Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét reyndar sjálft Brim, hefur selt 2% hlut í Brimi fyrir tæplega 1,2 milljarða króna. Viðskipti innlent 16.12.2019 14:29 Ekki króna fannst upp í 600 milljóna gjaldþrot fyrirtækis Magnúsar Engar eignir fundust upp í 628 milljóna króna kröfur í þrotabú félags í eigu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon. Félagið Brimstone ehf. var úrskurðað gjaldþrota í maí á þessu ári og lauk skiptum þann 4. desember. Viðskipti innlent 16.12.2019 11:05 Hæstiréttur staðfestir endanlega fimmtíu milljóna króna sekt Eimskips Fimmtíu milljóna króna stjórnvaldssekt sem Fjármálaeftirlitið gerði Eimskip að greiða stendur. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í morgun. Er niðurstaðan í takt við fyrri dóma í málinu fyrir héraði og Landsrétti. Viðskipti innlent 16.12.2019 09:00 Hættir hjá Högum og flytur utan Steingrímur Halldór Pétursson, framkvæmdastjóri fjármála og viðskiptaþróunar Haga, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu Viðskipti innlent 16.12.2019 06:00 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. Viðskipti innlent 15.12.2019 22:45 Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að. Viðskipti innlent 14.12.2019 23:00 Allt að 133 prósenta verðmunur á tölvuleikjum milli verslana Verðkönnun ASÍ á tölvuleikjum hefur leitt það í ljós að það getur borgað sig að gera verðsamanburð áður en keypt er í jólapakkana. Viðskipti innlent 14.12.2019 15:28 Efling potar í þekkt fólk úr skemmtanaiðnaðinum vegna auglýsinga Eldum rétt Listamenn fá á baukinn hjá Eflingu sem er allt annað en sátt við Eldum Rétt. Viðskipti innlent 13.12.2019 20:30 Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:30 Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum. Viðskipti innlent 13.12.2019 13:59 Bein útsending: Við hverju má búast af fjórðu iðnbyltingunni? Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt í tölvunarfræði, ræðir fjórðu iðnbyltinguna. Viðskipti innlent 13.12.2019 11:30 Snarpar viðræður við Sigurð G. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, forstjóri Torgs, segir að aðdragandinn að kaupum félagsins á Frjálri fjölmiðlun, útgáfufélagi DV, hafi ekki verið langur. Viðskipti innlent 13.12.2019 11:15 Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10 Telja að tilkynnt verði um sameiningu DV og Fréttablaðsins í dag Unnið hefur verið að sameiningu Frjálsar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV, og Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, um nokkurn tíma samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 13.12.2019 08:35 Gullfundur Íslendinga á Grænlandi talinn fimmtíu milljarða króna virði Gullnámur á Grænlandi, sem Íslendingar eiga þriðjung í, hafa reynst mun gullríkari en búist var við. Gullæðar, sem þegar hafa fundist, eru taldar um fimmtíu milljarða króna virði. Viðskipti innlent 12.12.2019 21:45 Helmingi fleiri ferðamenn frá Asíu Asískum ferðamönnum á Íslandi fjölgaði um 53 prósent á milli ára, sé nýliðinn nóvembermánuður borinn saman við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 12.12.2019 14:59 Aðalheiður leiðir verkefnamenningu hjá OR Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu. Viðskipti innlent 12.12.2019 09:18 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35
Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00
Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48
Býst við að Maxarnir fljúgi í maímánuði og jafnvel fyrr Forstjóri Icelandair segist fastlega gera ráð fyrir að MAX-vélarnar fljúgi á ný í maímánuði í vor og jafnvel fyrr. Icelandair er þó jafnframt viðbúið frekari kyrrsetningu. Viðskipti innlent 17.12.2019 22:18
Urðu „skotnir í dæminu“ og keyptu Íslendingahótelið í Ölpunum Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í höndum Íslendinga í fimmtán ár. Viðskipti innlent 17.12.2019 21:30
Arion gerir sátt og greiðir 21 milljón í sekt Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli varðandi fjármögnun kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:56
EasyPark kaupir Leggja EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:37
730 milljóna króna gjaldþrot félags stofnað í kringum kísilverksmiðjuna í Helguvík Engar eignir fundust í þrotabúi Kísils III sem úrskurðað var gjaldþrota í september síðastliðnum. Lýstar kröfur í búið námu 731 milljón króna. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:28
Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20
Lækkun í Kauphöllinni: Icelandair segist reikna með MAX vélum í rekstur í maí Icelandair gerir nú ráð fyrir því að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar í rekstur í maí 2020. Áður hafði verið gert ráð fyrir vélunum í flugáætlun félagsins í byrjun mars. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:10
Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. Viðskipti innlent 16.12.2019 16:27
Isavia gerir stóran samning við breskt fyrirtæki vegna stækkunar flugvallarins Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 16.12.2019 15:19
Reynslubolti að norðan og austan verður sölustjóri hjá Fly over Iceland Birna Lind Björnsdóttir hefur verið ráðin sölustjóri FlyOver Iceland sem býður upp á ferðalag yfir náttúru Íslands í húsakynnum fyrirtækisins úti á Granda. Viðskipti innlent 16.12.2019 15:13
ÚR selur bréf fyrir 1,2 milljarð króna Félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brim, Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét reyndar sjálft Brim, hefur selt 2% hlut í Brimi fyrir tæplega 1,2 milljarða króna. Viðskipti innlent 16.12.2019 14:29
Ekki króna fannst upp í 600 milljóna gjaldþrot fyrirtækis Magnúsar Engar eignir fundust upp í 628 milljóna króna kröfur í þrotabú félags í eigu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon. Félagið Brimstone ehf. var úrskurðað gjaldþrota í maí á þessu ári og lauk skiptum þann 4. desember. Viðskipti innlent 16.12.2019 11:05
Hæstiréttur staðfestir endanlega fimmtíu milljóna króna sekt Eimskips Fimmtíu milljóna króna stjórnvaldssekt sem Fjármálaeftirlitið gerði Eimskip að greiða stendur. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í morgun. Er niðurstaðan í takt við fyrri dóma í málinu fyrir héraði og Landsrétti. Viðskipti innlent 16.12.2019 09:00
Hættir hjá Högum og flytur utan Steingrímur Halldór Pétursson, framkvæmdastjóri fjármála og viðskiptaþróunar Haga, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu Viðskipti innlent 16.12.2019 06:00
Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. Viðskipti innlent 15.12.2019 22:45
Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að. Viðskipti innlent 14.12.2019 23:00
Allt að 133 prósenta verðmunur á tölvuleikjum milli verslana Verðkönnun ASÍ á tölvuleikjum hefur leitt það í ljós að það getur borgað sig að gera verðsamanburð áður en keypt er í jólapakkana. Viðskipti innlent 14.12.2019 15:28
Efling potar í þekkt fólk úr skemmtanaiðnaðinum vegna auglýsinga Eldum rétt Listamenn fá á baukinn hjá Eflingu sem er allt annað en sátt við Eldum Rétt. Viðskipti innlent 13.12.2019 20:30
Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:30
Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum. Viðskipti innlent 13.12.2019 13:59
Bein útsending: Við hverju má búast af fjórðu iðnbyltingunni? Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt í tölvunarfræði, ræðir fjórðu iðnbyltinguna. Viðskipti innlent 13.12.2019 11:30
Snarpar viðræður við Sigurð G. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, forstjóri Torgs, segir að aðdragandinn að kaupum félagsins á Frjálri fjölmiðlun, útgáfufélagi DV, hafi ekki verið langur. Viðskipti innlent 13.12.2019 11:15
Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10
Telja að tilkynnt verði um sameiningu DV og Fréttablaðsins í dag Unnið hefur verið að sameiningu Frjálsar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV, og Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, um nokkurn tíma samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 13.12.2019 08:35
Gullfundur Íslendinga á Grænlandi talinn fimmtíu milljarða króna virði Gullnámur á Grænlandi, sem Íslendingar eiga þriðjung í, hafa reynst mun gullríkari en búist var við. Gullæðar, sem þegar hafa fundist, eru taldar um fimmtíu milljarða króna virði. Viðskipti innlent 12.12.2019 21:45
Helmingi fleiri ferðamenn frá Asíu Asískum ferðamönnum á Íslandi fjölgaði um 53 prósent á milli ára, sé nýliðinn nóvembermánuður borinn saman við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 12.12.2019 14:59
Aðalheiður leiðir verkefnamenningu hjá OR Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu. Viðskipti innlent 12.12.2019 09:18