Viðskipti erlent Sviss og Noregur ríkustu þjóðirnar, Ísland í tossaflokki Svisslendingar og Norðmenn eru ríkustu þjóðir heimsins, miðað við auð að meðaltali á hvern einstakling. Íslendingar eru hinsvegar fallnir niður í tossaflokk hvað þetta varðar ásamt Argentínu. Viðskipti erlent 12.10.2010 09:39 Gjöfum rignir yfir gulldrengina á Wall Street í ár Aftur í ár eiga gulldrengir og stúlkur í bönkunum á Wall Street von á bónusum og launauppbótum sem slá munu metið í þessum aukasposlum sem sett var í fyrra. Samkvæmt úttekt Wall Street Journal mun bónusupphæðin í ár nema um 144 milljörðum dollara eða rúmum 16.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.10.2010 08:59 Eigendur Eik Banki meðal stærstu skuldara bankans Í ljós er komið að eigendur Eik banki í Færeyjum eru í hópi stærstu skuldara bankans. Jafnframt er ljóst að þessar skuldir þarf að afskrifa að fullu. Í frétt í viðskiptablaðinu Börsen segir að skuldin í heild nemi rúmum 400 milljónum danskra kr. eða hátt í níu milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.10.2010 07:52 Kína hagnaðist um 160 milljarða á koparkaupum Kínverjar högnuðust um allt að 1,5 milljarða dollara eða um 160 milljarða kr. á koparkaupum snemma árs í fyrra. Um var að ræða spákaupmennsku þar sem Kínverjar veðjuðu á að verð á kopar myndi hækka verulega. Þetta gekk eftir. Viðskipti erlent 11.10.2010 13:43 Þrír deila Nóbelsverðlaununum í hagfræði Þrír hagfræðingar, þeir Peter A. Diamond, Dale T. Mortensen og Christopher A. Pissarides, deila með sér Nóbelsverðlaununum í hagfræði í ár. Viðskipti erlent 11.10.2010 11:35 Risavaxinn niðurskurður framundan í Bretlandi Breskur almenningur stendur frammi fyrir mesta niðurskurði í ríkisútgjöldum á undanförnum 80 árum. Skera á verulega niður í velferðarkerfinu og félagsþjónustunni, til varnarmála, menntamála og í fjárfestingum á vegum breska ríkisins. Viðskipti erlent 11.10.2010 11:17 Hækkanir á hrávörum sýna matvælakreppu í uppsiglingu Miklar hækkanir á hrávörum eins og korni og maís undanfarnar vikur og mánuði sýna að matvælakreppa er í uppsiglingu. Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu sýna að kornbirgðir landsins muni í vetur verða þær minnstu undanfarin 14 ár. Viðskipti erlent 11.10.2010 10:43 Þriðjungur af Nóbelsjóðnum hefur gufað upp Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á. Viðskipti erlent 11.10.2010 09:23 AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum. Viðskipti erlent 11.10.2010 08:35 Hafði betur gegn banka Bandaríski leikarinn Larry Hagman hafði á dögunum betur í máli gegn bandaríska stórbankanum Citigroup, sem var dæmdur til að greiða leikaranum 1,1 milljón dala, jafnvirði 120 milljóna króna, í skaðabætur. Hagman, sem varð 79 ára fyrir mánuði, sló í gegn sem staðalskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþættinum Dallas sem Sjónvarpið sýndi um árabil á níunda áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 9.10.2010 06:30 Manchester United tapaði milljörðum Knattspyrnuliðið Manchester United tapaði tæpum 80 milljónum sterlingspunda á tímabilinu 30. júní í fyrra til 30. júní í ár. Upphæðin samsvarar 14 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 8.10.2010 17:02 Spenna vegna gjaldmiðlastríðs Þriggja daga sameiginlegur ársfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem hefst í Washington í dag, virðist ætla að markast af spennu vegna gjaldmiðlastríðs sem virðist vera í uppsiglingu. Viðskipti erlent 8.10.2010 09:57 Stórbankar opna gullhvelfingar sínar að nýju Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Viðskipti erlent 7.10.2010 07:34 Danir biðja Færeyinga ekki afsökunar vegna Eik Banki Brian Mikkelsen viðskiptaráðherra Danmerkur segir að hann muni ekki biðja Færeyinga afsökunar á harkalegri meðferð danskra yfirvalda á Eik Banki í Færeyjum og Danmörku. Viðskipti erlent 7.10.2010 07:24 200 milljarða tilboði í Iceland var hafnað Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku lágvöruverðskeðjunnar Iceland Foods, gerði tilboð í fyrirtækið fyrir fjórum mánuðum upp á einn milljarð breskra punda, jafnvirði um tvö hundruð milljarða íslenskra króna. Skilanefnd Landsbankans, sem fer með tæplega sjötíu prósenta hlut í Iceland Foods, leit ekki við því, samkvæmt staðfestum heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti erlent 7.10.2010 00:01 Met slegið í verðmæti útfluttra sjávarafurða í Noregi Met var sett í útflutningi á sjávarafurðum í Noregi í september. Alls voru fluttar út afurðir fyrir 5,7 milljarða norskra kr. eða rúmlega 100 milljarða króna í mánuðinum sem er aukning um 46% frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 6.10.2010 09:29 Nauðungaruppboðum fjölgar áfram í Danmörku Danir glíma við svipað vandamál og Íslendingar hvað varðar nauðungaruppboð á íbúðum almenninga. Þessum uppboðum fjölgar áfram í Danmörku. Viðskipti erlent 6.10.2010 09:16 Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:47 Umfangsmiklar breytingar á Facebook kynntar í dag Forráðamenn Facebook netsíðunnar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis í dag. Talið er að kynna eigi umfangsmiklar breytingar á útliti síðunnar. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:41 Uppskerubrestur í Rússlandi mun alvarlegri en talið var Uppskerubrestur á korni í Rússlandi er talinn mun alvarlegri en þarlend stjórnvöld vilja viðurkenna. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:34 Þarf að endurgreiða Jerome Kerviel, fyrrverandi verðbréfamiðlari hjá franska bankanum Societé Generale, þarf að endurgreiða bankanum hvorki meira né minna en 4,9 milljarða evra, eða rétt tæplega 760 milljarða króna fyrir hlutdeild sína í fjársvikamyllu, sem er ein sú stærsta sem sögur fara af. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:00 Börsen: Íslendingar fá 20 milljarða aukalega frá FIH Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Viðskipti erlent 5.10.2010 14:42 Axcel hagnast um 280 milljarða á Pandóru Fjárfestingarsjóðurinn Axcel III hefur hagnast um 14 milljarða danskra kr. eða um 280 milljarða kr. á skráningu skartgripaframleiðandans Pandóru á markað í Kaupmannahöfn í dag. Meðal eigenda Axcel er FIH bankinn og munu bæði Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings njóta góðs af ótrúlegu gengi Pandóru. Viðskipti erlent 5.10.2010 11:09 Slegist um hluti í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn Slegist hefur verið um hluti í skartgripafyrirtækinu Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Verð á hlut er komið í 245,5 danskar kr. en það byrjaði daginn í 210 dönskum kr. Viðskipti erlent 5.10.2010 10:01 Viðskiptavinir flýja frá Eik Banki í hrönnum Viðskiptavinir Eik Banki í Færeyjum og Danmörku flýja nú bankan í hrönnum. Á síðustu dögum hefur um einn milljarður danskra króna, eða um 20 milljarðar króna streymt út af innlánsreikningum bankans. Viðskipti erlent 5.10.2010 07:43 Gullöld tekur við af olíuævintýrinu í Noregi Ný gullöld, bókstaflega talað, mun taka við af olíuævintýrinu í Noregi þegar olíuna þrýtur undan ströndum landsins. Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. til gulleitar í norðurhluta landsins á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:58 Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:19 Leynd létt hjá IKEA, hagnaðurinn í fyrra 390 milljarðar Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Viðskipti erlent 4.10.2010 09:26 Ekkert lát á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku Ekkert lát er á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku. Samkvæmt nýjum tölum urðu 583 fyrirtæki gjaldþrota í september en þetta er 20% aukning frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:37 Wall Street stjarna hagnaðist vel á hlutabréfakaupum Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:26 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Sviss og Noregur ríkustu þjóðirnar, Ísland í tossaflokki Svisslendingar og Norðmenn eru ríkustu þjóðir heimsins, miðað við auð að meðaltali á hvern einstakling. Íslendingar eru hinsvegar fallnir niður í tossaflokk hvað þetta varðar ásamt Argentínu. Viðskipti erlent 12.10.2010 09:39
Gjöfum rignir yfir gulldrengina á Wall Street í ár Aftur í ár eiga gulldrengir og stúlkur í bönkunum á Wall Street von á bónusum og launauppbótum sem slá munu metið í þessum aukasposlum sem sett var í fyrra. Samkvæmt úttekt Wall Street Journal mun bónusupphæðin í ár nema um 144 milljörðum dollara eða rúmum 16.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.10.2010 08:59
Eigendur Eik Banki meðal stærstu skuldara bankans Í ljós er komið að eigendur Eik banki í Færeyjum eru í hópi stærstu skuldara bankans. Jafnframt er ljóst að þessar skuldir þarf að afskrifa að fullu. Í frétt í viðskiptablaðinu Börsen segir að skuldin í heild nemi rúmum 400 milljónum danskra kr. eða hátt í níu milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.10.2010 07:52
Kína hagnaðist um 160 milljarða á koparkaupum Kínverjar högnuðust um allt að 1,5 milljarða dollara eða um 160 milljarða kr. á koparkaupum snemma árs í fyrra. Um var að ræða spákaupmennsku þar sem Kínverjar veðjuðu á að verð á kopar myndi hækka verulega. Þetta gekk eftir. Viðskipti erlent 11.10.2010 13:43
Þrír deila Nóbelsverðlaununum í hagfræði Þrír hagfræðingar, þeir Peter A. Diamond, Dale T. Mortensen og Christopher A. Pissarides, deila með sér Nóbelsverðlaununum í hagfræði í ár. Viðskipti erlent 11.10.2010 11:35
Risavaxinn niðurskurður framundan í Bretlandi Breskur almenningur stendur frammi fyrir mesta niðurskurði í ríkisútgjöldum á undanförnum 80 árum. Skera á verulega niður í velferðarkerfinu og félagsþjónustunni, til varnarmála, menntamála og í fjárfestingum á vegum breska ríkisins. Viðskipti erlent 11.10.2010 11:17
Hækkanir á hrávörum sýna matvælakreppu í uppsiglingu Miklar hækkanir á hrávörum eins og korni og maís undanfarnar vikur og mánuði sýna að matvælakreppa er í uppsiglingu. Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu sýna að kornbirgðir landsins muni í vetur verða þær minnstu undanfarin 14 ár. Viðskipti erlent 11.10.2010 10:43
Þriðjungur af Nóbelsjóðnum hefur gufað upp Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á. Viðskipti erlent 11.10.2010 09:23
AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum. Viðskipti erlent 11.10.2010 08:35
Hafði betur gegn banka Bandaríski leikarinn Larry Hagman hafði á dögunum betur í máli gegn bandaríska stórbankanum Citigroup, sem var dæmdur til að greiða leikaranum 1,1 milljón dala, jafnvirði 120 milljóna króna, í skaðabætur. Hagman, sem varð 79 ára fyrir mánuði, sló í gegn sem staðalskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþættinum Dallas sem Sjónvarpið sýndi um árabil á níunda áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 9.10.2010 06:30
Manchester United tapaði milljörðum Knattspyrnuliðið Manchester United tapaði tæpum 80 milljónum sterlingspunda á tímabilinu 30. júní í fyrra til 30. júní í ár. Upphæðin samsvarar 14 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 8.10.2010 17:02
Spenna vegna gjaldmiðlastríðs Þriggja daga sameiginlegur ársfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem hefst í Washington í dag, virðist ætla að markast af spennu vegna gjaldmiðlastríðs sem virðist vera í uppsiglingu. Viðskipti erlent 8.10.2010 09:57
Stórbankar opna gullhvelfingar sínar að nýju Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Viðskipti erlent 7.10.2010 07:34
Danir biðja Færeyinga ekki afsökunar vegna Eik Banki Brian Mikkelsen viðskiptaráðherra Danmerkur segir að hann muni ekki biðja Færeyinga afsökunar á harkalegri meðferð danskra yfirvalda á Eik Banki í Færeyjum og Danmörku. Viðskipti erlent 7.10.2010 07:24
200 milljarða tilboði í Iceland var hafnað Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku lágvöruverðskeðjunnar Iceland Foods, gerði tilboð í fyrirtækið fyrir fjórum mánuðum upp á einn milljarð breskra punda, jafnvirði um tvö hundruð milljarða íslenskra króna. Skilanefnd Landsbankans, sem fer með tæplega sjötíu prósenta hlut í Iceland Foods, leit ekki við því, samkvæmt staðfestum heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti erlent 7.10.2010 00:01
Met slegið í verðmæti útfluttra sjávarafurða í Noregi Met var sett í útflutningi á sjávarafurðum í Noregi í september. Alls voru fluttar út afurðir fyrir 5,7 milljarða norskra kr. eða rúmlega 100 milljarða króna í mánuðinum sem er aukning um 46% frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 6.10.2010 09:29
Nauðungaruppboðum fjölgar áfram í Danmörku Danir glíma við svipað vandamál og Íslendingar hvað varðar nauðungaruppboð á íbúðum almenninga. Þessum uppboðum fjölgar áfram í Danmörku. Viðskipti erlent 6.10.2010 09:16
Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:47
Umfangsmiklar breytingar á Facebook kynntar í dag Forráðamenn Facebook netsíðunnar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis í dag. Talið er að kynna eigi umfangsmiklar breytingar á útliti síðunnar. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:41
Uppskerubrestur í Rússlandi mun alvarlegri en talið var Uppskerubrestur á korni í Rússlandi er talinn mun alvarlegri en þarlend stjórnvöld vilja viðurkenna. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:34
Þarf að endurgreiða Jerome Kerviel, fyrrverandi verðbréfamiðlari hjá franska bankanum Societé Generale, þarf að endurgreiða bankanum hvorki meira né minna en 4,9 milljarða evra, eða rétt tæplega 760 milljarða króna fyrir hlutdeild sína í fjársvikamyllu, sem er ein sú stærsta sem sögur fara af. Viðskipti erlent 6.10.2010 07:00
Börsen: Íslendingar fá 20 milljarða aukalega frá FIH Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Viðskipti erlent 5.10.2010 14:42
Axcel hagnast um 280 milljarða á Pandóru Fjárfestingarsjóðurinn Axcel III hefur hagnast um 14 milljarða danskra kr. eða um 280 milljarða kr. á skráningu skartgripaframleiðandans Pandóru á markað í Kaupmannahöfn í dag. Meðal eigenda Axcel er FIH bankinn og munu bæði Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings njóta góðs af ótrúlegu gengi Pandóru. Viðskipti erlent 5.10.2010 11:09
Slegist um hluti í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn Slegist hefur verið um hluti í skartgripafyrirtækinu Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Verð á hlut er komið í 245,5 danskar kr. en það byrjaði daginn í 210 dönskum kr. Viðskipti erlent 5.10.2010 10:01
Viðskiptavinir flýja frá Eik Banki í hrönnum Viðskiptavinir Eik Banki í Færeyjum og Danmörku flýja nú bankan í hrönnum. Á síðustu dögum hefur um einn milljarður danskra króna, eða um 20 milljarðar króna streymt út af innlánsreikningum bankans. Viðskipti erlent 5.10.2010 07:43
Gullöld tekur við af olíuævintýrinu í Noregi Ný gullöld, bókstaflega talað, mun taka við af olíuævintýrinu í Noregi þegar olíuna þrýtur undan ströndum landsins. Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. til gulleitar í norðurhluta landsins á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:58
Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:19
Leynd létt hjá IKEA, hagnaðurinn í fyrra 390 milljarðar Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Viðskipti erlent 4.10.2010 09:26
Ekkert lát á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku Ekkert lát er á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku. Samkvæmt nýjum tölum urðu 583 fyrirtæki gjaldþrota í september en þetta er 20% aukning frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:37
Wall Street stjarna hagnaðist vel á hlutabréfakaupum Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:26