Viðskipti erlent Um 200.000 sms-skeyti send á hverri sekúndu í heiminum Í nýrri skýrslu frá alþjóðasamtökum símafyrirtækja kemur fram að sendingar á sms eða smáskeytum eru nú 200.000 talsins á hverri sekúndu í heiminum eða ríflega 6 milljarðar á ári. Viðskipti erlent 21.10.2010 07:54 Sögufrægt hótel í New York til sölu Hið sögufræga Chelsea hótel í New York er til sölu. Á þessu hóteli samdi Dylan Thomas ljóð sín, söngkonan Janice Joplin bjó þar löngum og Sid Vicious bassaleikari Sex Pistols framdi sjálfsmorð þar. Viðskipti erlent 21.10.2010 07:44 Tekjur Boeing námu 94 milljörðum Hagnaður varð á rekstri Boeing verksmiðjanna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækinu bárust pantanir um framleiðslu á 221 nýrri þotu á tímabilinu. Viðskipti erlent 20.10.2010 15:59 Skorið niður hjá hirð drottningar Elísabet II, drottning Breta, má sætta sig við frystingu launa á næsta ári og árið 2012 er gert ráð fyrir að framlög breska ríkisins til hirðarinnar allrar verði skorin niður um 14% árið eftir. Þetta kemur fram á norska viðskiptavefnum e24. Viðskipti erlent 20.10.2010 13:59 Mesta eignaaukning hjá vogunarsjóðum í þrjú ár Á þriðja ársfjórðungi ársins hafa vogunarsjóðir séð fram á mestu aukningu á eignum undir þeirra stjórn á síðustu þremur árum. Að meðaltali jukust eignir vogunarsjóða heimsins um rúm 5% á ársfjórðungnum. Í heildina nemur aukningin 120 milljörðum dollara eða ríflega 13.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 20.10.2010 11:01 Actavis í dómsmáli vestan hafs vegna brota gegn einkaleyfum Svissneska lyfjafyrirtækið Galderma hefur hafið mál gegn Actavis fyrir dómstóli í Wilmington í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 20.10.2010 08:23 Búist við að um 500 þúsund missi vinnuna Búist er við því að um 500 þúsund opinberir starfsmenn í Bretlandi missi vinnuna á næstunni, samkvæmt tillögum sem David Cameron forsætisráðherra er með á teikniborðinu. Viðskipti erlent 19.10.2010 15:00 L´Oreal losar sig við Andie MacDowell Leikkonan Andie MacDowell er ekki lengur andlit snyrtivörurisans L´Oreal. Hin fimmtuga bandaríska leikkona var látin róa og í staðinn hefur L´Oreal ráðið hina tíu árum yngri bresku leikkonu Rachel Weisz. Viðskipti erlent 19.10.2010 10:29 SFO hefur lokið rannsókn á JJB Sports og Sports Direct Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar eða Serious Fraud Office (SFO) hefur lokið rannsókn sinni á viðskiptum JJB Sports og Sports Direct. SFO ákvað að gefa ekki út ákærur en segir í tilkynningu að rannsókn á einstaklingum sem tengdust þessum viðskiptum og fyrirtækjum haldi áfram. Viðskipti erlent 19.10.2010 09:18 Stærð norska olíusjóðsins orðinn 57.000 milljarðar Norski olíusjóðurinn hefur náð því að verða 3.000 milljarðar norskra kr. eða 57.000 milljarðar kr. að stærð í fyrsta sinn í 14 ára langri sögu sinni. Viðskipti erlent 19.10.2010 09:01 Könnun: 70% Dana ánægðir með skattabyrði sína Nú skoðanakönnun sýnir að sjö af hverjum tíu Dönum borga hæstu skatta heimsins með ánægju eða telja að skattabyrðin sé hæfileg fyrir þá. Viðskipti erlent 19.10.2010 07:17 Ríkisstjórn Bretlands fer að fordæmi Phillips Green Ríkisstjórn Bretland er að íhuga að fara að ráði auðjöfursins Phillips Green um að fresta greiðslum til viðskiptavina sinna. Ríkisstjórn Bretlands óskaði eftir því við Green að hann skilaði tillögum um sparnað í ríkisfjármálum. Viðskipti erlent 18.10.2010 16:47 Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Viðskipti erlent 18.10.2010 09:06 Þrotabú Lehman Brothers hefur greitt 110 milljarða í laun Skilanefndir bankanna hér á landi hafa af mörgum þótt dýrar á fóðrum. Upphæðirnar blikna þó og blána í samanburði við hvað rekstur þrotabús Lehman Brothers hefur kostað kröfuhafana. Viðskipti erlent 18.10.2010 07:48 Tekinn með allt niðrum sig Viðskipti erlent 18.10.2010 00:01 Ríkasti maður Indlands fluttur í hús á 27 hæðum Mukesh Ambani, ríkasti maður Indlands, flutti í dag nýtt hús ásamt fjölskyldu sinni. Ekki er um hefðbundið einbýlishús að ræða því nýja húsið er á 27 hæðum og á þakinu er ekki einn heldur þrír þyrlupallar. Húsið er metið á 630 milljónir punda eða jafnvirði um 111 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2010 22:45 Frímerkjaörk kemur kvikmyndagyðju aftur í sviðsljósið Kvikmyndagyðjan Audrey Hepburn er aftur komin í sviðsljós fjölmiðla, nær tveimur áratugum eftir andlát sitt. Viðskipti erlent 16.10.2010 18:16 Nýr formaður vinnuveitenda Janus Petersen, bankastjóri Bank Nordik, áður Föroya Bank, hefur tekið við sem formaður Vinnuveitendasambands Færeyja. Viðskipti erlent 16.10.2010 06:00 Forstjóri Sampo hraunar yfir íslenska stjórnmálamenn Björn Wahlroos hinn litríki forstjóri finnska tryggingarisans Sampo hraunaði yfir íslenska stjórnmálamenn og bankamenn í ræðu sem hann hélt í Stokkhólmi í gærdag. Viðskipti erlent 15.10.2010 11:00 Námumennirnir í Síle úr myrkrinu yfir í milljónir Það verður ekkert vandamál fyrir námuverkamennina 33 sem bjargað var í Síle í vikunni að eiga fyrir salti í grautinn utan námunnar. Tilboðum rignir yfir þá frá fyrirtækjum, bókaforlögum og fjölmiðlum. Viðskipti erlent 15.10.2010 10:27 Abba-stjarna í stríði við kínverskt heilsuhæli Abba-stjarnan Anni-Frid Reuss á nú í stríði við kínverskt qigong heilsuhæli á Skáni. Anni-Frid telur að heilsuhælið skuldi sér rúmlega 900 milljónir kr. sem hún hafi lánað heilsuhælinu. Forstjóri hælisins segir hinsvegar að um fjárfestingu sé að ræða en ekki lán. Viðskipti erlent 15.10.2010 09:55 Vopna- og olíusölumilljarðar streyma gegnum Danmörku Flóknar skattareglur gera það að verkum að það er ódýrara fyrir félag á Nýja Sjálandi að eiga fyrirtæki í Kanada ef fjárstreymið liggur í gegnum eignarhaldsfélag í Danmörku. Milljarðar danskra kr. m.a. frá vopna- og olíusölu streyma gegnum Danmörku þegar alþjóðleg stórfyrirtæki fjárfesta um allan heim. Viðskipti erlent 14.10.2010 10:53 EQT missti af lestinni í Pandóru veislunni dönsku Hætt er við að stjórnendur sænska fjárfestingarsjóðsins EQT séu með rauð eyru þessa dagana. Danskir fjölmiðlar hafa rifjað það upp að árið 2008 hafði EQT nær lokið við að kaupa meirihlutann í skartgripaframleiðandanum Pandóru en hættu við á síðustu stundu. Í staðinn seldi EQT alla forvinnu sína við kaupin til fjárfestingarsjóðsins Axcel. Viðskipti erlent 14.10.2010 10:07 Metverð fyrir viskýflösku, seld á tæpar 18 milljónir Nýtt verðmet var sett í vikunni hvað sölu á viský varðar. Tvær maltviskýflöskur af gerðinni Dalmore Trinitas voru seldar á 100.000 pund eða tæpar 18 milljónir kr. stykkið. Viðskipti erlent 14.10.2010 09:22 Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Viðskipti erlent 14.10.2010 08:12 Fjármálamarkaðir eru að tærast upp hægt og bítandi Fjármálakreppan hefur skilið eftir sjúkdóm sem er hægt og bítandi að tæra upp fjármálamarkaði heimsins. Dag eftir dag sökkva fjármálamarkaðirnir aðeins dýpra niður í fen sem gæti orðið verulega erfitt að ná sér upp úr eftir skamman tíma. Viðskipti erlent 13.10.2010 14:58 James Bond líklega að skipta um eiganda Kvikmyndaverið Lions Gate hefur lagt fram tilboð í MGM en þess hefur lengi verið vænst að þessi tvö stærstu kvikmyndaver í Hollywood myndu sameinast. MGM á nú í miklum fjárhagserfiðleikum og rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 13.10.2010 13:11 Djörf hótelauglýsing veldur deilum í Noregi Ný auglýsingaherferð hótelkeðjunnar First Hotels á Norðurlöndunum veldur nú deilum í Noregi. Alþýðusambandi Noregs (Fellesforbundet) er sérlega uppsigað við þessar auglýsingar og segir að þær feli í sér kynjamismunun og gamaldags viðhorf til kvenna. Viðskipti erlent 13.10.2010 08:39 Álverðið heldur áfram að hækka mikið í London Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka mikið á málmarkaðinum í London. Stendur verðið nú í 2.424 dollurum fyrir tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra síðan í apríl s.l. Viðskipti erlent 12.10.2010 10:36 Nýtt tilboð flækir söluna á Liverpool Auðmaður frá Singapore hefur lagt fram nýtt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Þetta flækir enn meir ruglingslega stöðuna í kringum söluna á liðinu en málið kemur til kasta breskra dómstóla í dag. Viðskipti erlent 12.10.2010 10:22 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Um 200.000 sms-skeyti send á hverri sekúndu í heiminum Í nýrri skýrslu frá alþjóðasamtökum símafyrirtækja kemur fram að sendingar á sms eða smáskeytum eru nú 200.000 talsins á hverri sekúndu í heiminum eða ríflega 6 milljarðar á ári. Viðskipti erlent 21.10.2010 07:54
Sögufrægt hótel í New York til sölu Hið sögufræga Chelsea hótel í New York er til sölu. Á þessu hóteli samdi Dylan Thomas ljóð sín, söngkonan Janice Joplin bjó þar löngum og Sid Vicious bassaleikari Sex Pistols framdi sjálfsmorð þar. Viðskipti erlent 21.10.2010 07:44
Tekjur Boeing námu 94 milljörðum Hagnaður varð á rekstri Boeing verksmiðjanna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækinu bárust pantanir um framleiðslu á 221 nýrri þotu á tímabilinu. Viðskipti erlent 20.10.2010 15:59
Skorið niður hjá hirð drottningar Elísabet II, drottning Breta, má sætta sig við frystingu launa á næsta ári og árið 2012 er gert ráð fyrir að framlög breska ríkisins til hirðarinnar allrar verði skorin niður um 14% árið eftir. Þetta kemur fram á norska viðskiptavefnum e24. Viðskipti erlent 20.10.2010 13:59
Mesta eignaaukning hjá vogunarsjóðum í þrjú ár Á þriðja ársfjórðungi ársins hafa vogunarsjóðir séð fram á mestu aukningu á eignum undir þeirra stjórn á síðustu þremur árum. Að meðaltali jukust eignir vogunarsjóða heimsins um rúm 5% á ársfjórðungnum. Í heildina nemur aukningin 120 milljörðum dollara eða ríflega 13.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 20.10.2010 11:01
Actavis í dómsmáli vestan hafs vegna brota gegn einkaleyfum Svissneska lyfjafyrirtækið Galderma hefur hafið mál gegn Actavis fyrir dómstóli í Wilmington í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 20.10.2010 08:23
Búist við að um 500 þúsund missi vinnuna Búist er við því að um 500 þúsund opinberir starfsmenn í Bretlandi missi vinnuna á næstunni, samkvæmt tillögum sem David Cameron forsætisráðherra er með á teikniborðinu. Viðskipti erlent 19.10.2010 15:00
L´Oreal losar sig við Andie MacDowell Leikkonan Andie MacDowell er ekki lengur andlit snyrtivörurisans L´Oreal. Hin fimmtuga bandaríska leikkona var látin róa og í staðinn hefur L´Oreal ráðið hina tíu árum yngri bresku leikkonu Rachel Weisz. Viðskipti erlent 19.10.2010 10:29
SFO hefur lokið rannsókn á JJB Sports og Sports Direct Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar eða Serious Fraud Office (SFO) hefur lokið rannsókn sinni á viðskiptum JJB Sports og Sports Direct. SFO ákvað að gefa ekki út ákærur en segir í tilkynningu að rannsókn á einstaklingum sem tengdust þessum viðskiptum og fyrirtækjum haldi áfram. Viðskipti erlent 19.10.2010 09:18
Stærð norska olíusjóðsins orðinn 57.000 milljarðar Norski olíusjóðurinn hefur náð því að verða 3.000 milljarðar norskra kr. eða 57.000 milljarðar kr. að stærð í fyrsta sinn í 14 ára langri sögu sinni. Viðskipti erlent 19.10.2010 09:01
Könnun: 70% Dana ánægðir með skattabyrði sína Nú skoðanakönnun sýnir að sjö af hverjum tíu Dönum borga hæstu skatta heimsins með ánægju eða telja að skattabyrðin sé hæfileg fyrir þá. Viðskipti erlent 19.10.2010 07:17
Ríkisstjórn Bretlands fer að fordæmi Phillips Green Ríkisstjórn Bretland er að íhuga að fara að ráði auðjöfursins Phillips Green um að fresta greiðslum til viðskiptavina sinna. Ríkisstjórn Bretlands óskaði eftir því við Green að hann skilaði tillögum um sparnað í ríkisfjármálum. Viðskipti erlent 18.10.2010 16:47
Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Viðskipti erlent 18.10.2010 09:06
Þrotabú Lehman Brothers hefur greitt 110 milljarða í laun Skilanefndir bankanna hér á landi hafa af mörgum þótt dýrar á fóðrum. Upphæðirnar blikna þó og blána í samanburði við hvað rekstur þrotabús Lehman Brothers hefur kostað kröfuhafana. Viðskipti erlent 18.10.2010 07:48
Ríkasti maður Indlands fluttur í hús á 27 hæðum Mukesh Ambani, ríkasti maður Indlands, flutti í dag nýtt hús ásamt fjölskyldu sinni. Ekki er um hefðbundið einbýlishús að ræða því nýja húsið er á 27 hæðum og á þakinu er ekki einn heldur þrír þyrlupallar. Húsið er metið á 630 milljónir punda eða jafnvirði um 111 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2010 22:45
Frímerkjaörk kemur kvikmyndagyðju aftur í sviðsljósið Kvikmyndagyðjan Audrey Hepburn er aftur komin í sviðsljós fjölmiðla, nær tveimur áratugum eftir andlát sitt. Viðskipti erlent 16.10.2010 18:16
Nýr formaður vinnuveitenda Janus Petersen, bankastjóri Bank Nordik, áður Föroya Bank, hefur tekið við sem formaður Vinnuveitendasambands Færeyja. Viðskipti erlent 16.10.2010 06:00
Forstjóri Sampo hraunar yfir íslenska stjórnmálamenn Björn Wahlroos hinn litríki forstjóri finnska tryggingarisans Sampo hraunaði yfir íslenska stjórnmálamenn og bankamenn í ræðu sem hann hélt í Stokkhólmi í gærdag. Viðskipti erlent 15.10.2010 11:00
Námumennirnir í Síle úr myrkrinu yfir í milljónir Það verður ekkert vandamál fyrir námuverkamennina 33 sem bjargað var í Síle í vikunni að eiga fyrir salti í grautinn utan námunnar. Tilboðum rignir yfir þá frá fyrirtækjum, bókaforlögum og fjölmiðlum. Viðskipti erlent 15.10.2010 10:27
Abba-stjarna í stríði við kínverskt heilsuhæli Abba-stjarnan Anni-Frid Reuss á nú í stríði við kínverskt qigong heilsuhæli á Skáni. Anni-Frid telur að heilsuhælið skuldi sér rúmlega 900 milljónir kr. sem hún hafi lánað heilsuhælinu. Forstjóri hælisins segir hinsvegar að um fjárfestingu sé að ræða en ekki lán. Viðskipti erlent 15.10.2010 09:55
Vopna- og olíusölumilljarðar streyma gegnum Danmörku Flóknar skattareglur gera það að verkum að það er ódýrara fyrir félag á Nýja Sjálandi að eiga fyrirtæki í Kanada ef fjárstreymið liggur í gegnum eignarhaldsfélag í Danmörku. Milljarðar danskra kr. m.a. frá vopna- og olíusölu streyma gegnum Danmörku þegar alþjóðleg stórfyrirtæki fjárfesta um allan heim. Viðskipti erlent 14.10.2010 10:53
EQT missti af lestinni í Pandóru veislunni dönsku Hætt er við að stjórnendur sænska fjárfestingarsjóðsins EQT séu með rauð eyru þessa dagana. Danskir fjölmiðlar hafa rifjað það upp að árið 2008 hafði EQT nær lokið við að kaupa meirihlutann í skartgripaframleiðandanum Pandóru en hættu við á síðustu stundu. Í staðinn seldi EQT alla forvinnu sína við kaupin til fjárfestingarsjóðsins Axcel. Viðskipti erlent 14.10.2010 10:07
Metverð fyrir viskýflösku, seld á tæpar 18 milljónir Nýtt verðmet var sett í vikunni hvað sölu á viský varðar. Tvær maltviskýflöskur af gerðinni Dalmore Trinitas voru seldar á 100.000 pund eða tæpar 18 milljónir kr. stykkið. Viðskipti erlent 14.10.2010 09:22
Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Viðskipti erlent 14.10.2010 08:12
Fjármálamarkaðir eru að tærast upp hægt og bítandi Fjármálakreppan hefur skilið eftir sjúkdóm sem er hægt og bítandi að tæra upp fjármálamarkaði heimsins. Dag eftir dag sökkva fjármálamarkaðirnir aðeins dýpra niður í fen sem gæti orðið verulega erfitt að ná sér upp úr eftir skamman tíma. Viðskipti erlent 13.10.2010 14:58
James Bond líklega að skipta um eiganda Kvikmyndaverið Lions Gate hefur lagt fram tilboð í MGM en þess hefur lengi verið vænst að þessi tvö stærstu kvikmyndaver í Hollywood myndu sameinast. MGM á nú í miklum fjárhagserfiðleikum og rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 13.10.2010 13:11
Djörf hótelauglýsing veldur deilum í Noregi Ný auglýsingaherferð hótelkeðjunnar First Hotels á Norðurlöndunum veldur nú deilum í Noregi. Alþýðusambandi Noregs (Fellesforbundet) er sérlega uppsigað við þessar auglýsingar og segir að þær feli í sér kynjamismunun og gamaldags viðhorf til kvenna. Viðskipti erlent 13.10.2010 08:39
Álverðið heldur áfram að hækka mikið í London Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka mikið á málmarkaðinum í London. Stendur verðið nú í 2.424 dollurum fyrir tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra síðan í apríl s.l. Viðskipti erlent 12.10.2010 10:36
Nýtt tilboð flækir söluna á Liverpool Auðmaður frá Singapore hefur lagt fram nýtt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Þetta flækir enn meir ruglingslega stöðuna í kringum söluna á liðinu en málið kemur til kasta breskra dómstóla í dag. Viðskipti erlent 12.10.2010 10:22