Viðskipti erlent Alcoa í viðræðum um álver í Norður-Noregi Nýjar olíu- og gaslindir, sem fundist hafa í Barentshafi, auka líkur á að bandaríska álfyrirtækið Alcoa reisi nýtt álver í Norður-Noregi. Álverið myndi nýta raforku sem framleidd yrði með gasi. Viðskipti erlent 19.4.2011 11:26 Standard & Poor´s veldur uppnámi á mörkuðum Matsfyrirtækið Standard & Poor´s olli miklu uppnámi á fjármálamörkuðum heimsins í gærdag þegar fyrirtækið ákvað að setja lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á neikvæðar horfur. Viðskipti erlent 19.4.2011 07:44 Stjórnendur Atlantic Fresh kaupa fyrirtækið Stjórnendur Atlantic Fresh, stærsta innflytjenda á íslenskum fiski til Humber svæðisins í Bretlandi, hafa keypt fyrirtækið. Viðskipti erlent 19.4.2011 07:23 S&P segir horfur í bandarísku efnahagslífi neikvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's. mun hugsanlega lækka lánshæfismat bandaríska ríkisins á næstunni.Ástæður þess eru einkum að S&P telur að demókratar og repúblikanar geti ekki komið sér saman um áætlun til þess að draga úr halla á ríkissjóði. S&P tilkynnti í dag að horfur í efnahagsbúskap bandaríkisins væru neikvæðar en höfðu verið góðar. Fréttastofa BBC segir að þetta geti þýtt að lánshæfismatið verði lækkað á næstu tveimur árum. Hlutabréf á WallStreet lækkuðu í dag eftir að tilkynningin frá S&P barst. Viðskipti erlent 18.4.2011 15:24 Candy bræðurnir selja dýrustu lúxusíbúð Bretlands Candy bræðurnir, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt það sem telst vera dýrasta lúxusíbúð í Bretlandi. Um er að ræða þakíbúð á þremur hæðum í One Hyde Park turnunum í London. Viðskipti erlent 18.4.2011 10:42 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði aðeins í morgun Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað aðeins í morgun eftir að olíumálaráðherra Saudi Arabíu sagði í gærdag að olíubirgðir heimsins væru nægar og raunar væri framboð af olíu of mikið á markaðinum. Viðskipti erlent 18.4.2011 07:43 Prentuðu þrjá milljarða frímerkja með rangri mynd Í ljós hefur komið að bandaríska póstþjónustan lét prent þrjá milljarða frímerkja með rangri mynd á. Viðskipti erlent 18.4.2011 07:13 Taka upp reglur sem mæla hugsanlega hættu af innlendum efnahagsstefnum Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar G20 ríkjanna samþykktu á fundi sínum í Washington í gær að taka upp leiðbeinandi viðmiðunarreglur sem mæla hugsanlega hættu sem hagkerfum heimsins stafar af innlendum efnahagsstefnum. Viðskipti erlent 16.4.2011 12:09 Hagfræðingur: ESB óttast fjárhagsleg ragnarök Jacob Graven aðalhagfræðingur Sydbank segir að óttinn um fjárhagsleg ragnarök komi í veg fyrir að Grikklandi sé leyft að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Grikkland sé gjaldþrota og engin leið sé til að taka á því vandamáli nema afskrifa skuldir landsins. Viðskipti erlent 15.4.2011 14:30 Rannsaka umfangsmestu fjársvik í sögu Danmerkur Danskur sérfræðingur í fjársvikamálum segist aldrei séð annað eins. Málið snýst um 24 ákærða einstaklinga, milljóna fjársvik hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum Danmerkur og eignaupptöku á þyrlu, vopnum og dýrum bílum. Viðskipti erlent 15.4.2011 13:40 Verðbólga heldur áfram að aukast á evrusvæðinu Samræmd vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,7% að meðaltali á síðastliðnum tólf mánuðum á evrusvæðinu. Er verðbólgan að aukast á svæðinu en í febrúar var hún 2,4%. Viðskipti erlent 15.4.2011 12:18 Economist: Írar vilja íslenska þjóðaratkvæðagreiðslu Vinstrimenn á Írlandi vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslu að íslenskri fyrirmynd um lántökur hins opinbera til að ábyrgjast bankakerfið þar í landi. Viðskipti erlent 15.4.2011 11:49 Glencore stjórnar stórum hluta af málmviðskiptum heimsins Hrávörurisinn Glencore International hefur afhjúpað yfirburðastöðu sína á alþjóðamörkuðum, einkum hvað málma varðar. Í ljós kemur að Glencore stjórnar 60% af viðskiptum með zink, 50% af viðskiptum með kopar, 45% af viðskiptum með blý og 38% af viðskiptum með ál í öllum heiminum. Viðskipti erlent 15.4.2011 10:10 Lánshæfi Írlands það sama og Íslands hjá Moody´s Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um tvo flokka og er einkunnin nú aðeins einu haki frá ruslflokki eins og lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur eru neikvæðar á einkunn Írlands. Viðskipti erlent 15.4.2011 08:23 Matvæli eru 36% dýrari en í fyrra Þrátt fyrir að það sjái til lands í kreppu fjármála- og efnahagslífs stendur heimurinn frammi fyrir nýjum áhættuþáttum og erfiðum breytingum, segir Robert Zoellick, forseti Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 15.4.2011 08:00 Framkvæmdastjóri AGS: Ekki tími fyrir áhyggjuleysi "Við eigum enn í kreppu og afleiðingar hennar eru enn áberandi,“ sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), á blaðamannafundi við opnun vorfundar sjóðsins og Alþjóðabankans í gær. Viðskipti erlent 15.4.2011 06:00 Grískir vextir standa í ljósum logum Efnahagur Grikklands er kominn fram á bjargbrúnina. Fjármálamarkaðir eru að undirbúa sig undir þjóðargjaldþrot landsins. Vextir á grískum ríkiskuldabréfum til styttri tíma standa í ljósum logum. Viðskipti erlent 14.4.2011 15:16 Líkur á að Gordon Brown verði næsti forstjóri AGS Töluverðar líkur eru taldar á því að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Breta verði ráðinn sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.4.2011 14:33 Samráð um þvottaduft kostar 51 milljarð í sekt Risafyrirtækin Unilever og Procter & Gamble hafa verið sektuð um 315 milljónir evra eða rúmlega 51 milljarð kr. vegna verðsamráðs um sölu á þvottadufti. Fyrirtækin komu sér saman um verðlagningu á þvottadufti í átta Evrópulöndum. Viðskipti erlent 14.4.2011 11:38 Green opnar verksmiðju í Bretlandi Sir Philip Green, eigandi Topshop keðjunnar, er að velta fyrir sér að opna verksmiðju í Bretlandi. Með því vill hann viðhalda starfshæfni Breta og minnka viðskipti við erlenda birgja. Green hefur einnig verið í viðræðum við fulltrúa úr ríkisstjórninni, þar á meðal menntamálaráðherrann Michael Grove, um að koma á fót sérstökum iðnskóla. Viðskipti erlent 14.4.2011 09:50 Stórbankar slást um ofurríka viðskiptavini Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Viðskipti erlent 14.4.2011 08:46 Mögulegt að vextir fáist úr þrotabúinu Viðskipti erlent 14.4.2011 00:01 Aðvörun: Olíuverðið í 160 dollara á tunnuna Hrávörusérfræðingar Bank of America hafa sent frá sér greiningu á þróun olíuverðs út þetta ár. Þeir telja að 30% líkur séu á að verðið nái 160 dollurum fyrir árslok. Til skamms tíma telja sérfræðingarnir að mjög sennilega fari olíuverðið í 140 dollara á tunnuna, það er á næstu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 13.4.2011 14:47 Skrifstofufólk dreymir um að rústa tölvunni Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Viðskipti erlent 13.4.2011 13:00 Hamborgaraskrímsli inniheldur 1.200 hitaeiningar Hamborgarakeðjan Burger King hefur sett hamborgaraskrímsli á markaðinn undir nafninu Meat Monster. Viðskipti erlent 13.4.2011 10:23 Tölvupóstar geta kostað helminginn af Facebook Mark Zuckerberg stofnandi Facebook gæti misst helminginn af vefsíðunni í hendur fjárfestisins Paul D. Ceglia. Fjárfestirinn hefur birt opinberlega tölvupósta sem sanna helmingseignarhlut hans í Facebook. Viðskipti erlent 13.4.2011 09:57 Toyota dregur úr framleiðslu Japanski bílaframleiðandinn Toyota þarf að draga úr framleiðslu vegna hamfaranna í Japana. Viðskipti erlent 13.4.2011 09:06 Evran hnyklar vöðvana Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í kjölfar vaxtahækkunar Evrópska Seðlabankans síðastliðinn fimmtudag og væntinga um frekari hækkun vaxta. Viðskipti erlent 12.4.2011 11:57 Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. Viðskipti erlent 11.4.2011 23:02 Stærsti eigandi Norðuráls í risavaxinni markaðsskráningu Hrávörurisinn Glencore International, stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls, stefnir að markaðsskráningu í kauphöllina í London. Um yrði að ræða þriðju stærstu markaðsskráningu í sögu Evrópu. Viðskipti erlent 11.4.2011 11:05 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Alcoa í viðræðum um álver í Norður-Noregi Nýjar olíu- og gaslindir, sem fundist hafa í Barentshafi, auka líkur á að bandaríska álfyrirtækið Alcoa reisi nýtt álver í Norður-Noregi. Álverið myndi nýta raforku sem framleidd yrði með gasi. Viðskipti erlent 19.4.2011 11:26
Standard & Poor´s veldur uppnámi á mörkuðum Matsfyrirtækið Standard & Poor´s olli miklu uppnámi á fjármálamörkuðum heimsins í gærdag þegar fyrirtækið ákvað að setja lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á neikvæðar horfur. Viðskipti erlent 19.4.2011 07:44
Stjórnendur Atlantic Fresh kaupa fyrirtækið Stjórnendur Atlantic Fresh, stærsta innflytjenda á íslenskum fiski til Humber svæðisins í Bretlandi, hafa keypt fyrirtækið. Viðskipti erlent 19.4.2011 07:23
S&P segir horfur í bandarísku efnahagslífi neikvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's. mun hugsanlega lækka lánshæfismat bandaríska ríkisins á næstunni.Ástæður þess eru einkum að S&P telur að demókratar og repúblikanar geti ekki komið sér saman um áætlun til þess að draga úr halla á ríkissjóði. S&P tilkynnti í dag að horfur í efnahagsbúskap bandaríkisins væru neikvæðar en höfðu verið góðar. Fréttastofa BBC segir að þetta geti þýtt að lánshæfismatið verði lækkað á næstu tveimur árum. Hlutabréf á WallStreet lækkuðu í dag eftir að tilkynningin frá S&P barst. Viðskipti erlent 18.4.2011 15:24
Candy bræðurnir selja dýrustu lúxusíbúð Bretlands Candy bræðurnir, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt það sem telst vera dýrasta lúxusíbúð í Bretlandi. Um er að ræða þakíbúð á þremur hæðum í One Hyde Park turnunum í London. Viðskipti erlent 18.4.2011 10:42
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði aðeins í morgun Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað aðeins í morgun eftir að olíumálaráðherra Saudi Arabíu sagði í gærdag að olíubirgðir heimsins væru nægar og raunar væri framboð af olíu of mikið á markaðinum. Viðskipti erlent 18.4.2011 07:43
Prentuðu þrjá milljarða frímerkja með rangri mynd Í ljós hefur komið að bandaríska póstþjónustan lét prent þrjá milljarða frímerkja með rangri mynd á. Viðskipti erlent 18.4.2011 07:13
Taka upp reglur sem mæla hugsanlega hættu af innlendum efnahagsstefnum Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar G20 ríkjanna samþykktu á fundi sínum í Washington í gær að taka upp leiðbeinandi viðmiðunarreglur sem mæla hugsanlega hættu sem hagkerfum heimsins stafar af innlendum efnahagsstefnum. Viðskipti erlent 16.4.2011 12:09
Hagfræðingur: ESB óttast fjárhagsleg ragnarök Jacob Graven aðalhagfræðingur Sydbank segir að óttinn um fjárhagsleg ragnarök komi í veg fyrir að Grikklandi sé leyft að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Grikkland sé gjaldþrota og engin leið sé til að taka á því vandamáli nema afskrifa skuldir landsins. Viðskipti erlent 15.4.2011 14:30
Rannsaka umfangsmestu fjársvik í sögu Danmerkur Danskur sérfræðingur í fjársvikamálum segist aldrei séð annað eins. Málið snýst um 24 ákærða einstaklinga, milljóna fjársvik hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum Danmerkur og eignaupptöku á þyrlu, vopnum og dýrum bílum. Viðskipti erlent 15.4.2011 13:40
Verðbólga heldur áfram að aukast á evrusvæðinu Samræmd vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,7% að meðaltali á síðastliðnum tólf mánuðum á evrusvæðinu. Er verðbólgan að aukast á svæðinu en í febrúar var hún 2,4%. Viðskipti erlent 15.4.2011 12:18
Economist: Írar vilja íslenska þjóðaratkvæðagreiðslu Vinstrimenn á Írlandi vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslu að íslenskri fyrirmynd um lántökur hins opinbera til að ábyrgjast bankakerfið þar í landi. Viðskipti erlent 15.4.2011 11:49
Glencore stjórnar stórum hluta af málmviðskiptum heimsins Hrávörurisinn Glencore International hefur afhjúpað yfirburðastöðu sína á alþjóðamörkuðum, einkum hvað málma varðar. Í ljós kemur að Glencore stjórnar 60% af viðskiptum með zink, 50% af viðskiptum með kopar, 45% af viðskiptum með blý og 38% af viðskiptum með ál í öllum heiminum. Viðskipti erlent 15.4.2011 10:10
Lánshæfi Írlands það sama og Íslands hjá Moody´s Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um tvo flokka og er einkunnin nú aðeins einu haki frá ruslflokki eins og lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur eru neikvæðar á einkunn Írlands. Viðskipti erlent 15.4.2011 08:23
Matvæli eru 36% dýrari en í fyrra Þrátt fyrir að það sjái til lands í kreppu fjármála- og efnahagslífs stendur heimurinn frammi fyrir nýjum áhættuþáttum og erfiðum breytingum, segir Robert Zoellick, forseti Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 15.4.2011 08:00
Framkvæmdastjóri AGS: Ekki tími fyrir áhyggjuleysi "Við eigum enn í kreppu og afleiðingar hennar eru enn áberandi,“ sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), á blaðamannafundi við opnun vorfundar sjóðsins og Alþjóðabankans í gær. Viðskipti erlent 15.4.2011 06:00
Grískir vextir standa í ljósum logum Efnahagur Grikklands er kominn fram á bjargbrúnina. Fjármálamarkaðir eru að undirbúa sig undir þjóðargjaldþrot landsins. Vextir á grískum ríkiskuldabréfum til styttri tíma standa í ljósum logum. Viðskipti erlent 14.4.2011 15:16
Líkur á að Gordon Brown verði næsti forstjóri AGS Töluverðar líkur eru taldar á því að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Breta verði ráðinn sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.4.2011 14:33
Samráð um þvottaduft kostar 51 milljarð í sekt Risafyrirtækin Unilever og Procter & Gamble hafa verið sektuð um 315 milljónir evra eða rúmlega 51 milljarð kr. vegna verðsamráðs um sölu á þvottadufti. Fyrirtækin komu sér saman um verðlagningu á þvottadufti í átta Evrópulöndum. Viðskipti erlent 14.4.2011 11:38
Green opnar verksmiðju í Bretlandi Sir Philip Green, eigandi Topshop keðjunnar, er að velta fyrir sér að opna verksmiðju í Bretlandi. Með því vill hann viðhalda starfshæfni Breta og minnka viðskipti við erlenda birgja. Green hefur einnig verið í viðræðum við fulltrúa úr ríkisstjórninni, þar á meðal menntamálaráðherrann Michael Grove, um að koma á fót sérstökum iðnskóla. Viðskipti erlent 14.4.2011 09:50
Stórbankar slást um ofurríka viðskiptavini Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Viðskipti erlent 14.4.2011 08:46
Aðvörun: Olíuverðið í 160 dollara á tunnuna Hrávörusérfræðingar Bank of America hafa sent frá sér greiningu á þróun olíuverðs út þetta ár. Þeir telja að 30% líkur séu á að verðið nái 160 dollurum fyrir árslok. Til skamms tíma telja sérfræðingarnir að mjög sennilega fari olíuverðið í 140 dollara á tunnuna, það er á næstu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 13.4.2011 14:47
Skrifstofufólk dreymir um að rústa tölvunni Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Viðskipti erlent 13.4.2011 13:00
Hamborgaraskrímsli inniheldur 1.200 hitaeiningar Hamborgarakeðjan Burger King hefur sett hamborgaraskrímsli á markaðinn undir nafninu Meat Monster. Viðskipti erlent 13.4.2011 10:23
Tölvupóstar geta kostað helminginn af Facebook Mark Zuckerberg stofnandi Facebook gæti misst helminginn af vefsíðunni í hendur fjárfestisins Paul D. Ceglia. Fjárfestirinn hefur birt opinberlega tölvupósta sem sanna helmingseignarhlut hans í Facebook. Viðskipti erlent 13.4.2011 09:57
Toyota dregur úr framleiðslu Japanski bílaframleiðandinn Toyota þarf að draga úr framleiðslu vegna hamfaranna í Japana. Viðskipti erlent 13.4.2011 09:06
Evran hnyklar vöðvana Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í kjölfar vaxtahækkunar Evrópska Seðlabankans síðastliðinn fimmtudag og væntinga um frekari hækkun vaxta. Viðskipti erlent 12.4.2011 11:57
Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. Viðskipti erlent 11.4.2011 23:02
Stærsti eigandi Norðuráls í risavaxinni markaðsskráningu Hrávörurisinn Glencore International, stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls, stefnir að markaðsskráningu í kauphöllina í London. Um yrði að ræða þriðju stærstu markaðsskráningu í sögu Evrópu. Viðskipti erlent 11.4.2011 11:05