Viðskipti erlent Atvinnuleysi og lítill hagvöxtur í Bandaríkjunum Hagvöxtur mældist 1,8 prósent í Bandaríkjunum á ársgrundvelli á fyrstu þremur mánuðum ársins, samkvæmt upplýsingum viðskiptaráðuneytisins þar í landi. Viðskipti erlent 2.5.2011 04:00 Samningar um endurfjármögnun All Saints á lokastigi Samningar um endurfjármögnun tískuvöruverslunarkeðjunnar All Saints er nú á lokastigi en fyrirtækið hefur glímt við rekstrarerfiðleika undanfarið. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Viðskipti erlent 30.4.2011 10:07 Dópsalar tapa tugum milljóna á dag Danskir dópsalar tapa nú tugum milljóna kr. á hverjum degi þar sem Kristjanía í Kaupmannahöfn er lokuð og hefur verið svo undanfarna þrjá daga. Það eru íbúar Kristjaníu sem hafa sjálfir lokað staðnum en lokunin er mótmæli gegn áformum stjórnvalda um að gera Kristjaníu að venjulegu íbúðahverfi. Viðskipti erlent 29.4.2011 13:17 Dollarinn heldur áfram að veikjast Ekkert lát virðist vera á lækkun á gengi Bandaríkjadollars gagnvart helstu myntum. Þá þróun má einna helst rekja til væntinga markaðsaðila um að peningastefna Seðlabanka Bandaríkjanna verði slakari þegar fram í sækir en peningastefna ýmissa annarra seðlabanka. Viðskipti erlent 29.4.2011 11:39 Milljón manns sóttu um vinnu á McDonalds Alls sóttu milljón manns um 50.000 laus störf hjá hamborgarakeðjunni McDonalds í apríl mánuði. Raunar voru 62.000 manns ráðnir eða um 24% fleiri en upphaflega var gert ráð fyrir. 938.000 manns máttu hinsvegar sjá á eftir starfi hjá keðjunni. Viðskipti erlent 29.4.2011 10:55 Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Viðskipti erlent 29.4.2011 09:45 Deutsche Bank tapaði 9 milljörðum á Actavis Deutsche Bank bókfærði 55 milljón evra eða um 9 milljarða kr. tap vegna Actavis á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta kemur fram í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um uppgjör Deutsch Bank fyrir ársfjórðunginn sem reyndist töluvert yfir væntingum sérfræðinga. Viðskipti erlent 29.4.2011 08:31 Hefja olíuleit við Jan Mayen í sumar Norðmenn munu hefja olíuleit við Jan Mayen í sumar. Leitin hefst þann 10. júní n.k. og mun standa yfir í að minnsta kosti þrjá mánuði. Viðskipti erlent 29.4.2011 08:16 Hvetur til meiri olíuframleiðslu Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. Viðskipti erlent 28.4.2011 07:00 Fátækum gæti fjölgað í álfunni Hætt er við að hækkun á verði matvæla og eldsneytis geti dregið úr hagvexti í Asíu og aukið fátækt verulega. Viðskipti erlent 28.4.2011 04:00 Endurreisnin eftir hrun verður dýrkeypt Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s, S&P, segir að endurrreisnarstarf í Japan eftir náttúruhamfarir og kjarnorkuslys fyrir rúmum mánuði verði svo kostnaðarsamt að það kunni að hafa neikvæð áhrif á ríkisreksturinn. Viðskipti erlent 28.4.2011 02:00 Stærsti gullforðinn er í Sviss - miðað við mannfjölda Gullverð er í hæstu hæðum þessa dagana og kemur það sér vel fyrir þau lönd sem hafa verið dugleg við að safna í forðann. Tímaritið The Economist hefur tekið saman töflu yfir þau lönd sem eiga mest af gulli miðað við hvert mannsbarn. Sviss trónir á toppi listans en forðinn þar nemur rúmum sex þúsund dollurum á hvert mannsbarn, eða um 670 þúsund krónum. Það nemur um fjórum únsum á hvert mannsbarn. Heildar gullforði Svisslendinga nemur rúmum þúsund tonnum. Líbanon fylgir í kjölfarið þegar hlutfallslegur forði er mældur og Þjóðverjar eru í þriðja sæti. Viðskipti erlent 27.4.2011 21:33 Kemur seint í kapphlaupið Japanska tæknifyrirtækið Sony tilkynnti um helgina að það ætlaði að demba sér í slaginn um spjaldtölvurnar og setja tvær slíkar á markað í haust. Viðskipti erlent 27.4.2011 10:00 Besta afkoma í þrettán ár Bandaríski bílaframleiðandinn Ford Motor Company hagnaðist um 2,55 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 287 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er 22 prósenta aukning á milli ára og ein besta afkoma fyrirtækisins í þrettán ár. Viðskipti erlent 27.4.2011 00:00 SAAB í miklum vandræðum Bílaframleiðandinn SAAB er á barmi gjaldþrots og keppast stjórnendur nú við að selja eignir til þess að halda fyrirtækinu á floti. Framleiðsla hefur nær algjörlega stöðvast í aðalverksmiðju SAAB í Svíþjóð síðasta mánuðinn en um 2000 manns vinna í verksmiðjunni. Ástæða framleiðslustöðvunarinnar er sú að birgjar hafa ekki fengið greitt fyrir íhluti í bílana. Viðskipti erlent 26.4.2011 20:30 Kínverjar og Bandaríkjamenn ætla að funda um gjaldmiðlareglur Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa ákveðið að taka upp viðræður um reglur varðandi gengi á gjaldeyri. Viðskipti erlent 26.4.2011 07:49 Toyota gæti dottið niður í þriðja sætið Svo gæti farið að bílarisinn Toyota detti niður í þriðja sætið yfir stærstu bílaframleiðendur heimsins sökum hamfaranna í Japan. Toyota hefur síðustu ár verið stærsti framleiðandi heimsins en General Motors og Volkswagen gætu siglt fram úr þeim á þessu ári. Framleiðsla Toyota og annara japanskra framleiðenda hefur stórskaðast vegna jarðskjálftans þar í landi auk þess sem skemmdir á kjarnorkuverum landsins hafa orsakað orkuskort. Viðskipti erlent 25.4.2011 15:50 Verð á gulli og silfri í methæðum Verð á gulli og silfri fór í methæðir í morgun. Ástæðan er sú að bandaríkjadalur er að lækka og ófriður í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku ógnar stöðugleika. Viðskipti erlent 25.4.2011 11:55 Árlegur hagnaður Nintendo hrynur um 66% Árlegur hagnaður tölvuleikjarisans Nintendo hefur lækkað um 66% en er nú 77.6 milljarðar jena eða 106,5 milljarðar íslenskra króna samanborið við 314 milljarða króna hagnað fyrirtækisins á síðasta ári. Tapið má rekja til minnkandi sölu og sterkrar stöðu jensins. Viðskipti erlent 25.4.2011 10:48 Unnið alla helgina við að bjarga All Saints Æðstu stjórnendur All Saints tískuvöruverslunarinnar segja að þeir hafi fundið nýja fjárfesta inn í félagið. Nýju fjárfestarnir munu koma í veg fyrir að félagið fari í greiðslustöðvun. Þetta er fullyrt á vef Daily Mail. Viðskipti erlent 24.4.2011 22:25 Jaguar ætlar að fjölga um 1000 störf Jaguar verksmiðjurnar, sem er einn af stærstu bílaframleiðendum í Bretlandi, munu hugsanlega opna nýja verksmiðju á Bretlandi sem gætu skapað meira en 1000 störf. Fréttavefur Daily Telegraph segir að þetta gæti orðið vatn á myllu ríkisstjórnar Bretlands sem glímir við samdrátt í efnahagslífinu. Eftirspurn eftir Jagúar bifreiðum hefur aukist í Asíu. Auk Jagúar framleiða verksmiðjurnar jafnframt Land Rover bifreiðar. Líklegast er að nýja verksmiðjan verði í Bretlandi en einnig kemur til greina að hún verði á Indlandi. Viðskipti erlent 24.4.2011 15:24 Eðlileg framleiðsla í árslok Verulega hefur dregið úr framleiðslugetu japanska Toyota bílaframleiðandans vegna jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar í Japan. Forsvarsmenn fyrirtækisins telja að framleiðslan verði komin í eðlilegt horf í nóvember eða desember. Vegna náttúruhörmunganna í Japan hafa framleiðendur ekki geta nálgast íhluti í bílana og það hefur valdið töf á framleiðslu. Viðskipti erlent 23.4.2011 10:15 Gullverð í hæstu hæðum Gullverð er nú í hæstu hæðum og fór únsan í rétt rúma 1500 dollara á mörkuðum í Asíu, eða tæpar 170 þúsund krónur og hefur aldrei verið dýrara. Áhyggjur manna af því að efnahagskreppan í heiminum dragist á langinn hefur gert gull og aðra góðmálma að fýsilegum fjárfestingarkosti. Viðskipti erlent 20.4.2011 14:05 Útflutningur frá Japan dregst saman vegna náttúruhamfaranna Áhrifin af jarðskjálftanum og flóðbylgjunni í Japan eru nú að koma í ljós í minnkandi útflutningi landsins. Útflutningur Japans í mars dróst saman um 2,2% miðað við sama mánuð í fyrra. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:29 Verð á gulli komið yfir 1.500 dollara á únsuna Heimsmarkaðsverð á gulli er komið yfir 1.500 dollara á únsuna í fyrsta sinn í sögunni. Silfur hefur einnig hækkað mikið í verði. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:28 Danir versla fyrir 220 milljarða í nágrannalöndunum Ný rannsókn leiðir í ljós að Danir versla nú fyrir nær 10 milljarða danskra króna, eða nær 220 milljarða króna í Svíþjóð og Þýskalandi á hverju ári. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:26 Volkswagen kynnir nýja kynslóð af bjöllunni Volkswagen verksmiðjunar hafa kynnt nýja kynslóð af hinni sívinsælu bjöllu sinni. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:14 Áætlun Íslands til fyrirmyndar Fleiri komu á vegum íslenskra stjórnvalda á vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington D.C. um nýliðna helgi en alla jafna koma frá stjórnvöldum annarra landa. Viðskipti erlent 20.4.2011 06:30 Bankarnir ausa út lánsfé Hagvöxtur jókst um 9,7 prósent í Kína á fyrsta ársfjórðungi. Þetta er 0,1 prósentustigs samdráttur á milli ársfjórðunga og meiri vöxtur en gert var ráð fyrir. Á sama tíma hækkaði verðlag í kringum tíu prósent og keyrði verðbólgu upp. Hún mælist nú 5,4 prósent. Viðskipti erlent 20.4.2011 06:00 Lækkað lánshæfismat olli nokkurri ólgu Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor‘s á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Viðskipti erlent 20.4.2011 05:00 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Atvinnuleysi og lítill hagvöxtur í Bandaríkjunum Hagvöxtur mældist 1,8 prósent í Bandaríkjunum á ársgrundvelli á fyrstu þremur mánuðum ársins, samkvæmt upplýsingum viðskiptaráðuneytisins þar í landi. Viðskipti erlent 2.5.2011 04:00
Samningar um endurfjármögnun All Saints á lokastigi Samningar um endurfjármögnun tískuvöruverslunarkeðjunnar All Saints er nú á lokastigi en fyrirtækið hefur glímt við rekstrarerfiðleika undanfarið. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Viðskipti erlent 30.4.2011 10:07
Dópsalar tapa tugum milljóna á dag Danskir dópsalar tapa nú tugum milljóna kr. á hverjum degi þar sem Kristjanía í Kaupmannahöfn er lokuð og hefur verið svo undanfarna þrjá daga. Það eru íbúar Kristjaníu sem hafa sjálfir lokað staðnum en lokunin er mótmæli gegn áformum stjórnvalda um að gera Kristjaníu að venjulegu íbúðahverfi. Viðskipti erlent 29.4.2011 13:17
Dollarinn heldur áfram að veikjast Ekkert lát virðist vera á lækkun á gengi Bandaríkjadollars gagnvart helstu myntum. Þá þróun má einna helst rekja til væntinga markaðsaðila um að peningastefna Seðlabanka Bandaríkjanna verði slakari þegar fram í sækir en peningastefna ýmissa annarra seðlabanka. Viðskipti erlent 29.4.2011 11:39
Milljón manns sóttu um vinnu á McDonalds Alls sóttu milljón manns um 50.000 laus störf hjá hamborgarakeðjunni McDonalds í apríl mánuði. Raunar voru 62.000 manns ráðnir eða um 24% fleiri en upphaflega var gert ráð fyrir. 938.000 manns máttu hinsvegar sjá á eftir starfi hjá keðjunni. Viðskipti erlent 29.4.2011 10:55
Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Viðskipti erlent 29.4.2011 09:45
Deutsche Bank tapaði 9 milljörðum á Actavis Deutsche Bank bókfærði 55 milljón evra eða um 9 milljarða kr. tap vegna Actavis á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta kemur fram í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um uppgjör Deutsch Bank fyrir ársfjórðunginn sem reyndist töluvert yfir væntingum sérfræðinga. Viðskipti erlent 29.4.2011 08:31
Hefja olíuleit við Jan Mayen í sumar Norðmenn munu hefja olíuleit við Jan Mayen í sumar. Leitin hefst þann 10. júní n.k. og mun standa yfir í að minnsta kosti þrjá mánuði. Viðskipti erlent 29.4.2011 08:16
Hvetur til meiri olíuframleiðslu Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. Viðskipti erlent 28.4.2011 07:00
Fátækum gæti fjölgað í álfunni Hætt er við að hækkun á verði matvæla og eldsneytis geti dregið úr hagvexti í Asíu og aukið fátækt verulega. Viðskipti erlent 28.4.2011 04:00
Endurreisnin eftir hrun verður dýrkeypt Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s, S&P, segir að endurrreisnarstarf í Japan eftir náttúruhamfarir og kjarnorkuslys fyrir rúmum mánuði verði svo kostnaðarsamt að það kunni að hafa neikvæð áhrif á ríkisreksturinn. Viðskipti erlent 28.4.2011 02:00
Stærsti gullforðinn er í Sviss - miðað við mannfjölda Gullverð er í hæstu hæðum þessa dagana og kemur það sér vel fyrir þau lönd sem hafa verið dugleg við að safna í forðann. Tímaritið The Economist hefur tekið saman töflu yfir þau lönd sem eiga mest af gulli miðað við hvert mannsbarn. Sviss trónir á toppi listans en forðinn þar nemur rúmum sex þúsund dollurum á hvert mannsbarn, eða um 670 þúsund krónum. Það nemur um fjórum únsum á hvert mannsbarn. Heildar gullforði Svisslendinga nemur rúmum þúsund tonnum. Líbanon fylgir í kjölfarið þegar hlutfallslegur forði er mældur og Þjóðverjar eru í þriðja sæti. Viðskipti erlent 27.4.2011 21:33
Kemur seint í kapphlaupið Japanska tæknifyrirtækið Sony tilkynnti um helgina að það ætlaði að demba sér í slaginn um spjaldtölvurnar og setja tvær slíkar á markað í haust. Viðskipti erlent 27.4.2011 10:00
Besta afkoma í þrettán ár Bandaríski bílaframleiðandinn Ford Motor Company hagnaðist um 2,55 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 287 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er 22 prósenta aukning á milli ára og ein besta afkoma fyrirtækisins í þrettán ár. Viðskipti erlent 27.4.2011 00:00
SAAB í miklum vandræðum Bílaframleiðandinn SAAB er á barmi gjaldþrots og keppast stjórnendur nú við að selja eignir til þess að halda fyrirtækinu á floti. Framleiðsla hefur nær algjörlega stöðvast í aðalverksmiðju SAAB í Svíþjóð síðasta mánuðinn en um 2000 manns vinna í verksmiðjunni. Ástæða framleiðslustöðvunarinnar er sú að birgjar hafa ekki fengið greitt fyrir íhluti í bílana. Viðskipti erlent 26.4.2011 20:30
Kínverjar og Bandaríkjamenn ætla að funda um gjaldmiðlareglur Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa ákveðið að taka upp viðræður um reglur varðandi gengi á gjaldeyri. Viðskipti erlent 26.4.2011 07:49
Toyota gæti dottið niður í þriðja sætið Svo gæti farið að bílarisinn Toyota detti niður í þriðja sætið yfir stærstu bílaframleiðendur heimsins sökum hamfaranna í Japan. Toyota hefur síðustu ár verið stærsti framleiðandi heimsins en General Motors og Volkswagen gætu siglt fram úr þeim á þessu ári. Framleiðsla Toyota og annara japanskra framleiðenda hefur stórskaðast vegna jarðskjálftans þar í landi auk þess sem skemmdir á kjarnorkuverum landsins hafa orsakað orkuskort. Viðskipti erlent 25.4.2011 15:50
Verð á gulli og silfri í methæðum Verð á gulli og silfri fór í methæðir í morgun. Ástæðan er sú að bandaríkjadalur er að lækka og ófriður í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku ógnar stöðugleika. Viðskipti erlent 25.4.2011 11:55
Árlegur hagnaður Nintendo hrynur um 66% Árlegur hagnaður tölvuleikjarisans Nintendo hefur lækkað um 66% en er nú 77.6 milljarðar jena eða 106,5 milljarðar íslenskra króna samanborið við 314 milljarða króna hagnað fyrirtækisins á síðasta ári. Tapið má rekja til minnkandi sölu og sterkrar stöðu jensins. Viðskipti erlent 25.4.2011 10:48
Unnið alla helgina við að bjarga All Saints Æðstu stjórnendur All Saints tískuvöruverslunarinnar segja að þeir hafi fundið nýja fjárfesta inn í félagið. Nýju fjárfestarnir munu koma í veg fyrir að félagið fari í greiðslustöðvun. Þetta er fullyrt á vef Daily Mail. Viðskipti erlent 24.4.2011 22:25
Jaguar ætlar að fjölga um 1000 störf Jaguar verksmiðjurnar, sem er einn af stærstu bílaframleiðendum í Bretlandi, munu hugsanlega opna nýja verksmiðju á Bretlandi sem gætu skapað meira en 1000 störf. Fréttavefur Daily Telegraph segir að þetta gæti orðið vatn á myllu ríkisstjórnar Bretlands sem glímir við samdrátt í efnahagslífinu. Eftirspurn eftir Jagúar bifreiðum hefur aukist í Asíu. Auk Jagúar framleiða verksmiðjurnar jafnframt Land Rover bifreiðar. Líklegast er að nýja verksmiðjan verði í Bretlandi en einnig kemur til greina að hún verði á Indlandi. Viðskipti erlent 24.4.2011 15:24
Eðlileg framleiðsla í árslok Verulega hefur dregið úr framleiðslugetu japanska Toyota bílaframleiðandans vegna jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar í Japan. Forsvarsmenn fyrirtækisins telja að framleiðslan verði komin í eðlilegt horf í nóvember eða desember. Vegna náttúruhörmunganna í Japan hafa framleiðendur ekki geta nálgast íhluti í bílana og það hefur valdið töf á framleiðslu. Viðskipti erlent 23.4.2011 10:15
Gullverð í hæstu hæðum Gullverð er nú í hæstu hæðum og fór únsan í rétt rúma 1500 dollara á mörkuðum í Asíu, eða tæpar 170 þúsund krónur og hefur aldrei verið dýrara. Áhyggjur manna af því að efnahagskreppan í heiminum dragist á langinn hefur gert gull og aðra góðmálma að fýsilegum fjárfestingarkosti. Viðskipti erlent 20.4.2011 14:05
Útflutningur frá Japan dregst saman vegna náttúruhamfaranna Áhrifin af jarðskjálftanum og flóðbylgjunni í Japan eru nú að koma í ljós í minnkandi útflutningi landsins. Útflutningur Japans í mars dróst saman um 2,2% miðað við sama mánuð í fyrra. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:29
Verð á gulli komið yfir 1.500 dollara á únsuna Heimsmarkaðsverð á gulli er komið yfir 1.500 dollara á únsuna í fyrsta sinn í sögunni. Silfur hefur einnig hækkað mikið í verði. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:28
Danir versla fyrir 220 milljarða í nágrannalöndunum Ný rannsókn leiðir í ljós að Danir versla nú fyrir nær 10 milljarða danskra króna, eða nær 220 milljarða króna í Svíþjóð og Þýskalandi á hverju ári. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:26
Volkswagen kynnir nýja kynslóð af bjöllunni Volkswagen verksmiðjunar hafa kynnt nýja kynslóð af hinni sívinsælu bjöllu sinni. Viðskipti erlent 20.4.2011 07:14
Áætlun Íslands til fyrirmyndar Fleiri komu á vegum íslenskra stjórnvalda á vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington D.C. um nýliðna helgi en alla jafna koma frá stjórnvöldum annarra landa. Viðskipti erlent 20.4.2011 06:30
Bankarnir ausa út lánsfé Hagvöxtur jókst um 9,7 prósent í Kína á fyrsta ársfjórðungi. Þetta er 0,1 prósentustigs samdráttur á milli ársfjórðunga og meiri vöxtur en gert var ráð fyrir. Á sama tíma hækkaði verðlag í kringum tíu prósent og keyrði verðbólgu upp. Hún mælist nú 5,4 prósent. Viðskipti erlent 20.4.2011 06:00
Lækkað lánshæfismat olli nokkurri ólgu Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor‘s á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Viðskipti erlent 20.4.2011 05:00