Viðskipti erlent Leiðtogar G8 styðja Lagarde í stöðu forstjóra AGS Allir leiðtogar G8 landanna styðja Christine Lagarde fjármálaraðherra Frakklands í stöðu forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Reuters hefur þetta eftir Alain Juppe utanríkisráðherra Frakka. Viðskipti erlent 30.5.2011 09:11 Dýrasti fótboltaleikur heimsins hefst í dag Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Viðskipti erlent 28.5.2011 09:49 Heinz leggur niður 1000 störf Stjórnendur Heinz verksmiðjanna munu leggja niður 1000 störf og loka fimm verksmiðjum víðsvegar um heiminn. Fimm verskmiðjum, víðsvegar um heiminn, verður lokað. Tvær þeirra eru í Bandaríkjunum, tvær í Evrópu og ein á Kyrrahafssvæðinu. Þetta þýðir að um 800-1000 störf verða lögð niður, en 76 verksmiðjur munu standa eftir að breytingarnar ganga í gegn. Heinz er þekkt vörumerki, meðal annars vegna tómatsósu og bakaðra bauna. Viðskipti erlent 26.5.2011 16:17 Gefur kost á sér sem forstjóri AGS Christine Lagarde hefur tilkynnt að hún vilji verða næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Lagarde er fjármálaráðherra Frakklands. Áður höfðu borist fréttir af því að hún hefði áhuga á embættinu. Viðskipti erlent 25.5.2011 19:41 Rússneskur netleitarrisi á markað í Bandaríkjunum Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Þetta er fyrsta skráning rússnesks fyrirtækis á bandarískan markað í fimm ár. Viðskipti erlent 25.5.2011 12:05 Goldman Sachs spáir 130 dollara olíuverði í árslok Greining Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á Brent olíunni fari í 130 dollara á tunnuna í lok þessa árs. Þetta er endurmat á fyrri spá sem gerði ráð fyrir að verðið yrði 120 dollarar. Í morgun hefur olíuverð hækkað aðeins og stendur Brentolían í 111 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:53 Seldu spænsk ríkisskuldabréf fyrir 380 milljarða Spánska fjármálaráðuneytið seldi ríkisskuldabréf fyrir tæpa 2,3 milljarða evra, eða um 380 milljarða kr. í morgun. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:27 Kínverjar styðja Lagarde sem forstjóra AGS Kínverjar styðja Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands í embætti forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta segir Francois Baroin talsmaður frönsku stjórnarinnar í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Viðskipti erlent 24.5.2011 09:05 McDonald neitar að reka trúð sinn „Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Viðskipti erlent 24.5.2011 08:39 Statoil stöðvar þyrluflug vegna gossins í Grímsvötnum Norska olíufélagið Statoil hefur stöðvað allt þyrluflug sitt til og frá flugvellinum í Stavanger vegna gossins í Grímsvötnum. Viðskipti erlent 24.5.2011 07:46 Labelux kaupir Jimmy Choo fyrir 94 milljarða Austurríki lúxusvöruframleiðandinn Labelux hefur fest kaup á skógerðinni Jimmy Choo fyrir 500 milljónir punda eða um 94 milljarða kr. Jimmy Choo er einkum þekkt fyrir að selja skó til hinna ríku og frægu. Viðskipti erlent 23.5.2011 13:42 Töluverð lækkun á olíuverðinu í morgun Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 23.5.2011 10:50 Lagrade með forystuna í kapphlaupinu um AGS Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 23.5.2011 09:14 Gosið veldur verðfalli á hlutum í flugfélögum Gosið í Grímsvötnum hefur valdið því að hlutir í flugfélögum og stórum ferðaskrifstofum hafa fallið á markaðinum í London í morgun. Í frétt um málið í Guardian segir að ástæðan sé einkum sú að menn óttist að gosskýið muni loka loftrými Bretlands og þar með valda miklum truflunum á flugi til og frá landinu. Viðskipti erlent 23.5.2011 08:41 Öskuskýið lengir flugferðir milli Evrópu og Bandaríkjanna Öskuskýið frá Grímsvötnum hefur þegar truflandi áhrif á flug milli norðurhluta Evrópu og Bandaríkjanna. Þannig segir Mikkel Thrane fjölmiðlafulltrúi SAS að farþegar þeirra sem ætla að fljúga frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna megi gera ráð fyrir að flugið taki klukkutíma lengur en venjulega. Þetta er sökum þess að flugvélar SAS verða að taka á sig krók suður fyrir öskuskýið. Viðskipti erlent 23.5.2011 08:11 Miklar álbirgðir í heiminum en markaðurinn þrengist Í nýlegri greiningu á álmarkaðinum hjá Reuters kemur fram að þótt álbrigðir heimsins hafi aldri verið meiri sé markaðurinn samt að þrengjast, það er framboð heldur ekki í við eftirspurn. Þetta skýrist af m.a. því að lítil áform eru um að opna aftur mörg af þeim álverum sem lokað var í kreppunni. Viðskipti erlent 23.5.2011 07:40 Sá hæfasti stýri AGS Fjármálaráðherrar Ástralíu og Suður-Afríku telja mikilvægt að næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðins verði skipaður út frá hæfniviðmiðum en ekki þjóðerni. Frá því að sjóðurinn var stofnaður eftir síðari heimsstyrjöldina hefur Evrópumaður alltaf gegnt embætti framkvæmdastjóra. Það telja ráðherrarnir afar óeðlilegt og leggja á áherslu á að staða framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sé ekki einkamál Evrópu. Viðskipti erlent 22.5.2011 16:31 Grikkir ekki staðið við skuldbindingar Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Viðskipti erlent 21.5.2011 07:15 Sækja fast að Evrópumaður taki við af Strauss-Kahn Evrópuríkin sækja það mjög fast að Evrópumaður taki við af Dominique Strauss-Kahn sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um það er þó engin sátt í öðrum heimshlutum sem finnst komið að sér. Viðskipti erlent 19.5.2011 19:33 Líkir Goldman Sachs við vampýrukolkrabba Grein í tímaritinu Rolling Stone hefur valdið því að markaðsverðmæti Goldman Sachs, voldugasta fjárfestingarbanka heimsins hefur minnkað um 400 milljarða króna. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:58 Kreppa aftur skollin á í Japan Samdráttur varð í landsframleiðslu Japans á fyrsta ársfjórðungi ársins upp á 0,9%. Mælt á milli ára er samdrátturinn 3,7%. Þetta er annar ársfjórðungurinn í röð sem samdráttur er í Japan og landið því opinberlega komið aftur í kreppu. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:44 BankNordik kaupir Amagerbanken BankNordik, áður Færeyjabanki hefur keypt hluta af hinum gjaldþrota banka Amagerbanken. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:41 Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Viðskipti erlent 19.5.2011 06:42 Geithner vill Strauss-Kahn strax úr embætti Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að Dominique Strauss-Kahn sé í engri stöðu til þess að gegna forstjóraembættinu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og að stjórn sjóðins eigi strax að ráða annan forstjóra tímabundið. Viðskipti erlent 18.5.2011 07:40 Google sækir sér fé Bandaríska netfyrirtækið Google ætlar að sækja sér þrjá milljarða dala, jafnvirði 350 milljarða króna, með skuldabréfaútboði. Þetta er fyrsta skuldabréfaútboð fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.5.2011 07:00 Fylgjast grannt með íslensku efnahagslífi Fjölmiðlar á Norðurlöndum og Bretlandi fylgjast enn grannt með íslensku efnahagslífi. Þannig greindu margir þeirra frá því að matsfyrirtækið Fitch Ratings breytti horfum sínum fyrir lánshæfi Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Viðskipti erlent 17.5.2011 07:39 Eignir bandarísku forsetahjónanna 1,7 milljarðar Samkvæmt fjárhagsyfirliti Barack Obama Bandaríkjaforseta og eiginkonu hans Michelle liggur sparnaður þeirra aðallega í bandarískum ríkisskuldabréfum. Yfirlitið var birt í gærdag og nær yfir síðasta ár. Viðskipti erlent 17.5.2011 07:27 Handtaka Strauss-Kahn gæti valdið Grikkjum vandamálum Handtaka Dominique Strauss-Kahn getur hugsanlega valdið Grikkjum töluverðum vandamálum. Viðskipti erlent 16.5.2011 06:50 Hagnaður Magma var milljarður á fyrsta ársfjórðungi Magma Energy eigandi HS Orku skilaði 9 milljón dollara, eða um eins milljarðs króna, hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er mun meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 142 þúsund dollurum. Viðskipti erlent 16.5.2011 06:44 Hlutir í gjaldþrota banka hækkuðu um 950% Slagsmál tveggja danskra tískuhúsa um hinn gjaldþrota banka, Bonusbanken, í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hafa valdið því að hlutir í félaginu Holdingselskapet af 1958 hafa hækkað um 950% á einni viku. Þrotabúið er nær eina eign félagsins. Viðskipti erlent 13.5.2011 12:43 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Leiðtogar G8 styðja Lagarde í stöðu forstjóra AGS Allir leiðtogar G8 landanna styðja Christine Lagarde fjármálaraðherra Frakklands í stöðu forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Reuters hefur þetta eftir Alain Juppe utanríkisráðherra Frakka. Viðskipti erlent 30.5.2011 09:11
Dýrasti fótboltaleikur heimsins hefst í dag Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Viðskipti erlent 28.5.2011 09:49
Heinz leggur niður 1000 störf Stjórnendur Heinz verksmiðjanna munu leggja niður 1000 störf og loka fimm verksmiðjum víðsvegar um heiminn. Fimm verskmiðjum, víðsvegar um heiminn, verður lokað. Tvær þeirra eru í Bandaríkjunum, tvær í Evrópu og ein á Kyrrahafssvæðinu. Þetta þýðir að um 800-1000 störf verða lögð niður, en 76 verksmiðjur munu standa eftir að breytingarnar ganga í gegn. Heinz er þekkt vörumerki, meðal annars vegna tómatsósu og bakaðra bauna. Viðskipti erlent 26.5.2011 16:17
Gefur kost á sér sem forstjóri AGS Christine Lagarde hefur tilkynnt að hún vilji verða næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Lagarde er fjármálaráðherra Frakklands. Áður höfðu borist fréttir af því að hún hefði áhuga á embættinu. Viðskipti erlent 25.5.2011 19:41
Rússneskur netleitarrisi á markað í Bandaríkjunum Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Þetta er fyrsta skráning rússnesks fyrirtækis á bandarískan markað í fimm ár. Viðskipti erlent 25.5.2011 12:05
Goldman Sachs spáir 130 dollara olíuverði í árslok Greining Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á Brent olíunni fari í 130 dollara á tunnuna í lok þessa árs. Þetta er endurmat á fyrri spá sem gerði ráð fyrir að verðið yrði 120 dollarar. Í morgun hefur olíuverð hækkað aðeins og stendur Brentolían í 111 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:53
Seldu spænsk ríkisskuldabréf fyrir 380 milljarða Spánska fjármálaráðuneytið seldi ríkisskuldabréf fyrir tæpa 2,3 milljarða evra, eða um 380 milljarða kr. í morgun. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:27
Kínverjar styðja Lagarde sem forstjóra AGS Kínverjar styðja Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands í embætti forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta segir Francois Baroin talsmaður frönsku stjórnarinnar í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Viðskipti erlent 24.5.2011 09:05
McDonald neitar að reka trúð sinn „Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Viðskipti erlent 24.5.2011 08:39
Statoil stöðvar þyrluflug vegna gossins í Grímsvötnum Norska olíufélagið Statoil hefur stöðvað allt þyrluflug sitt til og frá flugvellinum í Stavanger vegna gossins í Grímsvötnum. Viðskipti erlent 24.5.2011 07:46
Labelux kaupir Jimmy Choo fyrir 94 milljarða Austurríki lúxusvöruframleiðandinn Labelux hefur fest kaup á skógerðinni Jimmy Choo fyrir 500 milljónir punda eða um 94 milljarða kr. Jimmy Choo er einkum þekkt fyrir að selja skó til hinna ríku og frægu. Viðskipti erlent 23.5.2011 13:42
Töluverð lækkun á olíuverðinu í morgun Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 23.5.2011 10:50
Lagrade með forystuna í kapphlaupinu um AGS Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 23.5.2011 09:14
Gosið veldur verðfalli á hlutum í flugfélögum Gosið í Grímsvötnum hefur valdið því að hlutir í flugfélögum og stórum ferðaskrifstofum hafa fallið á markaðinum í London í morgun. Í frétt um málið í Guardian segir að ástæðan sé einkum sú að menn óttist að gosskýið muni loka loftrými Bretlands og þar með valda miklum truflunum á flugi til og frá landinu. Viðskipti erlent 23.5.2011 08:41
Öskuskýið lengir flugferðir milli Evrópu og Bandaríkjanna Öskuskýið frá Grímsvötnum hefur þegar truflandi áhrif á flug milli norðurhluta Evrópu og Bandaríkjanna. Þannig segir Mikkel Thrane fjölmiðlafulltrúi SAS að farþegar þeirra sem ætla að fljúga frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna megi gera ráð fyrir að flugið taki klukkutíma lengur en venjulega. Þetta er sökum þess að flugvélar SAS verða að taka á sig krók suður fyrir öskuskýið. Viðskipti erlent 23.5.2011 08:11
Miklar álbirgðir í heiminum en markaðurinn þrengist Í nýlegri greiningu á álmarkaðinum hjá Reuters kemur fram að þótt álbrigðir heimsins hafi aldri verið meiri sé markaðurinn samt að þrengjast, það er framboð heldur ekki í við eftirspurn. Þetta skýrist af m.a. því að lítil áform eru um að opna aftur mörg af þeim álverum sem lokað var í kreppunni. Viðskipti erlent 23.5.2011 07:40
Sá hæfasti stýri AGS Fjármálaráðherrar Ástralíu og Suður-Afríku telja mikilvægt að næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðins verði skipaður út frá hæfniviðmiðum en ekki þjóðerni. Frá því að sjóðurinn var stofnaður eftir síðari heimsstyrjöldina hefur Evrópumaður alltaf gegnt embætti framkvæmdastjóra. Það telja ráðherrarnir afar óeðlilegt og leggja á áherslu á að staða framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sé ekki einkamál Evrópu. Viðskipti erlent 22.5.2011 16:31
Grikkir ekki staðið við skuldbindingar Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Viðskipti erlent 21.5.2011 07:15
Sækja fast að Evrópumaður taki við af Strauss-Kahn Evrópuríkin sækja það mjög fast að Evrópumaður taki við af Dominique Strauss-Kahn sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um það er þó engin sátt í öðrum heimshlutum sem finnst komið að sér. Viðskipti erlent 19.5.2011 19:33
Líkir Goldman Sachs við vampýrukolkrabba Grein í tímaritinu Rolling Stone hefur valdið því að markaðsverðmæti Goldman Sachs, voldugasta fjárfestingarbanka heimsins hefur minnkað um 400 milljarða króna. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:58
Kreppa aftur skollin á í Japan Samdráttur varð í landsframleiðslu Japans á fyrsta ársfjórðungi ársins upp á 0,9%. Mælt á milli ára er samdrátturinn 3,7%. Þetta er annar ársfjórðungurinn í röð sem samdráttur er í Japan og landið því opinberlega komið aftur í kreppu. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:44
BankNordik kaupir Amagerbanken BankNordik, áður Færeyjabanki hefur keypt hluta af hinum gjaldþrota banka Amagerbanken. Viðskipti erlent 19.5.2011 07:41
Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Viðskipti erlent 19.5.2011 06:42
Geithner vill Strauss-Kahn strax úr embætti Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að Dominique Strauss-Kahn sé í engri stöðu til þess að gegna forstjóraembættinu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og að stjórn sjóðins eigi strax að ráða annan forstjóra tímabundið. Viðskipti erlent 18.5.2011 07:40
Google sækir sér fé Bandaríska netfyrirtækið Google ætlar að sækja sér þrjá milljarða dala, jafnvirði 350 milljarða króna, með skuldabréfaútboði. Þetta er fyrsta skuldabréfaútboð fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.5.2011 07:00
Fylgjast grannt með íslensku efnahagslífi Fjölmiðlar á Norðurlöndum og Bretlandi fylgjast enn grannt með íslensku efnahagslífi. Þannig greindu margir þeirra frá því að matsfyrirtækið Fitch Ratings breytti horfum sínum fyrir lánshæfi Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Viðskipti erlent 17.5.2011 07:39
Eignir bandarísku forsetahjónanna 1,7 milljarðar Samkvæmt fjárhagsyfirliti Barack Obama Bandaríkjaforseta og eiginkonu hans Michelle liggur sparnaður þeirra aðallega í bandarískum ríkisskuldabréfum. Yfirlitið var birt í gærdag og nær yfir síðasta ár. Viðskipti erlent 17.5.2011 07:27
Handtaka Strauss-Kahn gæti valdið Grikkjum vandamálum Handtaka Dominique Strauss-Kahn getur hugsanlega valdið Grikkjum töluverðum vandamálum. Viðskipti erlent 16.5.2011 06:50
Hagnaður Magma var milljarður á fyrsta ársfjórðungi Magma Energy eigandi HS Orku skilaði 9 milljón dollara, eða um eins milljarðs króna, hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er mun meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 142 þúsund dollurum. Viðskipti erlent 16.5.2011 06:44
Hlutir í gjaldþrota banka hækkuðu um 950% Slagsmál tveggja danskra tískuhúsa um hinn gjaldþrota banka, Bonusbanken, í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hafa valdið því að hlutir í félaginu Holdingselskapet af 1958 hafa hækkað um 950% á einni viku. Þrotabúið er nær eina eign félagsins. Viðskipti erlent 13.5.2011 12:43