Viðskipti erlent Vill að Írar gefi Norðmönnum helming af olíusvæðum sínum Þekktur írskur dálkahöfundur hjá blaðinu Irish Times leggur til að Írar gefi Norðmönnum helminginn af olíusvæðum sínum gegn því að Norðmenn sjái alfarið um olíuleit og vinnslu á þeim. Viðskipti erlent 19.8.2011 08:15 Rekstur Iceland heldur áfram að blómstra Rekstur Iceland Foods verslunarkeðjunnar í Bretlandi heldur áfram að blómstra í því slæma efnahagsástandi sem þar ríkir. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:55 Olíuverðið lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í gærdag samhliða því að markaðir í Bandaríkjunum tóku töluverða dýfu niður á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:25 Reiknað með rauðum tölum á öllum Evrópumörkuðum Reiknað er með að hlutabréf falli í verði í dag á öllum mörkuðum í Evrópu. Þetta mun gerast í framhaldi af því að Dow Jones vísitalan á Wall Street hrapaði um 3,7% í gærkvöldi og Asíumarkaðir fylgdu í kjölfarið í nótt með töluverðri niðursveiflu. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:23 Verðbólgan á evrusvæðinu er 2,5% Verðbólgan á evrusvæðinu mældist 2,5% í júlí síðastliðnum samkvæmt samræmdu vísitölu neysluverðs sem Eurostat birti í gær. Sé miðað við Evrópska efnahagssvæðið (EES) í heild mældist verðbólgan að jafnaði nokkuð meiri, eða 2,9%. Dregur því áfram úr tólf mánaða taktinum milli mánaða en í júní mældist verðbólgan á evrusvæðinu 2,7% en á EES 3,1%. Viðskipti erlent 18.8.2011 13:30 Yfirvöld rannsaka S&P Nú stendur yfir rannsókn á starfsemi matsfyrirtækisins Standard og Poor's (S&P) á árunum fyrir hrun. Ráðuneytið vonast til að finna næg sönnunargögn til að styðja þá getgátu að fyrirtækið hafi ekki starfað á faglegan hátt að öllu leyti Viðskipti erlent 18.8.2011 11:15 Gullverðið aftur komið yfir 1.800 dollara Heimsmarkaðsverð á gulli er aftur komið yfir 1.800 dollara á únsuna og hefur hækkað um 0,5% það sem af er degi. Gullverðið rauf síðast 1.800 dollara hrunið í upphafi mánaðarins þegar miklar sveiflur voru á hlutabréfamörkuðum heimsins. Viðskipti erlent 18.8.2011 11:00 Tíu milljarða maðurinn Peyton Manning leikstjórnandi Indianapolis Colts í bandarísku NFL deildinni, það er ruðningi, er hæstlaunaði leikmaður deildarinnar. Manning er kallaður 90 milljón dollara maðurinn, eða tíu milljarða króna maðurinn, eftir að hann gerði nýjan fimm ára samning fyrir þá upphæð við lið sitt fyrr í ár Viðskipti erlent 18.8.2011 10:30 Danir liggja með auðæfi í gjaldeyri heimavið Ef að safnað er saman öllum þeim gjaldeyri sem Danir koma með heim eftir frí eða ferðir til útlanda og skipta ekki aftur í danskar krónur nemur sú upphæð um 5,5 miljörðum danskra kr. eða nær 120 milljörðum kr. Viðskipti erlent 18.8.2011 09:52 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. Viðskipti erlent 18.8.2011 09:34 Innanstokksmunir Hótel D´Angleterre á uppboð Ef gjaldeyrishöftin væru ekki til staðar ættu Íslendingar þess kost að eignast húsgögn úr hinu sögufræga Hótel D´Angleterre. Viðskipti erlent 18.8.2011 08:06 Chavez þjóðnýtir gullnámur Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur ákveðið að þjóðnýta gullnámur landsins til þess að auka gullforða þess. Viðskipti erlent 18.8.2011 07:56 Geimhótel á braut um Jörðu í bígerð Teikningar af fjögurra herbergja geimhóteli sem á að svífa á braut um Jörðu hafa verið gerðar opinberar í Rússlandi. Viðskipti erlent 18.8.2011 07:48 Fitch staðfestir AAA einkunn Bandaríkjanna Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest topplánshæfiseinkunn Bandaríkjanna sem þrefalt A. Þar með er Fitch ósammála Standard & Poor´s um lánshæfi Bandaríkjanna en Standard & Poor´s lækkaði það fyrir tveimur vikum síðan. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:49 Fimm tóbaksfyrirtæki í mál gegn FDA Fimm bandarísk tóbaksfyrirtæki hafa höfðað mál gegn FDA matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:46 Rússlandsmarkaður fer illa með Carlsberg Danski bruggrisinn Carlsberg hefur dregið verulega úr væntingum sínum um hagnað ársins vegna vandamála á Rússlandsmarkaði. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:42 Toppfundur lagðist illa í fjárfesta Markaðir tóku ekki vel í niðurstöðu fundar þeirra Angelu Merkel kanslara Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseta Frakklands í gærdag. Flestar vísitölur í kauphöllum Evrópu enduðu í rauðu. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:21 Þýska aflvélin á evrusvæðinu hikstar Flest allir markaðir í Evrópu eru í rauðum tölum í morgun eftir að þýska hagstofan tilkynnti að verulega hefði dregið úr hagvexti í landinu á öðrum ársfjórðungi ársins. Mældist hagvöxturinn aðeins 0,1% en hann var 1,3% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:41 Statoil fagnar stærsta olíufundi sínum í 25 ár Statoil hefur fundið nýjar olíulindir í Norðursjó sem taldar eru geta gefið af sér allt að 130 milljarða dollara eða tæplega 15.000 milljarða kr. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:18 Nordea bankinn kærður til lögreglu vegna Pandóru Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:01 Asda fráhverf því að bjóða í Iceland í heild sinni Breska verslunarkeðjan Asda er orðin fráhverf því að bjóða í verslunarkeðjuna Iceland Foods í heild sinni. Hinsvegar mun Asda hafa áhuga á því að kaupa einstakar verslanir Iceland fari svo að þær verði settar markaðinn. Viðskipti erlent 16.8.2011 08:21 Matvælaverð í heiminum sjaldan verið hærra Heimsmarkaðsverð á matvælum er enn með því hæsta sem þekkst hefur. Matvælavísitala Alþjóða bankans hefur hækkað um 33% frá því á sama tíma í fyrra og er nú aftur orðin jafnhá og hún var í aðdraganda fjármálakreppunnar fyrir þremur árum síðan. Viðskipti erlent 16.8.2011 07:43 Dældi fé inn á dapran markað Seðlabanki Evrópusambandsins keypti hlutabréf fyrir 22 milljarða evra í síðustu viku til að sporna við falli á mörkuðum á Spáni og Ítalíu. Viðskipti erlent 16.8.2011 04:00 Google kaupir Motorola Tæknirisinn Google hefur tilkynnt að hann muni kaupa Motorola Mobility, sem er farsímahluti Motorola. Þessum kaupum fylgja allir símar sem Motorola framleiðir, sem og spjaldtölvur. Motorola Solutions, sem sér um fjarskiptalausnir fyrirtækisins, er ekki inni í kaupum Google og mun starfa áfram sjálfstætt. Þetta þykja mikil tíðindi í tækniheiminum þar sem Google mun nú sitja beggja vegna borðsiðns, sem eigandi og framleiðandi Android-stýrikerfisins, og svo nú sem einn stærsti framleiðandi snjallsíma sem keyra Android. Samkvæmt upplýsingum á bloggsíðu sem Google heldur úti mun Motorola starfa sem sér deild innan Google, til að byrja með hið minnsta. Tilkynnt var um kaupin fyrr í dag en Google hefur skuldbundið sig til að kaupa hvern hlut í Motorola á genginu 40 dali. Þetta er um 63 prósentum hærra en gengi á mörkuðum. Heildarvirði kaupanna er um 1500 milljarðar króna. Þetta eru stærstu einstöku kaup Google frá því fyrirtækið var stofnað fyrir fimmtán árum. Viðskipti erlent 15.8.2011 16:45 Buffett hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta Bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta þeirra sem eru launahæstir. Hann segir ósanngjarnt hversu lága skatta hann sé látinn greiða. Viðskipti erlent 15.8.2011 11:47 Tölvurnar taka völdin á Wall Street Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:17 Evrópumarkaðir í plús Hlutabréfamarkaðir Evrópu hefja vikuna á jákvæðum nótum í framhaldi af góðum hækkunum á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:00 Milljónamæringur án þess að vita af því Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Viðskipti erlent 15.8.2011 09:21 Stórverslunin Illum seld fyrir metfé Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Viðskipti erlent 15.8.2011 08:11 Reikna með áframhaldandi óróa á mörkuðum Fjárfestar á Wall Street búa sig undir að í þessari viku muni óróinn á hlutabréfamörkuðum halda áfram eins og verið hefur undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 07:27 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Vill að Írar gefi Norðmönnum helming af olíusvæðum sínum Þekktur írskur dálkahöfundur hjá blaðinu Irish Times leggur til að Írar gefi Norðmönnum helminginn af olíusvæðum sínum gegn því að Norðmenn sjái alfarið um olíuleit og vinnslu á þeim. Viðskipti erlent 19.8.2011 08:15
Rekstur Iceland heldur áfram að blómstra Rekstur Iceland Foods verslunarkeðjunnar í Bretlandi heldur áfram að blómstra í því slæma efnahagsástandi sem þar ríkir. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:55
Olíuverðið lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í gærdag samhliða því að markaðir í Bandaríkjunum tóku töluverða dýfu niður á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:25
Reiknað með rauðum tölum á öllum Evrópumörkuðum Reiknað er með að hlutabréf falli í verði í dag á öllum mörkuðum í Evrópu. Þetta mun gerast í framhaldi af því að Dow Jones vísitalan á Wall Street hrapaði um 3,7% í gærkvöldi og Asíumarkaðir fylgdu í kjölfarið í nótt með töluverðri niðursveiflu. Viðskipti erlent 19.8.2011 07:23
Verðbólgan á evrusvæðinu er 2,5% Verðbólgan á evrusvæðinu mældist 2,5% í júlí síðastliðnum samkvæmt samræmdu vísitölu neysluverðs sem Eurostat birti í gær. Sé miðað við Evrópska efnahagssvæðið (EES) í heild mældist verðbólgan að jafnaði nokkuð meiri, eða 2,9%. Dregur því áfram úr tólf mánaða taktinum milli mánaða en í júní mældist verðbólgan á evrusvæðinu 2,7% en á EES 3,1%. Viðskipti erlent 18.8.2011 13:30
Yfirvöld rannsaka S&P Nú stendur yfir rannsókn á starfsemi matsfyrirtækisins Standard og Poor's (S&P) á árunum fyrir hrun. Ráðuneytið vonast til að finna næg sönnunargögn til að styðja þá getgátu að fyrirtækið hafi ekki starfað á faglegan hátt að öllu leyti Viðskipti erlent 18.8.2011 11:15
Gullverðið aftur komið yfir 1.800 dollara Heimsmarkaðsverð á gulli er aftur komið yfir 1.800 dollara á únsuna og hefur hækkað um 0,5% það sem af er degi. Gullverðið rauf síðast 1.800 dollara hrunið í upphafi mánaðarins þegar miklar sveiflur voru á hlutabréfamörkuðum heimsins. Viðskipti erlent 18.8.2011 11:00
Tíu milljarða maðurinn Peyton Manning leikstjórnandi Indianapolis Colts í bandarísku NFL deildinni, það er ruðningi, er hæstlaunaði leikmaður deildarinnar. Manning er kallaður 90 milljón dollara maðurinn, eða tíu milljarða króna maðurinn, eftir að hann gerði nýjan fimm ára samning fyrir þá upphæð við lið sitt fyrr í ár Viðskipti erlent 18.8.2011 10:30
Danir liggja með auðæfi í gjaldeyri heimavið Ef að safnað er saman öllum þeim gjaldeyri sem Danir koma með heim eftir frí eða ferðir til útlanda og skipta ekki aftur í danskar krónur nemur sú upphæð um 5,5 miljörðum danskra kr. eða nær 120 milljörðum kr. Viðskipti erlent 18.8.2011 09:52
Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. Viðskipti erlent 18.8.2011 09:34
Innanstokksmunir Hótel D´Angleterre á uppboð Ef gjaldeyrishöftin væru ekki til staðar ættu Íslendingar þess kost að eignast húsgögn úr hinu sögufræga Hótel D´Angleterre. Viðskipti erlent 18.8.2011 08:06
Chavez þjóðnýtir gullnámur Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur ákveðið að þjóðnýta gullnámur landsins til þess að auka gullforða þess. Viðskipti erlent 18.8.2011 07:56
Geimhótel á braut um Jörðu í bígerð Teikningar af fjögurra herbergja geimhóteli sem á að svífa á braut um Jörðu hafa verið gerðar opinberar í Rússlandi. Viðskipti erlent 18.8.2011 07:48
Fitch staðfestir AAA einkunn Bandaríkjanna Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest topplánshæfiseinkunn Bandaríkjanna sem þrefalt A. Þar með er Fitch ósammála Standard & Poor´s um lánshæfi Bandaríkjanna en Standard & Poor´s lækkaði það fyrir tveimur vikum síðan. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:49
Fimm tóbaksfyrirtæki í mál gegn FDA Fimm bandarísk tóbaksfyrirtæki hafa höfðað mál gegn FDA matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:46
Rússlandsmarkaður fer illa með Carlsberg Danski bruggrisinn Carlsberg hefur dregið verulega úr væntingum sínum um hagnað ársins vegna vandamála á Rússlandsmarkaði. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:42
Toppfundur lagðist illa í fjárfesta Markaðir tóku ekki vel í niðurstöðu fundar þeirra Angelu Merkel kanslara Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseta Frakklands í gærdag. Flestar vísitölur í kauphöllum Evrópu enduðu í rauðu. Viðskipti erlent 17.8.2011 07:21
Þýska aflvélin á evrusvæðinu hikstar Flest allir markaðir í Evrópu eru í rauðum tölum í morgun eftir að þýska hagstofan tilkynnti að verulega hefði dregið úr hagvexti í landinu á öðrum ársfjórðungi ársins. Mældist hagvöxturinn aðeins 0,1% en hann var 1,3% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:41
Statoil fagnar stærsta olíufundi sínum í 25 ár Statoil hefur fundið nýjar olíulindir í Norðursjó sem taldar eru geta gefið af sér allt að 130 milljarða dollara eða tæplega 15.000 milljarða kr. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:18
Nordea bankinn kærður til lögreglu vegna Pandóru Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Viðskipti erlent 16.8.2011 09:01
Asda fráhverf því að bjóða í Iceland í heild sinni Breska verslunarkeðjan Asda er orðin fráhverf því að bjóða í verslunarkeðjuna Iceland Foods í heild sinni. Hinsvegar mun Asda hafa áhuga á því að kaupa einstakar verslanir Iceland fari svo að þær verði settar markaðinn. Viðskipti erlent 16.8.2011 08:21
Matvælaverð í heiminum sjaldan verið hærra Heimsmarkaðsverð á matvælum er enn með því hæsta sem þekkst hefur. Matvælavísitala Alþjóða bankans hefur hækkað um 33% frá því á sama tíma í fyrra og er nú aftur orðin jafnhá og hún var í aðdraganda fjármálakreppunnar fyrir þremur árum síðan. Viðskipti erlent 16.8.2011 07:43
Dældi fé inn á dapran markað Seðlabanki Evrópusambandsins keypti hlutabréf fyrir 22 milljarða evra í síðustu viku til að sporna við falli á mörkuðum á Spáni og Ítalíu. Viðskipti erlent 16.8.2011 04:00
Google kaupir Motorola Tæknirisinn Google hefur tilkynnt að hann muni kaupa Motorola Mobility, sem er farsímahluti Motorola. Þessum kaupum fylgja allir símar sem Motorola framleiðir, sem og spjaldtölvur. Motorola Solutions, sem sér um fjarskiptalausnir fyrirtækisins, er ekki inni í kaupum Google og mun starfa áfram sjálfstætt. Þetta þykja mikil tíðindi í tækniheiminum þar sem Google mun nú sitja beggja vegna borðsiðns, sem eigandi og framleiðandi Android-stýrikerfisins, og svo nú sem einn stærsti framleiðandi snjallsíma sem keyra Android. Samkvæmt upplýsingum á bloggsíðu sem Google heldur úti mun Motorola starfa sem sér deild innan Google, til að byrja með hið minnsta. Tilkynnt var um kaupin fyrr í dag en Google hefur skuldbundið sig til að kaupa hvern hlut í Motorola á genginu 40 dali. Þetta er um 63 prósentum hærra en gengi á mörkuðum. Heildarvirði kaupanna er um 1500 milljarðar króna. Þetta eru stærstu einstöku kaup Google frá því fyrirtækið var stofnað fyrir fimmtán árum. Viðskipti erlent 15.8.2011 16:45
Buffett hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta Bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta þeirra sem eru launahæstir. Hann segir ósanngjarnt hversu lága skatta hann sé látinn greiða. Viðskipti erlent 15.8.2011 11:47
Tölvurnar taka völdin á Wall Street Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:17
Evrópumarkaðir í plús Hlutabréfamarkaðir Evrópu hefja vikuna á jákvæðum nótum í framhaldi af góðum hækkunum á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:00
Milljónamæringur án þess að vita af því Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Viðskipti erlent 15.8.2011 09:21
Stórverslunin Illum seld fyrir metfé Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Viðskipti erlent 15.8.2011 08:11
Reikna með áframhaldandi óróa á mörkuðum Fjárfestar á Wall Street búa sig undir að í þessari viku muni óróinn á hlutabréfamörkuðum halda áfram eins og verið hefur undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 07:27