Viðskipti erlent Gullæði í uppsiglingu í Noregi Gullæði er um það bil að skella á í Noregi eftir að mikið magn af gulli og öðrum dýrmætum málmum fannst í héraðinu Troms síðasta sumar. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:03 Boeing gerir enn einn risasamninginnn Bandaríski flugvéla- og vélaframleiðandinn Boeing gekk í liðinni viku frá samningi við flugfélagið Lion Air, frá Indónesíu. Samningurinn er upp á tæplega 22 milljarða dollara og felur í sér að Boeing afhendir Lion Air 230 styttri útgáfu af 737 vélum félagsins. Vilyrði ef síðan fyrir afhendingu á 150 vélum til viðbótar upp á ríflega 14 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.11.2011 11:08 ABN Amro afskrifar skuldir Grikkja Hollenski bankinn ABN Amro tilkynnti um það í gær að hann þyrfti að afskrifa umtalsvert vegna lána til grískra fyrirtækja og grískra ríkisins. Við sama tilefni tilkynnti bankinn um 54 milljóna evra tap, en hagnaður bankans á sama tíma í fyrra um ríflega 340 milljónir evra, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.11.2011 13:41 Ótrúlegt rekstrartap Manchester City Knattspyrnufélagið Manchester City tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartapa nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda. Viðskipti erlent 19.11.2011 00:07 Draghi krefst aðgerða Nýr seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, krafðist þess á ráðstefnu evrópskra banka í dag að ESB myndi grípa tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. Einkum setti hann kröfu um að björgunarsjóðurinn svonefndi, sem samþykkt hefur verið að stækka úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða, yrði notaður til þess að bæta úr stöðu mála. "Eftir hverju er verið að bíða," sagði Draghi, eftir því sem greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.11.2011 14:19 Wolf: Það geysar gjaldmiðlastríð í heiminum Martin Wolf, hagfræðingur og einn ritstjóra Financial Times, sem hingað kom á dögunum, segir gjaldmiðlastríð geysa í heiminum. Viðskipti erlent 18.11.2011 09:03 Mikið um ólögleg lán til forstjóra og eigenda í Danmörku Ólögleg lán frá fyrirtækjum og félögum í Danmörku til forstjóra og eigenda sinna nema um 30 milljörðum danskra króna eða um 630 milljörðum króna á hverju ári. Viðskipti erlent 18.11.2011 07:42 Grikkir semji við Svisslendinga um skattaupplýsingar Ef grísk stjórnvöld ætla sér að ná í skattaundanskot frá efnuðum Grikkjum verða þau að semja um skattaupplýsingar við Svisslendinga. Viðskipti erlent 18.11.2011 07:21 Seðlabankar hamstra gull Óróinn á fjármálamörkuðum erlendis hefur orðið til þess að Seðlabankar í heiminum hamstra um þessar mundir gullbirgðir heimsins til sín. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs keyptu Seðlabankar heimsins rúmlega 148 tonn af gulli. Það samsvarar rétt rösklega 1000 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.11.2011 23:56 Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:49 Hlutabréf lækkuðu í dag Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street lækkuðu verulega í dag. Dow Jones lækkaði um 1,40%, S&P 500 um 1,68%. Svipað var upp á teningnum í Evrópu. Þar lækkaði DAX vísitalan um 1,07% og CAC 40 um 1,78%. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:26 Samstarf Facebook og Skype eflt Stjórnendur samskiptaforritsins Skype hafa ákveðið að auka samþættingu forritsins við Facebook. Skype gerir notendum kleyft að hafa samskipti í gegnum myndspjall. Viðskipti erlent 17.11.2011 19:46 Breska ríkið selur Northern Rock Breska ríkið hefur ákveðið að selja breska bankann Northern Rock fyrir 1,17 milljarða punda, jafnvirði um 200 milljarða króna. Þetta kemur fram á vefsíðu Wall Street Journal. Kaupandi bankans er Virgin Money. Viðskipti erlent 17.11.2011 12:16 Skuldir Bandaríkjanna yfir 15.000 milljarða dollara Opinberar skuldir Bandaríkjanna eru komnar yfir 15.000 milljarða dollara. Sökum þessa hafa Repúblikanar gagnrýnt harðlega efnahagsstjórn Baracks Obama bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 17.11.2011 07:25 Upprunalegi iPod Nano innkallaður Tölvurisinn Apple hefur innkallað upprunalega útgáfu iPod Nano. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að eldhætti stafi af rafhlöðu spilarans. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:42 Lumia 800 fær góð viðbrögð Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:21 Verðbólgan 3% á evrusvæðinu Verðbólga í evruríkjum nam 3% í síðasta mánuði. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að kerfisbundin kreppa sé í ríkinu. Viðskipti erlent 16.11.2011 17:34 Rauðar og grænar tölur á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa ýmist hækkað lítillega eða lækkað í Evrópu og Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 0 til 1% í dag en í Bandaríkjunum eru grænar tölur, hækkanir upp á 0,6% sé mið tekið af vísitölu Nasdaq. Viðskipti erlent 16.11.2011 14:35 Evrusvæðið glímir við "kerfisvanda" Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að evrusvæðið glími við "kerfisvanda“ og þurfi að taka á málunum út frá því. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Barroso lét ummælin falla þegar hann var að ræða vandann á evrusvæðinu og þá ekki síst verðbólguhorfur. Verðbólga mælist nú þrjú prósent á ársgrundvelli. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu er tvö prósent. Viðskipti erlent 16.11.2011 14:09 Facebook nær að stöðva klámbylgjuna Forsvarsmenn Facebook samskiptasíðunnar segja að þeim hafi tekist að stöðva flóð klámmynda sem pirrað hefur notendur samskiptamiðilsins síðustu daga. Þúsundir Facebook síða urðu fyrir árásum tölvuþrjóta og birtust svæsnar klámmyndir á síðum fólks fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 16.11.2011 13:29 Forstjóraskipti hjá móðurfélagi Norðuráls Forstjóraskipti hafa orðið hjá Century Aluminium móðurfélagi Norðuráls. Stjórn félagsins rak Logan Kruger og réð í hans stað Michael Bless. Viðskipti erlent 16.11.2011 09:01 Steve Jobs: Hætti og fór að læra skrautskrift Steve Jobs heitinn, fyrrverandi framkvæmdastjóri og aðaleigandi Apple, hélt ræðu fyrir útskriftarnema við Stanford háskóla árið 2005. Jobs greindi þar frá skólagöngu sinni, sem var um margt einkennileg, og persónulegum ákvörðunum sem skipt hafa hann miklu máli í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 16.11.2011 08:57 Danska ríkið tapaði 1.500 milljörðum á olíusamningum Danska ríkið hefur tapað gífurlegum upphæðum á mistökum sem gerð voru þegar samið var um skatta þeirra olíufélaga sem vinna olíu á hinu danska umráðsvæði í Norðursjó. Viðskipti erlent 16.11.2011 07:16 Fréttaskýring: AGS segir Kínverja standa frammi fyrir ógn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) sendi í morgun frá sér bréf, sem birt er á vef sjóðsins, þar sem áhyggjum er lýst yfir því að bankar í Kína standi frammi fyrir ógnum vegna merkja um að ótrúlegur uppgangstími landsins, sem staðið hefur látlaust í meira en áratug, sé hugsanlega að líða undir lok. Viðskipti erlent 16.11.2011 00:27 Hækkanir í Bandaríkjunum en lækkanir í Evrópu Allar helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag. Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,54%, Nasdaq um 1,29%, og S&P um 0,79%. Í Evrópu lækkaði hins vegar FTSE 100 vísitalan um 0,03%, DAX vísitalan lækkaði um 0,87% og CAC 40 vístalan lækkaði um 1,92%. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:41 Þróun iPhone 5 var komin langt á leið - Jobs sagði nei takk Nokkrum vikum áður en Apple kynnti iPhone 4S voru verkfræðingar tölvurisans að vinna að algjörlega nýrri týpu snjallsímans. Heimildarmaður vefsíðunnar Businessinsider.com segir að starfsmenn Apple hafi verið undir þeirri trú að iPhone 5 yrði næsta skref í þróun snjallsímans. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:07 Klám flæðir yfir Facebook Ný veira herjar nú á Facebook notendur um allan heim sem lýsir sér þannig að á Facebook síðum fólks birtast klámmyndir af svæsnustu sort. Vandamálið hefur verið að gera vart við sig í meira mæli undanfarna daga og nú er svo komið að notendur eru orðnir vægast sagt pirraðir. Það sem verra er, þá virkar vírusinn á þann hátt að svo virðist sem vinur þinn eða vinkona á Facebook sé að „pósta“ myndunum þrátt fyrir að vera alsaklaus af slíkri hegðun. Viðskipti erlent 15.11.2011 13:15 Ermotti tekur við stjórnartaumum UBS Sergio Ermotti verður nýr forstjóri svissneska risabankans UBS. Þetta var tilkynnt í dag. Hann mun stýra umbreytingu fjárfestingarbankastarfsemi UBS, að því er fram kemur í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:49 Hlutabréfamarkaðir lækka í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa flestir sýnt lækkun á hlutabréfavístölum sínum í morgun. Þannig hefur Stoxx 600 vísitalan, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 1,7% það sem af er degi. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:05 AGS hefur áhyggjur af bönkum í Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur áhyggjur af því að áhætta í rekstri kínveskra banka sé að aukast. Þetta kemur fram í áliti sjóðsins sem gert var opinbert í morgun og breska ríkisútvarpið BBC segir frá á vefsíðu sinni. Viðskipti erlent 15.11.2011 10:56 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Gullæði í uppsiglingu í Noregi Gullæði er um það bil að skella á í Noregi eftir að mikið magn af gulli og öðrum dýrmætum málmum fannst í héraðinu Troms síðasta sumar. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:03
Boeing gerir enn einn risasamninginnn Bandaríski flugvéla- og vélaframleiðandinn Boeing gekk í liðinni viku frá samningi við flugfélagið Lion Air, frá Indónesíu. Samningurinn er upp á tæplega 22 milljarða dollara og felur í sér að Boeing afhendir Lion Air 230 styttri útgáfu af 737 vélum félagsins. Vilyrði ef síðan fyrir afhendingu á 150 vélum til viðbótar upp á ríflega 14 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.11.2011 11:08
ABN Amro afskrifar skuldir Grikkja Hollenski bankinn ABN Amro tilkynnti um það í gær að hann þyrfti að afskrifa umtalsvert vegna lána til grískra fyrirtækja og grískra ríkisins. Við sama tilefni tilkynnti bankinn um 54 milljóna evra tap, en hagnaður bankans á sama tíma í fyrra um ríflega 340 milljónir evra, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.11.2011 13:41
Ótrúlegt rekstrartap Manchester City Knattspyrnufélagið Manchester City tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartapa nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda. Viðskipti erlent 19.11.2011 00:07
Draghi krefst aðgerða Nýr seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, krafðist þess á ráðstefnu evrópskra banka í dag að ESB myndi grípa tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. Einkum setti hann kröfu um að björgunarsjóðurinn svonefndi, sem samþykkt hefur verið að stækka úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða, yrði notaður til þess að bæta úr stöðu mála. "Eftir hverju er verið að bíða," sagði Draghi, eftir því sem greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.11.2011 14:19
Wolf: Það geysar gjaldmiðlastríð í heiminum Martin Wolf, hagfræðingur og einn ritstjóra Financial Times, sem hingað kom á dögunum, segir gjaldmiðlastríð geysa í heiminum. Viðskipti erlent 18.11.2011 09:03
Mikið um ólögleg lán til forstjóra og eigenda í Danmörku Ólögleg lán frá fyrirtækjum og félögum í Danmörku til forstjóra og eigenda sinna nema um 30 milljörðum danskra króna eða um 630 milljörðum króna á hverju ári. Viðskipti erlent 18.11.2011 07:42
Grikkir semji við Svisslendinga um skattaupplýsingar Ef grísk stjórnvöld ætla sér að ná í skattaundanskot frá efnuðum Grikkjum verða þau að semja um skattaupplýsingar við Svisslendinga. Viðskipti erlent 18.11.2011 07:21
Seðlabankar hamstra gull Óróinn á fjármálamörkuðum erlendis hefur orðið til þess að Seðlabankar í heiminum hamstra um þessar mundir gullbirgðir heimsins til sín. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs keyptu Seðlabankar heimsins rúmlega 148 tonn af gulli. Það samsvarar rétt rösklega 1000 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.11.2011 23:56
Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:49
Hlutabréf lækkuðu í dag Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street lækkuðu verulega í dag. Dow Jones lækkaði um 1,40%, S&P 500 um 1,68%. Svipað var upp á teningnum í Evrópu. Þar lækkaði DAX vísitalan um 1,07% og CAC 40 um 1,78%. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:26
Samstarf Facebook og Skype eflt Stjórnendur samskiptaforritsins Skype hafa ákveðið að auka samþættingu forritsins við Facebook. Skype gerir notendum kleyft að hafa samskipti í gegnum myndspjall. Viðskipti erlent 17.11.2011 19:46
Breska ríkið selur Northern Rock Breska ríkið hefur ákveðið að selja breska bankann Northern Rock fyrir 1,17 milljarða punda, jafnvirði um 200 milljarða króna. Þetta kemur fram á vefsíðu Wall Street Journal. Kaupandi bankans er Virgin Money. Viðskipti erlent 17.11.2011 12:16
Skuldir Bandaríkjanna yfir 15.000 milljarða dollara Opinberar skuldir Bandaríkjanna eru komnar yfir 15.000 milljarða dollara. Sökum þessa hafa Repúblikanar gagnrýnt harðlega efnahagsstjórn Baracks Obama bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 17.11.2011 07:25
Upprunalegi iPod Nano innkallaður Tölvurisinn Apple hefur innkallað upprunalega útgáfu iPod Nano. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að eldhætti stafi af rafhlöðu spilarans. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:42
Lumia 800 fær góð viðbrögð Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:21
Verðbólgan 3% á evrusvæðinu Verðbólga í evruríkjum nam 3% í síðasta mánuði. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að kerfisbundin kreppa sé í ríkinu. Viðskipti erlent 16.11.2011 17:34
Rauðar og grænar tölur á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa ýmist hækkað lítillega eða lækkað í Evrópu og Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 0 til 1% í dag en í Bandaríkjunum eru grænar tölur, hækkanir upp á 0,6% sé mið tekið af vísitölu Nasdaq. Viðskipti erlent 16.11.2011 14:35
Evrusvæðið glímir við "kerfisvanda" Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að evrusvæðið glími við "kerfisvanda“ og þurfi að taka á málunum út frá því. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Barroso lét ummælin falla þegar hann var að ræða vandann á evrusvæðinu og þá ekki síst verðbólguhorfur. Verðbólga mælist nú þrjú prósent á ársgrundvelli. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu er tvö prósent. Viðskipti erlent 16.11.2011 14:09
Facebook nær að stöðva klámbylgjuna Forsvarsmenn Facebook samskiptasíðunnar segja að þeim hafi tekist að stöðva flóð klámmynda sem pirrað hefur notendur samskiptamiðilsins síðustu daga. Þúsundir Facebook síða urðu fyrir árásum tölvuþrjóta og birtust svæsnar klámmyndir á síðum fólks fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 16.11.2011 13:29
Forstjóraskipti hjá móðurfélagi Norðuráls Forstjóraskipti hafa orðið hjá Century Aluminium móðurfélagi Norðuráls. Stjórn félagsins rak Logan Kruger og réð í hans stað Michael Bless. Viðskipti erlent 16.11.2011 09:01
Steve Jobs: Hætti og fór að læra skrautskrift Steve Jobs heitinn, fyrrverandi framkvæmdastjóri og aðaleigandi Apple, hélt ræðu fyrir útskriftarnema við Stanford háskóla árið 2005. Jobs greindi þar frá skólagöngu sinni, sem var um margt einkennileg, og persónulegum ákvörðunum sem skipt hafa hann miklu máli í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 16.11.2011 08:57
Danska ríkið tapaði 1.500 milljörðum á olíusamningum Danska ríkið hefur tapað gífurlegum upphæðum á mistökum sem gerð voru þegar samið var um skatta þeirra olíufélaga sem vinna olíu á hinu danska umráðsvæði í Norðursjó. Viðskipti erlent 16.11.2011 07:16
Fréttaskýring: AGS segir Kínverja standa frammi fyrir ógn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) sendi í morgun frá sér bréf, sem birt er á vef sjóðsins, þar sem áhyggjum er lýst yfir því að bankar í Kína standi frammi fyrir ógnum vegna merkja um að ótrúlegur uppgangstími landsins, sem staðið hefur látlaust í meira en áratug, sé hugsanlega að líða undir lok. Viðskipti erlent 16.11.2011 00:27
Hækkanir í Bandaríkjunum en lækkanir í Evrópu Allar helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag. Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,54%, Nasdaq um 1,29%, og S&P um 0,79%. Í Evrópu lækkaði hins vegar FTSE 100 vísitalan um 0,03%, DAX vísitalan lækkaði um 0,87% og CAC 40 vístalan lækkaði um 1,92%. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:41
Þróun iPhone 5 var komin langt á leið - Jobs sagði nei takk Nokkrum vikum áður en Apple kynnti iPhone 4S voru verkfræðingar tölvurisans að vinna að algjörlega nýrri týpu snjallsímans. Heimildarmaður vefsíðunnar Businessinsider.com segir að starfsmenn Apple hafi verið undir þeirri trú að iPhone 5 yrði næsta skref í þróun snjallsímans. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:07
Klám flæðir yfir Facebook Ný veira herjar nú á Facebook notendur um allan heim sem lýsir sér þannig að á Facebook síðum fólks birtast klámmyndir af svæsnustu sort. Vandamálið hefur verið að gera vart við sig í meira mæli undanfarna daga og nú er svo komið að notendur eru orðnir vægast sagt pirraðir. Það sem verra er, þá virkar vírusinn á þann hátt að svo virðist sem vinur þinn eða vinkona á Facebook sé að „pósta“ myndunum þrátt fyrir að vera alsaklaus af slíkri hegðun. Viðskipti erlent 15.11.2011 13:15
Ermotti tekur við stjórnartaumum UBS Sergio Ermotti verður nýr forstjóri svissneska risabankans UBS. Þetta var tilkynnt í dag. Hann mun stýra umbreytingu fjárfestingarbankastarfsemi UBS, að því er fram kemur í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:49
Hlutabréfamarkaðir lækka í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa flestir sýnt lækkun á hlutabréfavístölum sínum í morgun. Þannig hefur Stoxx 600 vísitalan, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 1,7% það sem af er degi. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:05
AGS hefur áhyggjur af bönkum í Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur áhyggjur af því að áhætta í rekstri kínveskra banka sé að aukast. Þetta kemur fram í áliti sjóðsins sem gert var opinbert í morgun og breska ríkisútvarpið BBC segir frá á vefsíðu sinni. Viðskipti erlent 15.11.2011 10:56