Viðskipti erlent Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26 "Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47 Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01 Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02 Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44 Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49 0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30 Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52 4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00 Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58 Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45 Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03 Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54 Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55 Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47 Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30 Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. Viðskipti erlent 22.2.2012 04:30 Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. Viðskipti erlent 21.2.2012 21:08 Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Viðskipti erlent 21.2.2012 12:50 ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Viðskipti erlent 21.2.2012 07:23 Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 12:11 Olíuverðið ekki verið hærra í 11 mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í 11 mánuði eða síðan um vorið í fyrra. Viðskipti erlent 20.2.2012 08:48 Óvíst hvort neyðarlánið til Grikkja verði afgreitt í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða nýtt neyðarlán til Grikklands. Ekki er víst að það takist. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:39 Mesti viðskiptahalli í sögu Japans Viðskiptahalli Japan reyndist yfir 2.100 milljarðar króna í janúar og hefur aldrei verið meiri í einstökum mánuði í sögu landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:03 Þjóðverjar þrýsta á um þjóðargjaldþrot Grikkja Þjóðverjar eru farnir að þrýsta á að Grikkland lýsi yfir þjóðargjaldþroti og jafnframt er gert ráð fyrir þeim möguleika að ríkið segji skilið við evrusamstarfið. Frá þessu er greint á fréttavef Daily Telegraph. Viðskipti erlent 19.2.2012 13:13 Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Viðskipti erlent 17.2.2012 11:58 Brent olían rauf 120 dollara múrinn Verð á tunnunni af Brent olíunni rauf 120 dollara múrinn í morgun. Hefur Brent olían því hækkað um nær 10% frá því í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 17.2.2012 09:38 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26
"Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47
Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01
Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02
Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44
Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49
0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30
Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52
4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00
Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58
Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45
Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03
Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54
Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55
Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47
Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30
Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. Viðskipti erlent 22.2.2012 04:30
Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. Viðskipti erlent 21.2.2012 21:08
Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Viðskipti erlent 21.2.2012 12:50
ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Viðskipti erlent 21.2.2012 07:23
Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 12:11
Olíuverðið ekki verið hærra í 11 mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í 11 mánuði eða síðan um vorið í fyrra. Viðskipti erlent 20.2.2012 08:48
Óvíst hvort neyðarlánið til Grikkja verði afgreitt í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða nýtt neyðarlán til Grikklands. Ekki er víst að það takist. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:39
Mesti viðskiptahalli í sögu Japans Viðskiptahalli Japan reyndist yfir 2.100 milljarðar króna í janúar og hefur aldrei verið meiri í einstökum mánuði í sögu landsins. Viðskipti erlent 20.2.2012 07:03
Þjóðverjar þrýsta á um þjóðargjaldþrot Grikkja Þjóðverjar eru farnir að þrýsta á að Grikkland lýsi yfir þjóðargjaldþroti og jafnframt er gert ráð fyrir þeim möguleika að ríkið segji skilið við evrusamstarfið. Frá þessu er greint á fréttavef Daily Telegraph. Viðskipti erlent 19.2.2012 13:13
Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Viðskipti erlent 17.2.2012 11:58
Brent olían rauf 120 dollara múrinn Verð á tunnunni af Brent olíunni rauf 120 dollara múrinn í morgun. Hefur Brent olían því hækkað um nær 10% frá því í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 17.2.2012 09:38