Viðskipti erlent ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18 Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39 Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54 IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32 Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10 Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23 Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21 Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29 Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46 Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01 Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12 Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09 Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 16.7.2015 13:48 Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00 Seðlabankastjóri varar við afskiptum pólitíkusa Janet Yellen seðlabankastjóri segir að bjart sé fram undan í efnahagslífi Bandaríkjanna og stýrivextir verði hækkaðir síðar á árinu. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00 Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. Viðskipti erlent 15.7.2015 23:46 Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. Viðskipti erlent 15.7.2015 20:18 AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. Viðskipti erlent 15.7.2015 07:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. Viðskipti erlent 14.7.2015 23:54 Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. Viðskipti erlent 14.7.2015 21:28 Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. Viðskipti erlent 14.7.2015 17:19 Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. Viðskipti erlent 14.7.2015 07:00 Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 13.7.2015 11:55 Forstjóri Nintendo látinn Satoru Iwata lést á laugardag, 55 ára að aldri. Viðskipti erlent 13.7.2015 09:59 Fjögurra billjóna tap á tæpri viku Fall kínverskra fjármálamarkaða hefur leikið þarlenda milljarðamæringa grátt. Viðskipti erlent 13.7.2015 07:30 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. Viðskipti erlent 13.7.2015 00:01 Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Grikkjum var gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar á skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 12.7.2015 21:54 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.7.2015 10:27 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18
Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54
IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10
Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23
Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21
Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46
Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01
Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12
Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09
Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 16.7.2015 13:48
Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00
Seðlabankastjóri varar við afskiptum pólitíkusa Janet Yellen seðlabankastjóri segir að bjart sé fram undan í efnahagslífi Bandaríkjanna og stýrivextir verði hækkaðir síðar á árinu. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00
Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. Viðskipti erlent 15.7.2015 23:46
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. Viðskipti erlent 15.7.2015 20:18
AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. Viðskipti erlent 15.7.2015 07:00
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. Viðskipti erlent 14.7.2015 23:54
Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. Viðskipti erlent 14.7.2015 21:28
Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. Viðskipti erlent 14.7.2015 17:19
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. Viðskipti erlent 14.7.2015 07:00
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 13.7.2015 11:55
Forstjóri Nintendo látinn Satoru Iwata lést á laugardag, 55 ára að aldri. Viðskipti erlent 13.7.2015 09:59
Fjögurra billjóna tap á tæpri viku Fall kínverskra fjármálamarkaða hefur leikið þarlenda milljarðamæringa grátt. Viðskipti erlent 13.7.2015 07:30
Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. Viðskipti erlent 13.7.2015 00:01
Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Grikkjum var gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar á skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 12.7.2015 21:54
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.7.2015 10:27