Tónlist Íslendingar í efsta sæti í remix-keppni KSF bræður sendu á dögunum frá sér lag inn í Remix keppnina Groove Cruise en það er skemmtiferðaskip sem siglur um höfin blá og þar er aðeins spiluð dúndrandi danstónlist. Tónlist 30.9.2015 12:30 Kriki frumsýnir nýtt myndband: „Þetta eru persónulegu lögin mín“ „Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn.“ Tónlist 29.9.2015 12:30 Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Tónlist 28.9.2015 15:30 Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Tónlist 27.9.2015 23:47 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. Tónlist 27.9.2015 20:42 Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. Tónlist 25.9.2015 17:22 Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25.9.2015 16:30 Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25.9.2015 11:45 Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24.9.2015 09:45 Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22.9.2015 07:57 Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21.9.2015 12:30 Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20.9.2015 14:20 Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16.9.2015 15:30 Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11.9.2015 20:47 Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11.9.2015 16:10 Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8.9.2015 09:00 Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4.9.2015 12:16 Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4.9.2015 11:00 Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4.9.2015 09:56 Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4.9.2015 09:54 Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4.9.2015 08:00 Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1.9.2015 10:15 Tveggja og hálfs árs tónleikaferð lýkur í kvöld Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kom fram á 324 tónleikum á tónleikum. Tónlist 29.8.2015 09:00 95 prósent af tekjum STEFs til erlendra höfunda Flytjandi og útgefandi skipta með sér tæpri krónu fyrir hverja spilun á Spotify, á meðan höfundur fær ekki hálfa krónu. Tónlist 28.8.2015 11:00 Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00 Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25 Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00 Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 226 ›
Íslendingar í efsta sæti í remix-keppni KSF bræður sendu á dögunum frá sér lag inn í Remix keppnina Groove Cruise en það er skemmtiferðaskip sem siglur um höfin blá og þar er aðeins spiluð dúndrandi danstónlist. Tónlist 30.9.2015 12:30
Kriki frumsýnir nýtt myndband: „Þetta eru persónulegu lögin mín“ „Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn.“ Tónlist 29.9.2015 12:30
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Tónlist 28.9.2015 15:30
Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Tónlist 27.9.2015 23:47
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. Tónlist 27.9.2015 20:42
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. Tónlist 25.9.2015 17:22
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25.9.2015 16:30
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25.9.2015 11:45
Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24.9.2015 09:45
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22.9.2015 07:57
Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21.9.2015 12:30
Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20.9.2015 14:20
Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16.9.2015 15:30
Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11.9.2015 20:47
Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11.9.2015 16:10
Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8.9.2015 09:00
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4.9.2015 12:16
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4.9.2015 11:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4.9.2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4.9.2015 09:54
Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4.9.2015 08:00
Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1.9.2015 10:15
Tveggja og hálfs árs tónleikaferð lýkur í kvöld Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kom fram á 324 tónleikum á tónleikum. Tónlist 29.8.2015 09:00
95 prósent af tekjum STEFs til erlendra höfunda Flytjandi og útgefandi skipta með sér tæpri krónu fyrir hverja spilun á Spotify, á meðan höfundur fær ekki hálfa krónu. Tónlist 28.8.2015 11:00
Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00
Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25
Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00
Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00