Tónlist Taka útgáfunni með stóískri ró Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér Fjallaloft, sína þriðju plötu í dag. Þeir Moses Hightower menn eru ekkert stressaðir yfir útgáfunni enda kannski ekki að undra frá mönnum sem hafa spilað um allan heim. Tónlist 9.6.2017 10:00 Oyama hitar upp fyrir Dinosaur Jr. Íslenska hjómsveitin Oyama hefur verið valin af liðsmönnum Dinosaur Jr. til að hita upp fyrir sig í Silfurbergi, Hörpu laugardaginn 22. júlí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 8.6.2017 16:30 Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 14:30 Skólarapp sett í glænýjan búning Tónlist 8.6.2017 09:30 Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Tónlist 6.6.2017 16:30 Frikki Dór frumsýnir nýtt myndband Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísis og er það við lagið Hringd'í mig. Tónlist 6.6.2017 15:15 Ekki spennt fyrir miðnætursólinni Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk. Tónlist 6.6.2017 13:30 Getur varla beðið eftir að vínylplatan detti í hús Bubbi Morthens á afmæli í dag og fagnar deginum með plötuútgáfu en Túngumál, nýjasta plata hans, fæst nú í hillum verslana. Tónlist 6.6.2017 09:00 Radiohead kom aðdáendum á óvart með nýju myndbandi við gamalt lag Breska hljómsveitin Radiohead kom aðdáendum sínum á óvart í dag með því að gefa út myndband fyrir hið 21 árs gamla lag I Promise. Tónlist 2.6.2017 14:52 Joey Christ, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir: Tóku upp myndbandið í Costco Joey Cypher nefnist fyrsta lagið af mixteipi Joey Christ, eða Jóhanns Kristófers Stefánssonar. Myndbandið við lagið var tekið upp í Costco þar sem þeir Jóhann, Birnir, Herra Hnetusmjör og Aron Can leika á alls oddi - en máttu þó ekki veipa inni. Tónlist 2.6.2017 13:00 Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje Kött Grá Pje er með ýmislegt í gangi um þessar mundir en hann var að enda við að gefa út lag Dags rauða nefsins sem hann gerði með söngkonunni Karó og fleirum og í kvöld spilar hann ásamt Hatara á skemmtistaðnum Húrra. Tónlist 2.6.2017 10:45 Kim Jong Un í aðalhlutverki í nýju myndbandi XXX Rottweiler Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Tónlist 1.6.2017 13:30 Nýjasta myndband Mammút tekið upp á farsíma Hljómsveitin Mammút frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við fyrsta smáskífulag væntanlegrar breiðskífu sinnar á Vísi í dag. Tónlist 30.5.2017 16:30 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30 Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30 Rokkarinn Gregg Allman er látinn Rokkgoðið Gregg Allman lést í dag. Tónlist 27.5.2017 21:01 Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30 Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30 Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. Tónlist 25.5.2017 10:15 Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. Tónlist 19.5.2017 13:30 Migos með tónleika hér á landi í sumar Rappsveitin Migos mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að ein erlend stjarna eigi eftir að hita upp fyrir Migos og einn íslenskur listamaður. Miðasala hefst 2. júní. Tónlist 19.5.2017 10:30 Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. Tónlist 18.5.2017 10:15 Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Tónlist 18.5.2017 07:55 Það besta beggja vegna Atlantshafsins Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. Tónlist 17.5.2017 11:00 Emmsjé Gauti ber að ofan með barnavagn í nýju myndbandi Við lagið Lyfti mér upp af plötunni Sautjándi nóvember. Tónlist 17.5.2017 10:30 Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. Tónlist 14.5.2017 16:04 Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 12.5.2017 13:20 Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni. Tónlist 11.5.2017 11:30 Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónlist 8.5.2017 14:08 Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. Tónlist 5.5.2017 15:45 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 227 ›
Taka útgáfunni með stóískri ró Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér Fjallaloft, sína þriðju plötu í dag. Þeir Moses Hightower menn eru ekkert stressaðir yfir útgáfunni enda kannski ekki að undra frá mönnum sem hafa spilað um allan heim. Tónlist 9.6.2017 10:00
Oyama hitar upp fyrir Dinosaur Jr. Íslenska hjómsveitin Oyama hefur verið valin af liðsmönnum Dinosaur Jr. til að hita upp fyrir sig í Silfurbergi, Hörpu laugardaginn 22. júlí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 8.6.2017 16:30
Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 14:30
Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Tónlist 6.6.2017 16:30
Frikki Dór frumsýnir nýtt myndband Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísis og er það við lagið Hringd'í mig. Tónlist 6.6.2017 15:15
Ekki spennt fyrir miðnætursólinni Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk. Tónlist 6.6.2017 13:30
Getur varla beðið eftir að vínylplatan detti í hús Bubbi Morthens á afmæli í dag og fagnar deginum með plötuútgáfu en Túngumál, nýjasta plata hans, fæst nú í hillum verslana. Tónlist 6.6.2017 09:00
Radiohead kom aðdáendum á óvart með nýju myndbandi við gamalt lag Breska hljómsveitin Radiohead kom aðdáendum sínum á óvart í dag með því að gefa út myndband fyrir hið 21 árs gamla lag I Promise. Tónlist 2.6.2017 14:52
Joey Christ, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir: Tóku upp myndbandið í Costco Joey Cypher nefnist fyrsta lagið af mixteipi Joey Christ, eða Jóhanns Kristófers Stefánssonar. Myndbandið við lagið var tekið upp í Costco þar sem þeir Jóhann, Birnir, Herra Hnetusmjör og Aron Can leika á alls oddi - en máttu þó ekki veipa inni. Tónlist 2.6.2017 13:00
Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje Kött Grá Pje er með ýmislegt í gangi um þessar mundir en hann var að enda við að gefa út lag Dags rauða nefsins sem hann gerði með söngkonunni Karó og fleirum og í kvöld spilar hann ásamt Hatara á skemmtistaðnum Húrra. Tónlist 2.6.2017 10:45
Kim Jong Un í aðalhlutverki í nýju myndbandi XXX Rottweiler Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Tónlist 1.6.2017 13:30
Nýjasta myndband Mammút tekið upp á farsíma Hljómsveitin Mammút frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við fyrsta smáskífulag væntanlegrar breiðskífu sinnar á Vísi í dag. Tónlist 30.5.2017 16:30
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30
Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30
Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30
Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. Tónlist 25.5.2017 10:15
Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. Tónlist 19.5.2017 13:30
Migos með tónleika hér á landi í sumar Rappsveitin Migos mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að ein erlend stjarna eigi eftir að hita upp fyrir Migos og einn íslenskur listamaður. Miðasala hefst 2. júní. Tónlist 19.5.2017 10:30
Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. Tónlist 18.5.2017 10:15
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Tónlist 18.5.2017 07:55
Það besta beggja vegna Atlantshafsins Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. Tónlist 17.5.2017 11:00
Emmsjé Gauti ber að ofan með barnavagn í nýju myndbandi Við lagið Lyfti mér upp af plötunni Sautjándi nóvember. Tónlist 17.5.2017 10:30
Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. Tónlist 14.5.2017 16:04
Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 12.5.2017 13:20
Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni. Tónlist 11.5.2017 11:30
Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónlist 8.5.2017 14:08
Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. Tónlist 5.5.2017 15:45