Tíska og hönnun Blái augnskugginn er kominn aftur Eflaust héldu margir að blái augnskugginn myndi seint snúa aftur en sú er nú ekki raunin því hann er það heitasta á tískupöllunum um þessar mundir. Glansáferðin er reyndar ekki sú sama og áður var og stíllinn aðeins klassískari. Eins og sjá má hér er hann notaður sem breiður eyliner og er ekki hægt að segja annað en að hann komi vel út, eða hvað finnst þér? Tíska og hönnun 2.10.2012 12:16 Á fimmtíu pör af skóm „Ég viðurkenni að ég er forfallinn skófíkill en það er bara fallegt. Fólk hefur verri fíknir en þetta,“ segir rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason. Tíska og hönnun 2.10.2012 05:00 Með hermannalúkkið á hreinu Poppprinsessan Rihanna tók sig vel út á LAX-flugvelli í Los Angeles á sunnudaginn í vígalegum klæðnaði sem minnti á hermannaklæði. Tíska og hönnun 2.10.2012 00:01 Stílstríð! Megapæjur í míníkjólum Lífið hjó eftir því að píurnar Sophia Bush og Kristin Cavallari hafa báðar klæðst þessum skemmtilega míníkjól frá Olcay Gulsen. Tíska og hönnun 30.9.2012 09:00 Hefur framleitt 700 stykki af Jóni forseta "Þetta litla verkefni hefur aldeilis undið upp á sig,“ segir vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson en lágmyndir hans af Jóni Sigurðssyni hafa slegið í gegn undanfarið. Almar fékk hugmyndina fyrir tveimur árum er hann vantaði jólagjöf fyrir ættingja og vini. Hann var þá nemi í Listaháskóla Íslands í vöruhönnun. Tíska og hönnun 29.9.2012 11:00 Dæmdi danskar fyrirsætur „Við fengum símtal frá framleiðendum þáttanna og vorum beðnir um að vera með. Við slógum auðvitað til enda er þetta frábær auglýsing fyrir stofuna og skemmtileg reynsla,“ segir Kristinn Óli Hrólfsson. Hann rekur hárgreiðslustofuna Mugshot í Kaupmannahöfn ásamt Mike Nielsen. Þeir komu fram sem gestadómarar í þætti af sjónvarpsþáttaröðinni Danmarks Næste Topmodel á fimmtudag og sáu einnig um að breyta útliti keppenda þáttanna. Tíska og hönnun 29.9.2012 11:00 Klikkað kjólastríð Söngkonan Britney Spears og leikkonan Kerry Washington féllu báðar fyrir þessum gullfallega kjól frá Stellu McCartney en hvor er flottari? Tíska og hönnun 28.9.2012 20:00 Einn dagur – þrjú dress Suðræna leikkonan Penelope Cruz er á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Twice Born. Tíska og hönnun 28.9.2012 18:00 Húsfyllir á haustkynningu Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L'Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar í Ölgerðinni síðastliðinn fimmtudag. Gestir troðfylltu húsið. Tíska og hönnun 28.9.2012 09:18 Tvö líf með árlegan haustfagnað "Við erum að halda upp á árlegan hautfögnuð eða í áttunda sinn, segir Sigga Lára annar eigandi verslunarinnar Tvö Líf í Holtasmára í Kópavogi sem býður 20% af öllum vörum hjá sér á morgun laugardag. "Það er alltaf mikið stuð og traffík hjá okkur þennan dag. Við bjóðum afsláttinn aðeins þennan eina dag (laugardag). Við fáum hana Kristínu Dögg stílista til liðs við okkur og ætlar hún að veita fría ráðgjöf og hjálpa þeim sem vilja að fullkomna sitt lúkk. Allir sem versla fara í lukkupott og munu fimm heppnir verða dregnir út og fá vörur úr verslun í verðlaun. Þá munum við bjóða upp á léttar veitingar," segir hún. Tvölíf.is Tíska og hönnun 21.9.2012 20:45 Stórskotalið tískunnar Í dag er það svo að götutískan í kringum tískuvikurnar vekur næstum jafn mikla athygli og tískusýningarnar sjálfar. Bloggarar og ritstýrur keppast um athygli ljósmyndaranna á götum úti og sumir verða að stjörnum í kjölfarið. Tíska og hönnun 21.9.2012 16:00 Síðkjóll við fjólublátt hárið - gengur það? Söngkonan Christina Aguilera, 31 árs, var glæsileg á rauða dreglinum þegar hún tók á móti verðlununum á Alma verðlaunahátíðinni klædd í svartan Michael Kors kjól, Christian Louboutin skó Judith Leiber handtösku og Neil Lane skart. Þá var hún með fjólublátt tagl... Tíska og hönnun 21.9.2012 12:00 Marta María heimsótt Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason heimsækir Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands í sjónvarsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Marta er nýflutt í fallegt einbýlishús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún hefur innréttað á smekklegan hátt þar sem hún leyfir upprunalegum innréttingum að njóta sín. Tíska og hönnun 21.9.2012 10:00 Kjólastríð! Angelina skorar á Christinu Christina Aguilera sýndi línurnar í svörtum blúndukjól frá Michael Kors á ALMA-verðlaunahátíðinni. Tíska og hönnun 20.9.2012 21:00 Demi frumsýnir nýja hárið á Twitter X Factor-dómarinn Demi Lovato ákvað að feta í fótspor Miley Cyrus og frumsýna nýja hárgreiðslu á Twitter. Tíska og hönnun 20.9.2012 20:00 Himinháir hnútar í hári Sjörnurnar koma reglulega af stað nýjum tískubylgjum og er óhætt að segja að ein sú nýjasta sé að setja himinháa hnúta í hárið. Í meðfylgjandi mynd má sjá þær Kelly Osbourne og Kim Kardashian bjóða upp á þessa nýju greiðslu, hvor þeirra ber hana betur er þó ykkar að dæma. Tíska og hönnun 20.9.2012 17:30 Hvað gerði hann við hárið á sér? Leikarinn Jude Law vakti talsverða athygli þegar hann fékk sér göngutúr í London fyrir helgi. Sjarmörinn er nefnilega kominn með miklu þykkara hár en hann var með fyrir nokkrum mánuðum þegar hann kynnti nýjustu Sherlock Holmes-kvikmyndina. Þá var eins og karlinn væri að verða sköllóttur en nú er hann allt í einu kominn með hár – líkt og fyrir töfra. Tíska og hönnun 16.9.2012 00:01 Jessie J krúnurakar sig fyrir gott málefni Poppsöngkonan Jessie J hefur ákveðið að raka af sér allt hárið fyrir gott málefni og hún hefur ákveðið dagsetninguna. Jessie sagði aðdáendum sínum á Twitter-síðu sinni að hún ætli að krúnuraka sig á Degi rauða nefsins þann 1. mars á næsta ári. Tíska og hönnun 16.9.2012 00:00 Leður, leður og meira leður Heitustu konurnar í Hollywood eru gjörsamlega ástfangnar af leðri og klæðast því á hvaða vegu sem er. Kíkið á myndirnar og fáið innblástur um hvernig hægt er að lúkka vel í leðri. Tíska og hönnun 14.9.2012 19:00 Heitustu trendin beint af pöllunum Í meðfylgjandi myndasafni má sjá heitustu trendin fyrir næsta vor sem sýnd voru á tískuvikunni í New York sem nú er að ljúka. Gullið var afar áberandi sem og skæru litirnir rétt eins og þetta sumarið, magabolir, blómamunstur og margt fleira fallegt. Án efa eitthvað fyrir alla. Tíska og hönnun 14.9.2012 10:00 Hvor er flottari? Nikki vs. Camilla Leikkonurnar Nikki Reed og Camilla Luddington féllu báðar fyrir þessum fallega toppi frá Contrarian New York. Tíska og hönnun 13.9.2012 19:30 Ástfangin af brúðarkjólahönnuðinum Það kom öllum að óvörum þegar Gossip Girl-skvísan Blake Lively gekk að eiga hjartaknúsarann Ryan Reynolds enda náðu þau að halda því leyndu fyrir slúðurpressunni. Tíska og hönnun 13.9.2012 17:30 Vera Wang sýnir vorið Vera Wang hlaut mikið lof fyrir nýjustu línu sína sem hún sýndi á tískuvikunni í New York í vikunni. Tíska og hönnun 13.9.2012 11:00 Stórstjörnur á tískuviku Mercedes-Benz tískuvikan í New York stendur nú yfir og er vel sótt af fræga og ríka fólkinu. Tíska og hönnun 12.9.2012 20:00 Mila Kunis klædd læknagalla á götum New York Leikkonan fagra Mila Kunis var klædd bláum læknagalla og heldur þreytuleg að sjá þegar myndir voru teknar af henni í New York gær. Tíska og hönnun 12.9.2012 14:15 Stjörnufans á Donna Karan tískusýningu Það var mikið um stjörnufans á Donna Karan tískusýningunni á tískuvikunni í New York á dögunum en hönnuðurinn er afar eftirsóttur af fræga fólkinu. Tíska og hönnun 12.9.2012 11:00 Frumraun á dreglinum Indía leikur eitt aðalhlutverkanna í frönsku myndinni Aprés Mai, eða Something in the Air, í leikstjórn Olivier Assayas. Myndin var ein þeirra sem keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar sem fór fram dagana 29.ágúst-8.september. Tíska og hönnun 12.9.2012 00:01 Glee stjarna í gegnsæjum kjól Glee stjarnan Lea Michele skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún sást yfirgefa sýningu í Hollywood um helgina. Tíska og hönnun 11.9.2012 12:15 Lady Gaga mætti í brúðarkjól Poppstjarnan Lady Gaga virðist ekki ætla að verða uppiskroppa með aðferðir til að láta á sér bera þegar kemur að fatnaði og stíl. Tíska og hönnun 11.9.2012 11:15 Victoria Secret fyrirsæta í myndatöku á sundlaugarbakka Veturinn er svo sannarlega ekki kominn allstaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tökustað á meðan fyrirsætan Erin Heatherton sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir Victoria Secret á dögunum. Tíska og hönnun 11.9.2012 10:30 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 94 ›
Blái augnskugginn er kominn aftur Eflaust héldu margir að blái augnskugginn myndi seint snúa aftur en sú er nú ekki raunin því hann er það heitasta á tískupöllunum um þessar mundir. Glansáferðin er reyndar ekki sú sama og áður var og stíllinn aðeins klassískari. Eins og sjá má hér er hann notaður sem breiður eyliner og er ekki hægt að segja annað en að hann komi vel út, eða hvað finnst þér? Tíska og hönnun 2.10.2012 12:16
Á fimmtíu pör af skóm „Ég viðurkenni að ég er forfallinn skófíkill en það er bara fallegt. Fólk hefur verri fíknir en þetta,“ segir rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason. Tíska og hönnun 2.10.2012 05:00
Með hermannalúkkið á hreinu Poppprinsessan Rihanna tók sig vel út á LAX-flugvelli í Los Angeles á sunnudaginn í vígalegum klæðnaði sem minnti á hermannaklæði. Tíska og hönnun 2.10.2012 00:01
Stílstríð! Megapæjur í míníkjólum Lífið hjó eftir því að píurnar Sophia Bush og Kristin Cavallari hafa báðar klæðst þessum skemmtilega míníkjól frá Olcay Gulsen. Tíska og hönnun 30.9.2012 09:00
Hefur framleitt 700 stykki af Jóni forseta "Þetta litla verkefni hefur aldeilis undið upp á sig,“ segir vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson en lágmyndir hans af Jóni Sigurðssyni hafa slegið í gegn undanfarið. Almar fékk hugmyndina fyrir tveimur árum er hann vantaði jólagjöf fyrir ættingja og vini. Hann var þá nemi í Listaháskóla Íslands í vöruhönnun. Tíska og hönnun 29.9.2012 11:00
Dæmdi danskar fyrirsætur „Við fengum símtal frá framleiðendum þáttanna og vorum beðnir um að vera með. Við slógum auðvitað til enda er þetta frábær auglýsing fyrir stofuna og skemmtileg reynsla,“ segir Kristinn Óli Hrólfsson. Hann rekur hárgreiðslustofuna Mugshot í Kaupmannahöfn ásamt Mike Nielsen. Þeir komu fram sem gestadómarar í þætti af sjónvarpsþáttaröðinni Danmarks Næste Topmodel á fimmtudag og sáu einnig um að breyta útliti keppenda þáttanna. Tíska og hönnun 29.9.2012 11:00
Klikkað kjólastríð Söngkonan Britney Spears og leikkonan Kerry Washington féllu báðar fyrir þessum gullfallega kjól frá Stellu McCartney en hvor er flottari? Tíska og hönnun 28.9.2012 20:00
Einn dagur – þrjú dress Suðræna leikkonan Penelope Cruz er á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Twice Born. Tíska og hönnun 28.9.2012 18:00
Húsfyllir á haustkynningu Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L'Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar í Ölgerðinni síðastliðinn fimmtudag. Gestir troðfylltu húsið. Tíska og hönnun 28.9.2012 09:18
Tvö líf með árlegan haustfagnað "Við erum að halda upp á árlegan hautfögnuð eða í áttunda sinn, segir Sigga Lára annar eigandi verslunarinnar Tvö Líf í Holtasmára í Kópavogi sem býður 20% af öllum vörum hjá sér á morgun laugardag. "Það er alltaf mikið stuð og traffík hjá okkur þennan dag. Við bjóðum afsláttinn aðeins þennan eina dag (laugardag). Við fáum hana Kristínu Dögg stílista til liðs við okkur og ætlar hún að veita fría ráðgjöf og hjálpa þeim sem vilja að fullkomna sitt lúkk. Allir sem versla fara í lukkupott og munu fimm heppnir verða dregnir út og fá vörur úr verslun í verðlaun. Þá munum við bjóða upp á léttar veitingar," segir hún. Tvölíf.is Tíska og hönnun 21.9.2012 20:45
Stórskotalið tískunnar Í dag er það svo að götutískan í kringum tískuvikurnar vekur næstum jafn mikla athygli og tískusýningarnar sjálfar. Bloggarar og ritstýrur keppast um athygli ljósmyndaranna á götum úti og sumir verða að stjörnum í kjölfarið. Tíska og hönnun 21.9.2012 16:00
Síðkjóll við fjólublátt hárið - gengur það? Söngkonan Christina Aguilera, 31 árs, var glæsileg á rauða dreglinum þegar hún tók á móti verðlununum á Alma verðlaunahátíðinni klædd í svartan Michael Kors kjól, Christian Louboutin skó Judith Leiber handtösku og Neil Lane skart. Þá var hún með fjólublátt tagl... Tíska og hönnun 21.9.2012 12:00
Marta María heimsótt Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason heimsækir Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands í sjónvarsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Marta er nýflutt í fallegt einbýlishús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún hefur innréttað á smekklegan hátt þar sem hún leyfir upprunalegum innréttingum að njóta sín. Tíska og hönnun 21.9.2012 10:00
Kjólastríð! Angelina skorar á Christinu Christina Aguilera sýndi línurnar í svörtum blúndukjól frá Michael Kors á ALMA-verðlaunahátíðinni. Tíska og hönnun 20.9.2012 21:00
Demi frumsýnir nýja hárið á Twitter X Factor-dómarinn Demi Lovato ákvað að feta í fótspor Miley Cyrus og frumsýna nýja hárgreiðslu á Twitter. Tíska og hönnun 20.9.2012 20:00
Himinháir hnútar í hári Sjörnurnar koma reglulega af stað nýjum tískubylgjum og er óhætt að segja að ein sú nýjasta sé að setja himinháa hnúta í hárið. Í meðfylgjandi mynd má sjá þær Kelly Osbourne og Kim Kardashian bjóða upp á þessa nýju greiðslu, hvor þeirra ber hana betur er þó ykkar að dæma. Tíska og hönnun 20.9.2012 17:30
Hvað gerði hann við hárið á sér? Leikarinn Jude Law vakti talsverða athygli þegar hann fékk sér göngutúr í London fyrir helgi. Sjarmörinn er nefnilega kominn með miklu þykkara hár en hann var með fyrir nokkrum mánuðum þegar hann kynnti nýjustu Sherlock Holmes-kvikmyndina. Þá var eins og karlinn væri að verða sköllóttur en nú er hann allt í einu kominn með hár – líkt og fyrir töfra. Tíska og hönnun 16.9.2012 00:01
Jessie J krúnurakar sig fyrir gott málefni Poppsöngkonan Jessie J hefur ákveðið að raka af sér allt hárið fyrir gott málefni og hún hefur ákveðið dagsetninguna. Jessie sagði aðdáendum sínum á Twitter-síðu sinni að hún ætli að krúnuraka sig á Degi rauða nefsins þann 1. mars á næsta ári. Tíska og hönnun 16.9.2012 00:00
Leður, leður og meira leður Heitustu konurnar í Hollywood eru gjörsamlega ástfangnar af leðri og klæðast því á hvaða vegu sem er. Kíkið á myndirnar og fáið innblástur um hvernig hægt er að lúkka vel í leðri. Tíska og hönnun 14.9.2012 19:00
Heitustu trendin beint af pöllunum Í meðfylgjandi myndasafni má sjá heitustu trendin fyrir næsta vor sem sýnd voru á tískuvikunni í New York sem nú er að ljúka. Gullið var afar áberandi sem og skæru litirnir rétt eins og þetta sumarið, magabolir, blómamunstur og margt fleira fallegt. Án efa eitthvað fyrir alla. Tíska og hönnun 14.9.2012 10:00
Hvor er flottari? Nikki vs. Camilla Leikkonurnar Nikki Reed og Camilla Luddington féllu báðar fyrir þessum fallega toppi frá Contrarian New York. Tíska og hönnun 13.9.2012 19:30
Ástfangin af brúðarkjólahönnuðinum Það kom öllum að óvörum þegar Gossip Girl-skvísan Blake Lively gekk að eiga hjartaknúsarann Ryan Reynolds enda náðu þau að halda því leyndu fyrir slúðurpressunni. Tíska og hönnun 13.9.2012 17:30
Vera Wang sýnir vorið Vera Wang hlaut mikið lof fyrir nýjustu línu sína sem hún sýndi á tískuvikunni í New York í vikunni. Tíska og hönnun 13.9.2012 11:00
Stórstjörnur á tískuviku Mercedes-Benz tískuvikan í New York stendur nú yfir og er vel sótt af fræga og ríka fólkinu. Tíska og hönnun 12.9.2012 20:00
Mila Kunis klædd læknagalla á götum New York Leikkonan fagra Mila Kunis var klædd bláum læknagalla og heldur þreytuleg að sjá þegar myndir voru teknar af henni í New York gær. Tíska og hönnun 12.9.2012 14:15
Stjörnufans á Donna Karan tískusýningu Það var mikið um stjörnufans á Donna Karan tískusýningunni á tískuvikunni í New York á dögunum en hönnuðurinn er afar eftirsóttur af fræga fólkinu. Tíska og hönnun 12.9.2012 11:00
Frumraun á dreglinum Indía leikur eitt aðalhlutverkanna í frönsku myndinni Aprés Mai, eða Something in the Air, í leikstjórn Olivier Assayas. Myndin var ein þeirra sem keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar sem fór fram dagana 29.ágúst-8.september. Tíska og hönnun 12.9.2012 00:01
Glee stjarna í gegnsæjum kjól Glee stjarnan Lea Michele skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún sást yfirgefa sýningu í Hollywood um helgina. Tíska og hönnun 11.9.2012 12:15
Lady Gaga mætti í brúðarkjól Poppstjarnan Lady Gaga virðist ekki ætla að verða uppiskroppa með aðferðir til að láta á sér bera þegar kemur að fatnaði og stíl. Tíska og hönnun 11.9.2012 11:15
Victoria Secret fyrirsæta í myndatöku á sundlaugarbakka Veturinn er svo sannarlega ekki kominn allstaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tökustað á meðan fyrirsætan Erin Heatherton sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir Victoria Secret á dögunum. Tíska og hönnun 11.9.2012 10:30