Menning

Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir ljóðadagskrá í Iðnó á morgun og mánudag, klukkan 20. Þar verða ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur flutt með tónum tangósveitarinnar Mandólín.

Menning

Pínulítið sumarleg sýning

Edda Guðmundsdóttir opnaði nýlega sýningu á eigin myndum í Geysi Bistro í Aðalstræti. Þær eru frá ýmsum tímabilum, sumar nýjar og aðrar eldri og eru sérvaldar í plássið.

Menning

Alltaf gaman að taka lagið

Dagur tónlistarskólanna er í dag og í Söngskólanum í Reykjavík verður heilmikið fjör milli klukkan tvö og fimm. Meðal annars ætlar Garðar Cortes að stjórna fjöldasöng.

Menning

Það er ákveðinn leikur í þessu

Þóra Sigurðardóttir myndlistarkona opnar sýninguna Teikning / Rými í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu að Tryggvagötu 17 á morgun, föstudag, klukkan 18.

Menning

Staðráðin í að koma leikritinu til Íslands

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Hera Hilmarsdóttir leikkona vinna að nýju leikverki saman, Andaðu, eða Lungs. Þorvaldur og Hera verða með opinn leiklestur þar sem leikhúsgestir geta notið þess að fylgjast með þeim í vinnslu á

Menning

Maðurinn sem myndaði áttunda áratuginn

Breski ljósmyndarinn Mick Rock hefur marga fjöruna sopið og hefur í áratugi myndað stærstu stjörnur heims. Átti í farsælu samstarfi við sjálfan David Bowie og sinn þátt í að gera Ziggy Stardust að goðs

Menning

Draumur stjörnufræðingsins

Vegna þáttar Keplers í að ryðja Jarðmiðjukenningunni úr vegi, hefur hann lengi verið talinn ein af hetjum vísindanna. Sú staðreynd hefur hins vegar gert það að verkum að mörgum þykir óþægilegt að fjalla um þá þætti í skrifum hans sem ekki þykja par vísindalegir í dag.

Menning

Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma

Akurnesingurinn Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 15 ára, bjó til besta vísubotninn í sínum aldursflokki annað árið í röð í vísnasamkeppni grunnskólanema. Hún skemmtir sér við að semja lög og texta.

Menning

Píla Pína frumsýnd á fjölum Hofs

Píla pína er hugrökk mús sem leggur í áhættusamt ferðalag. Bók og hljómplata um ævintýri hennar komu út fyrir 35 árum en nú birtast þau á sviði í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar.

Menning

Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá

Sagnakonurnar Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir hefja námskeið fyrir konur í næstu viku sem þær nefna Til fundar við formæður. En fyrst er sögustund í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á föstudagskvöld og hún er bæði f

Menning

Edison og fíllinn

Á vefsvæðinu YouTube má finna óhemju­mörg myndbönd. Eitt það skrítnasta er rúmlega mínútulangur kvikmyndabútur frá árinu 1903. Myndin er óskýr, en í upphafi sést maður leiða fram fíl sem horfir vankaður í kringum sig. Nokkrum sekúndum síðar sjást reykjarbólstrar stíga upp og skepnan fellur til jarðar. Því næst gengur maður að hreyfingarlausum fílnum og sannreynir að hann sé dauður.

Menning