Menning Fljúgandi tölvunarfræðingur Ýmir Vigfússon er námshestur. Hann er 21 árs og ætlar að útskrifast í vor með BS gráðu í stærðfræði frá HÍ og stefnir að því að taka lokapróf í píanóleik og einkaflugmannspróf seinna á árinu. Ýmir var að koma frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti Cornell háskólann í New York fylki sem býður honum rífandi laun fyrir að koma í doktorsnám. Menning 16.3.2005 00:01 Fjölbreyttara framhaldsnám Háskólinn á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu misserum og er nú boðið upp á háskólanám í sex deildum. Nemendur skólans eru um 1500 og þar af stundar nærri helmingur fjarnám. Menning 16.3.2005 00:01 Námskeið í páskaskreytingum Landbúnaðarháskóli Íslands kennir fólki að skreyta. Menning 16.3.2005 00:01 Áföll Hollráð Sölva Fannars. Menning 15.3.2005 00:01 Eru blöðin á biðstofunni óholl? Læknar við Oslóarháskóla hafa nú birt niðurstöður vísindalegrar rannsóknar á því hvort tímaritin á læknabiðstofunni séu hættuleg heilsu manna. Menning 15.3.2005 00:01 Hlátur jafnast á við leikfimi Sjálfboðaliðar voru látnir horfa á upphafsatriði Saving Private Ryan og kom í ljós að blóðflæði til hjartans dróst saman um þriðjung. Menning 15.3.2005 00:01 Kaffi virkar gegn krabba Daglegi kaffibollinn eða kaffibollarnir þurfa ekki vera svo slæmir fyrir heilsuna. Menning 15.3.2005 00:01 Upp á Skjaldbreið á Porsche Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Menning 15.3.2005 00:01 Með lag á heilanum Vísindamenn reyna að komast að því af hverju sum lög valda okkur næstum áráttukenndum endurtekningum. Menning 15.3.2005 00:01 Drengir í danskennslu Strákar úr Hlíðaskóla lögðu sig alla fram í danskennslu hjá Íslenska dansflokknum í dag, en boðið var upp á kennsluna til að vekja áhuga þeirra á nútímadansi. Menning 15.3.2005 00:01 Exemkrem talið valda krabbameini Tvær gerðir af exemáburði hafa í Bandaríkjunum verið úrskurðaðar mögulega krabbameinsvaldandi. Mælt er gegn notkun kremanna á ungbörn. Menning 15.3.2005 00:01 Hefur enga trú á megrunarkúrum Stórleikarinn Sylvester Stallone situr við tölvuna og skrifar af kappi. Menning 15.3.2005 00:01 Sædís heldur vel utan um sjómenn Í Lystadúni-Marco eru seldar sérstakar sjómannadýnur og sýna rannsóknir að sjómenn sofa betur og lengur á þeim en gömlu dýnunum sínum. Menning 15.3.2005 00:01 Íþrótt sem gefur mér mikið Halldóru Rut Bjarnadóttur, dagskrárgerðarkonu í þættinum Fríða og Dýrið á Popptíví, finnst mikilvægt að stunda íþrótt sem gefur henni bæði útrás og kraft. Menning 15.3.2005 00:01 Kínverskt bóluefni gegn HIV? Í Kína er talið að meira en milljón einstaklingar séu HIV-smitaðir. Menning 15.3.2005 00:01 Góð hvíld er lífsnauðsynleg Lovísa Ólafsdóttir hjá Liðsinni Solarplexus rannsakaði svefnvenjur sjómanna og tók rannsóknin tæp fjögur ár. Þrátt fyrir að hafa starfað að vinnuvernd í fjórtán ár, þá segist hún sjaldan eða aldrei fengið eins opinn og skemmtilegan hóp. Menning 15.3.2005 00:01 Aukatónleikar með Kyrkjebö Miðar á tónleika, sem norska söngkonana Sissel Kyrkjebö hyggst halda hér á landi 30. september næstkomandi í Háskólabíói, seldust upp á innan við klukkustund í sérstakri forsölu í morgun. Af þessum sökum hefur verið ákveðið að efna til aukatónleika og fara þeir fram kvöldið eftir, 1. október. Miðasala á aukatónleikana hefst á morgun, miðvikudag. Menning 15.3.2005 00:01 Margir undir lágmarkslaunum Í Bretlandi er ástandið ekki nógu gott á vinnumarkaðinum. Menning 14.3.2005 00:01 Mikill hraði og spenna Helga Hlín Hákonarsdóttir starfar sem lögmaður hjá Íslandsbanka. Hún segist eiga mikil samskipti við fólk og ávallt hafa nóg að gera. Menning 14.3.2005 00:01 Tveir skipstjórar Hjónin Guðmundur og Guðný standa vaktina saman í dagróðrunum og hafa gert í fjölda ára. Menning 14.3.2005 00:01 Sumarvinna unga fólksins Vinnumiðlun unga fólksins hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Menning 14.3.2005 00:01 Stuð á skakinu um sumartímann Garðar Berg Guðjónsson á bát sem hann notar bæði til veiða og skemmtisiglinga. Hann er á móti kvótakerfinu en segir fátt í stöðunni annað en að sætta sig við orðinn hlut. Menning 14.3.2005 00:01 Aldrei fleiri konur í vinnu Alltof margar konur lifa samt undir fátækramörkum. Menning 14.3.2005 00:01 Vefsíða fær verðlaun TopUSAJobs.com í Bandaríkjunum þykir skara framúr. Menning 14.3.2005 00:01 Besta starf í heimi Hákon Bragi Valgeirsson, matreiðslumaður á Grand Hótel og félagi í matreiðsluklúbbi matreiðslumanna, Freistingu, er aðeins á 25. aldursári en búinn að ná takmarki sínu sem hann hefur unnið að síðan hann var 15 ára -- að verða kokkur. Hann er alsæll í starfinu og gæti ekki hugsað sér neina aðra vinnu. Menning 14.3.2005 00:01 Sissel komin til landsins Norska söngkonan Sissel Kirkebö er komin til að sjá og sigra - eða þannig. Þessi vinsæla söngkona fór í það minnsta létt með að bræða íslenska blaðamenn í dag og mun án efa gera það sama á tónleikum í Háskólabíói í haust. Menning 13.3.2005 00:01 Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. Menning 11.3.2005 00:01 Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Menning 11.3.2005 00:01 Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. Menning 11.3.2005 00:01 Húrra fyrir löggunni! <b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b> Menning 11.3.2005 00:01 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Fljúgandi tölvunarfræðingur Ýmir Vigfússon er námshestur. Hann er 21 árs og ætlar að útskrifast í vor með BS gráðu í stærðfræði frá HÍ og stefnir að því að taka lokapróf í píanóleik og einkaflugmannspróf seinna á árinu. Ýmir var að koma frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti Cornell háskólann í New York fylki sem býður honum rífandi laun fyrir að koma í doktorsnám. Menning 16.3.2005 00:01
Fjölbreyttara framhaldsnám Háskólinn á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu misserum og er nú boðið upp á háskólanám í sex deildum. Nemendur skólans eru um 1500 og þar af stundar nærri helmingur fjarnám. Menning 16.3.2005 00:01
Námskeið í páskaskreytingum Landbúnaðarháskóli Íslands kennir fólki að skreyta. Menning 16.3.2005 00:01
Eru blöðin á biðstofunni óholl? Læknar við Oslóarháskóla hafa nú birt niðurstöður vísindalegrar rannsóknar á því hvort tímaritin á læknabiðstofunni séu hættuleg heilsu manna. Menning 15.3.2005 00:01
Hlátur jafnast á við leikfimi Sjálfboðaliðar voru látnir horfa á upphafsatriði Saving Private Ryan og kom í ljós að blóðflæði til hjartans dróst saman um þriðjung. Menning 15.3.2005 00:01
Kaffi virkar gegn krabba Daglegi kaffibollinn eða kaffibollarnir þurfa ekki vera svo slæmir fyrir heilsuna. Menning 15.3.2005 00:01
Upp á Skjaldbreið á Porsche Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Menning 15.3.2005 00:01
Með lag á heilanum Vísindamenn reyna að komast að því af hverju sum lög valda okkur næstum áráttukenndum endurtekningum. Menning 15.3.2005 00:01
Drengir í danskennslu Strákar úr Hlíðaskóla lögðu sig alla fram í danskennslu hjá Íslenska dansflokknum í dag, en boðið var upp á kennsluna til að vekja áhuga þeirra á nútímadansi. Menning 15.3.2005 00:01
Exemkrem talið valda krabbameini Tvær gerðir af exemáburði hafa í Bandaríkjunum verið úrskurðaðar mögulega krabbameinsvaldandi. Mælt er gegn notkun kremanna á ungbörn. Menning 15.3.2005 00:01
Hefur enga trú á megrunarkúrum Stórleikarinn Sylvester Stallone situr við tölvuna og skrifar af kappi. Menning 15.3.2005 00:01
Sædís heldur vel utan um sjómenn Í Lystadúni-Marco eru seldar sérstakar sjómannadýnur og sýna rannsóknir að sjómenn sofa betur og lengur á þeim en gömlu dýnunum sínum. Menning 15.3.2005 00:01
Íþrótt sem gefur mér mikið Halldóru Rut Bjarnadóttur, dagskrárgerðarkonu í þættinum Fríða og Dýrið á Popptíví, finnst mikilvægt að stunda íþrótt sem gefur henni bæði útrás og kraft. Menning 15.3.2005 00:01
Kínverskt bóluefni gegn HIV? Í Kína er talið að meira en milljón einstaklingar séu HIV-smitaðir. Menning 15.3.2005 00:01
Góð hvíld er lífsnauðsynleg Lovísa Ólafsdóttir hjá Liðsinni Solarplexus rannsakaði svefnvenjur sjómanna og tók rannsóknin tæp fjögur ár. Þrátt fyrir að hafa starfað að vinnuvernd í fjórtán ár, þá segist hún sjaldan eða aldrei fengið eins opinn og skemmtilegan hóp. Menning 15.3.2005 00:01
Aukatónleikar með Kyrkjebö Miðar á tónleika, sem norska söngkonana Sissel Kyrkjebö hyggst halda hér á landi 30. september næstkomandi í Háskólabíói, seldust upp á innan við klukkustund í sérstakri forsölu í morgun. Af þessum sökum hefur verið ákveðið að efna til aukatónleika og fara þeir fram kvöldið eftir, 1. október. Miðasala á aukatónleikana hefst á morgun, miðvikudag. Menning 15.3.2005 00:01
Margir undir lágmarkslaunum Í Bretlandi er ástandið ekki nógu gott á vinnumarkaðinum. Menning 14.3.2005 00:01
Mikill hraði og spenna Helga Hlín Hákonarsdóttir starfar sem lögmaður hjá Íslandsbanka. Hún segist eiga mikil samskipti við fólk og ávallt hafa nóg að gera. Menning 14.3.2005 00:01
Tveir skipstjórar Hjónin Guðmundur og Guðný standa vaktina saman í dagróðrunum og hafa gert í fjölda ára. Menning 14.3.2005 00:01
Sumarvinna unga fólksins Vinnumiðlun unga fólksins hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Menning 14.3.2005 00:01
Stuð á skakinu um sumartímann Garðar Berg Guðjónsson á bát sem hann notar bæði til veiða og skemmtisiglinga. Hann er á móti kvótakerfinu en segir fátt í stöðunni annað en að sætta sig við orðinn hlut. Menning 14.3.2005 00:01
Aldrei fleiri konur í vinnu Alltof margar konur lifa samt undir fátækramörkum. Menning 14.3.2005 00:01
Besta starf í heimi Hákon Bragi Valgeirsson, matreiðslumaður á Grand Hótel og félagi í matreiðsluklúbbi matreiðslumanna, Freistingu, er aðeins á 25. aldursári en búinn að ná takmarki sínu sem hann hefur unnið að síðan hann var 15 ára -- að verða kokkur. Hann er alsæll í starfinu og gæti ekki hugsað sér neina aðra vinnu. Menning 14.3.2005 00:01
Sissel komin til landsins Norska söngkonan Sissel Kirkebö er komin til að sjá og sigra - eða þannig. Þessi vinsæla söngkona fór í það minnsta létt með að bræða íslenska blaðamenn í dag og mun án efa gera það sama á tónleikum í Háskólabíói í haust. Menning 13.3.2005 00:01
Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. Menning 11.3.2005 00:01
Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Menning 11.3.2005 00:01
Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. Menning 11.3.2005 00:01
Húrra fyrir löggunni! <b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b> Menning 11.3.2005 00:01