Menning Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. Menning 16.10.2013 11:00 Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. Menning 16.10.2013 10:00 Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð Hádegistónleikar í Fríkirkjunni alla miðvikudaga kl. 12:15 í vetur. Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Menning 15.10.2013 11:21 Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. Menning 14.10.2013 09:00 Samdi glæpasögu á næturvöktum "Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson. Menning 14.10.2013 08:00 Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það. Menning 13.10.2013 17:00 Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. Menning 13.10.2013 16:00 Ljóð eru svo mikilvæg fyrir tungumálið Menning 13.10.2013 15:00 Að finna Ameríku en vilja heldur Grænland Illugi Jökulsson hitti leigubílstjóra frá Fílabeinsströndinni sem vissi það eitt um Ísland að þar höfðu menn logið til um nafnið á landinu. Menning 12.10.2013 14:00 Maðurinn sem blessar húsin Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna. Menning 12.10.2013 09:00 Innsýn í líf og feril Kristínar Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun. Menning 11.10.2013 20:29 Banksy-æði í New York Íbúar New York leita nú logandi ljósi að verkum graffíti-huldulistamannsins Banksy. Menning 11.10.2013 13:26 Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. Menning 11.10.2013 11:00 Þykir ófínna að vera hagyrðingur en skáld Bjarki Karlsson, doktorsnemi í mál- og bragfræði, hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Menning 11.10.2013 10:00 Meistari samtímasmásögunnar hlaut Nóbelinn Kanadíski smásagnahöfundurinn Alice Munro hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2013. Menning 11.10.2013 09:00 Óútgefin glæpasaga seld til útlanda Bókaforlagið Bjartur hefur selt útgáfuréttinn að glæpasögu Jóns Óttars Ólafssonar, Hlustaðu, til Noregs og Frakklands. Þýskir útgefendur eru einnig mjög áhugasamir. Menning 11.10.2013 07:00 Bjarki hlaut Bókmennaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Bjarki Karlsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2013 fyrir ljóðahandritið Árleysi Alda. Menning 10.10.2013 16:58 Lauk tveggja ára herskyldu Shani Boianjiu er ungur ísraelskur höfundur. Bók hennar hefur vakið athygli úti um allan heim en Shani segir ekkert hafa breyst í sínu lífi. Menning 10.10.2013 11:00 Innsýn í heim dansarans Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö glæný verk annað kvöld, Tíma eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Helena samdi Tíma sérstaklega fyrir dansflokkinn og leitaði fanga víða í sögu hans og fyrri sýningum. Menning 10.10.2013 10:00 1001 galdur fyrir alla fjölskylduna Brúðusýningin Aladdín eftir Bernd Ogrodnik var frumsýnd á Brúðulofti Þjóðleikhússins um síðustu helgi. Menning 10.10.2013 09:00 Til heiðurs Tómasi Til heiðurs Tómasi borgarskáldi Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni skáldi eru í kvöld í Hannesarholti. Menning 9.10.2013 10:00 Koma við í Salnum á leið sinni til Kínaveldis Íslenska kammertríóið kemur fram í Salnum í dag á fyrstu tónleikum raðarinnar Líttu inn í hádeginu. Menning 9.10.2013 10:00 Harmsaga í Kennedy Center í Washington Sýningu Þjóðleikhússins, Harmsögu eftir Mikael Torfason, hefur verið boðið á alþjóðlegu leiklistarhátíðina World Stages í Washington í mars. Menning 8.10.2013 08:00 Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár. Menning 5.10.2013 12:00 Fann flibbakraga og blúndunærbuxur undir þakskegginu á Hótel Niagara Hjónin Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson opna í dag sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni ASÍ. Menning 5.10.2013 10:00 Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi. Menning 5.10.2013 10:00 Lítur á verðlaunin sem hross Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Menning 5.10.2013 00:00 Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00 Kjarval bankanna Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00 Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Undirbúningur er hafinn á sjónvarpsseríu um reimleika í Reykjavík, þar sem fjöldi fólks sem kemur fram og segir sögur sínar. Menning 3.10.2013 14:37 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. Menning 16.10.2013 11:00
Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. Menning 16.10.2013 10:00
Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð Hádegistónleikar í Fríkirkjunni alla miðvikudaga kl. 12:15 í vetur. Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Menning 15.10.2013 11:21
Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. Menning 14.10.2013 09:00
Samdi glæpasögu á næturvöktum "Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson. Menning 14.10.2013 08:00
Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það. Menning 13.10.2013 17:00
Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. Menning 13.10.2013 16:00
Að finna Ameríku en vilja heldur Grænland Illugi Jökulsson hitti leigubílstjóra frá Fílabeinsströndinni sem vissi það eitt um Ísland að þar höfðu menn logið til um nafnið á landinu. Menning 12.10.2013 14:00
Maðurinn sem blessar húsin Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna. Menning 12.10.2013 09:00
Innsýn í líf og feril Kristínar Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun. Menning 11.10.2013 20:29
Banksy-æði í New York Íbúar New York leita nú logandi ljósi að verkum graffíti-huldulistamannsins Banksy. Menning 11.10.2013 13:26
Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. Menning 11.10.2013 11:00
Þykir ófínna að vera hagyrðingur en skáld Bjarki Karlsson, doktorsnemi í mál- og bragfræði, hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Menning 11.10.2013 10:00
Meistari samtímasmásögunnar hlaut Nóbelinn Kanadíski smásagnahöfundurinn Alice Munro hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2013. Menning 11.10.2013 09:00
Óútgefin glæpasaga seld til útlanda Bókaforlagið Bjartur hefur selt útgáfuréttinn að glæpasögu Jóns Óttars Ólafssonar, Hlustaðu, til Noregs og Frakklands. Þýskir útgefendur eru einnig mjög áhugasamir. Menning 11.10.2013 07:00
Bjarki hlaut Bókmennaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Bjarki Karlsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2013 fyrir ljóðahandritið Árleysi Alda. Menning 10.10.2013 16:58
Lauk tveggja ára herskyldu Shani Boianjiu er ungur ísraelskur höfundur. Bók hennar hefur vakið athygli úti um allan heim en Shani segir ekkert hafa breyst í sínu lífi. Menning 10.10.2013 11:00
Innsýn í heim dansarans Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö glæný verk annað kvöld, Tíma eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Helena samdi Tíma sérstaklega fyrir dansflokkinn og leitaði fanga víða í sögu hans og fyrri sýningum. Menning 10.10.2013 10:00
1001 galdur fyrir alla fjölskylduna Brúðusýningin Aladdín eftir Bernd Ogrodnik var frumsýnd á Brúðulofti Þjóðleikhússins um síðustu helgi. Menning 10.10.2013 09:00
Til heiðurs Tómasi Til heiðurs Tómasi borgarskáldi Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni skáldi eru í kvöld í Hannesarholti. Menning 9.10.2013 10:00
Koma við í Salnum á leið sinni til Kínaveldis Íslenska kammertríóið kemur fram í Salnum í dag á fyrstu tónleikum raðarinnar Líttu inn í hádeginu. Menning 9.10.2013 10:00
Harmsaga í Kennedy Center í Washington Sýningu Þjóðleikhússins, Harmsögu eftir Mikael Torfason, hefur verið boðið á alþjóðlegu leiklistarhátíðina World Stages í Washington í mars. Menning 8.10.2013 08:00
Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár. Menning 5.10.2013 12:00
Fann flibbakraga og blúndunærbuxur undir þakskegginu á Hótel Niagara Hjónin Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson opna í dag sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni ASÍ. Menning 5.10.2013 10:00
Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi. Menning 5.10.2013 10:00
Lítur á verðlaunin sem hross Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Menning 5.10.2013 00:00
Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00
Kjarval bankanna Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00
Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Undirbúningur er hafinn á sjónvarpsseríu um reimleika í Reykjavík, þar sem fjöldi fólks sem kemur fram og segir sögur sínar. Menning 3.10.2013 14:37