Menning

Ólga um ráðningu óperustjóra

Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni.

Menning

Hádegisspjall um hersetuna

Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið.

Menning

Síendurtekin krossfesting

Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju.

Menning

Fall – það er gott orð

Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu.

Menning

Að lifa með en ekki af náttúrunni

Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár.

Menning

Ævintýri um alla borg

Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag.

Menning

Tveir + einn í Salnum

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld.

Menning

Helgir staðir þriggja landa

Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi.

Menning

Skoðaðu samhengið

Safnahúsið opnar sýningu á sjónrænum menningararfi þjóðarinnar og áherslan er lögð á að ólíkar kynslóðir geti notið þess að skoða sýninguna saman.

Menning

Portrett af Snorra

Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15.

Menning

Mannanöfn og örnefni

Örnefnin Fúli, Rani og Filpatótt, ásamt guðinum Yngva og vegvísum á Bretlandi og Íslandi, koma við sögu á afmælismálþingi Nafnfræðifélagsins á morgun í Þjóðminjasafninu.

Menning

Megas að stæla Þorvald að stæla sig

Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk.

Menning