Leikjavísir GameTíví fer yfir bestu og verstu leiki 2018 Óli Jóels og Tryggvi fara yfir bestu og verstu leiki ársins 2018 í nýjum jólaþætti af GameTíví. Leikjavísir 27.12.2018 19:05 Bestu leikir ársins Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári. Leikjavísir 26.12.2018 09:00 GameTíví spilar Just Cause 4 Óli Jóels tók hann Tryggva með sér í ferðalag til Solís á dögunum. Leikjavísir 20.12.2018 17:37 GameTíví prófar nýjust uppfærslu Blackout í Black Ops 4 Búið er að gefa út nýja uppfærslu fyrir Blackout, sem er Battle Royale hluti nýjasta Call of Duty: Black Ops. Leikjavísir 17.12.2018 17:30 GameTíví prófar Season 7 í Fortnite Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin. Leikjavísir 12.12.2018 10:22 Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur. Leikjavísir 12.12.2018 08:30 GameTíví prófar PUBG á PlayStation 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku sig til á dögunum og spiluðu PlayerUnknown's Battlegrounds eða PUBG, sem kom nýverið út á PlayStation 4. Leikjavísir 11.12.2018 11:01 GameTíví: Nær Bleika fjöðrin flugi? Þeim hefur gengið illa að ná Bleiku fjöðrinni á flug á þessu tímabili þeim Óla Jóels og Tryggva. Leikjavísir 8.12.2018 12:04 Allar stiklur Game Awards á einum stað Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki. Leikjavísir 7.12.2018 12:15 GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Leikjavísir 6.12.2018 10:37 GameTíví spilar Battlefield V Óli Jóels henti sér í seinni heimsstyrjöldina og tók Tryggva með sér til stuðnings. Leikjavísir 1.12.2018 14:53 Búnir að vera í beinni útsendingu í 22 klukkustundir Þeir Ingi Bauer og Stefán Atli hafa að spila Fortnite til styrktar Barnaspítala hringsins. Leikjavísir 1.12.2018 13:28 CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins. Leikjavísir 1.12.2018 11:12 Ósáttir undirbúa hópmálsókn vegna Fallout 76 Tölvuleikjaframleiðandinn Bethesda gaf út leikinn Fallout 76 um miðjan mánuð. Leikjavísir 1.12.2018 08:00 Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. Leikjavísir 29.11.2018 06:00 Battlefield V: Erfið byrjun sem gæti orðið klikkuð Nýjasti leikur Battlefield seríunnar, Battlefield V, er frekar góður, þó hann glími við nokkra útlitsgalla. Leikjavísir 27.11.2018 09:00 GameTíví spilar Tetris Effect Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví kíktu á leikinn Tetris Effect, sem var sérstaklega þróaður fyrir sýndarveruleika. Leikjavísir 27.11.2018 07:00 GameTíví skoðar PlayStation Classic Óli Jóels, elsta tölvunörd í heimi, fer yfir nýju PlayStation Classic tölvuna frá Sony, en græjan kemur út 3.desember. Leikjavísir 21.11.2018 21:27 Hitman 2: 47 hefur sjaldan verið í betra formi Hitman 2 er þó án efa með þeim betri leikjum um launmorðingjann gamla, þó líklega ekkert muni toppa leikinn Hitman 2: Silent Assassin. Leikjavísir 21.11.2018 08:45 GameTíví: Drepa uppvakninga og ræða leikrit Óli Jóels í GameTíví fékk þá Óla Gunnar og Arnór, aðalleikara úr sýningunni Fyrsta skiptið, í heimsókn á dögunum. Leikjavísir 20.11.2018 15:00 GameTíví: Bleika fjöðrin tekin í nefið í FIFA 19 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team. Leikjavísir 19.11.2018 17:17 GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4. Leikjavísir 9.11.2018 12:12 Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. Leikjavísir 9.11.2018 07:00 GameTíví: Leikjarinn fræddi Óla Jóels um gamalt og gott dót Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum. Leikjavísir 8.11.2018 11:39 GameTíví spila Blackout í Black Ops 4 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í sérsveitarskóna og spiluðu Call of Duty: Black Ops 4. Leikjavísir 6.11.2018 11:00 GameTíví: Bleika fjöðrin snýr aftur Tryggvi og Óli Jóels snúa bökum saman í Ultimate Team í Fifa 19 og dusta rykið af Bleiku fjöðrinni. Leikjavísir 1.11.2018 16:21 Red Dead Redemption 2: Líklega besti leikur þessarar kynslóðar Hann er í stuttu máli sagt; stórkostlegur og líklega besti leikur þessarar kynslóðar leikjatölva, en auðvitað er hann ekki gallalaus. Leikjavísir 31.10.2018 09:00 Herra Hnetusmjör skýtur úlf úlf Óli Jóels fékk tónlistarmanninn Herra Hnetusmjör til að mæta í GameTíví á dögunum. Leikjavísir 29.10.2018 14:33 GameTíví spilar: Assassins Creed Odyssey Hann Óli Jóels hefur verið að spila leikinn Assassins Creed Odyssey að undanförnu og sýndi hann Tryggva hvernig honum hefur gengið. Leikjavísir 25.10.2018 18:00 FIFA-fíklarnir fá sinn skammt Rýnt í nýjasta FIFA-leikinn. Leikjavísir 24.10.2018 16:52 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 58 ›
GameTíví fer yfir bestu og verstu leiki 2018 Óli Jóels og Tryggvi fara yfir bestu og verstu leiki ársins 2018 í nýjum jólaþætti af GameTíví. Leikjavísir 27.12.2018 19:05
Bestu leikir ársins Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári. Leikjavísir 26.12.2018 09:00
GameTíví spilar Just Cause 4 Óli Jóels tók hann Tryggva með sér í ferðalag til Solís á dögunum. Leikjavísir 20.12.2018 17:37
GameTíví prófar nýjust uppfærslu Blackout í Black Ops 4 Búið er að gefa út nýja uppfærslu fyrir Blackout, sem er Battle Royale hluti nýjasta Call of Duty: Black Ops. Leikjavísir 17.12.2018 17:30
GameTíví prófar Season 7 í Fortnite Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin. Leikjavísir 12.12.2018 10:22
Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur. Leikjavísir 12.12.2018 08:30
GameTíví prófar PUBG á PlayStation 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku sig til á dögunum og spiluðu PlayerUnknown's Battlegrounds eða PUBG, sem kom nýverið út á PlayStation 4. Leikjavísir 11.12.2018 11:01
GameTíví: Nær Bleika fjöðrin flugi? Þeim hefur gengið illa að ná Bleiku fjöðrinni á flug á þessu tímabili þeim Óla Jóels og Tryggva. Leikjavísir 8.12.2018 12:04
Allar stiklur Game Awards á einum stað Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki. Leikjavísir 7.12.2018 12:15
GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Leikjavísir 6.12.2018 10:37
GameTíví spilar Battlefield V Óli Jóels henti sér í seinni heimsstyrjöldina og tók Tryggva með sér til stuðnings. Leikjavísir 1.12.2018 14:53
Búnir að vera í beinni útsendingu í 22 klukkustundir Þeir Ingi Bauer og Stefán Atli hafa að spila Fortnite til styrktar Barnaspítala hringsins. Leikjavísir 1.12.2018 13:28
CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins. Leikjavísir 1.12.2018 11:12
Ósáttir undirbúa hópmálsókn vegna Fallout 76 Tölvuleikjaframleiðandinn Bethesda gaf út leikinn Fallout 76 um miðjan mánuð. Leikjavísir 1.12.2018 08:00
Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. Leikjavísir 29.11.2018 06:00
Battlefield V: Erfið byrjun sem gæti orðið klikkuð Nýjasti leikur Battlefield seríunnar, Battlefield V, er frekar góður, þó hann glími við nokkra útlitsgalla. Leikjavísir 27.11.2018 09:00
GameTíví spilar Tetris Effect Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví kíktu á leikinn Tetris Effect, sem var sérstaklega þróaður fyrir sýndarveruleika. Leikjavísir 27.11.2018 07:00
GameTíví skoðar PlayStation Classic Óli Jóels, elsta tölvunörd í heimi, fer yfir nýju PlayStation Classic tölvuna frá Sony, en græjan kemur út 3.desember. Leikjavísir 21.11.2018 21:27
Hitman 2: 47 hefur sjaldan verið í betra formi Hitman 2 er þó án efa með þeim betri leikjum um launmorðingjann gamla, þó líklega ekkert muni toppa leikinn Hitman 2: Silent Assassin. Leikjavísir 21.11.2018 08:45
GameTíví: Drepa uppvakninga og ræða leikrit Óli Jóels í GameTíví fékk þá Óla Gunnar og Arnór, aðalleikara úr sýningunni Fyrsta skiptið, í heimsókn á dögunum. Leikjavísir 20.11.2018 15:00
GameTíví: Bleika fjöðrin tekin í nefið í FIFA 19 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team. Leikjavísir 19.11.2018 17:17
GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4. Leikjavísir 9.11.2018 12:12
Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. Leikjavísir 9.11.2018 07:00
GameTíví: Leikjarinn fræddi Óla Jóels um gamalt og gott dót Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum. Leikjavísir 8.11.2018 11:39
GameTíví spila Blackout í Black Ops 4 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í sérsveitarskóna og spiluðu Call of Duty: Black Ops 4. Leikjavísir 6.11.2018 11:00
GameTíví: Bleika fjöðrin snýr aftur Tryggvi og Óli Jóels snúa bökum saman í Ultimate Team í Fifa 19 og dusta rykið af Bleiku fjöðrinni. Leikjavísir 1.11.2018 16:21
Red Dead Redemption 2: Líklega besti leikur þessarar kynslóðar Hann er í stuttu máli sagt; stórkostlegur og líklega besti leikur þessarar kynslóðar leikjatölva, en auðvitað er hann ekki gallalaus. Leikjavísir 31.10.2018 09:00
Herra Hnetusmjör skýtur úlf úlf Óli Jóels fékk tónlistarmanninn Herra Hnetusmjör til að mæta í GameTíví á dögunum. Leikjavísir 29.10.2018 14:33
GameTíví spilar: Assassins Creed Odyssey Hann Óli Jóels hefur verið að spila leikinn Assassins Creed Odyssey að undanförnu og sýndi hann Tryggva hvernig honum hefur gengið. Leikjavísir 25.10.2018 18:00