Körfubolti

Margir feitir bitar með lausa samninga

Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn.

Körfubolti

Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn

Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka.

Körfubolti

Gríðar­leg fagnaðar­læti í Boston eftir sigur Celtics

Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið.

Körfubolti

Boston Celtics NBA-meistari

Boston Celtics endaði sextán ára bið félagsins eftir NBA titli í nótt en liðið tryggði sér sigur í úrslitaeinvíginu á móti Dallas Mavericks með afar sannfærandi átján stiga sigri, 106-88, á heimavelli sínum í Boston.

Körfubolti

Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi

Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigur­sæli, Frið­rik Ingi Rúnars­son, nú aftur í þjálfun og tekur við þre­földu meistara­liði Kefla­víkur í körfu­bolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjar­veru Frið­riks frá boltanum.

Körfubolti

Þor­leifur á­fram með Grinda­vík

Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum.

Körfubolti